Þjóðviljinn - 24.12.1965, Qupperneq 41

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Qupperneq 41
Skipbrotsmaöur fær aðstofl í stórgrýttri fjörunni. LÁTRABJARG brúninni vorum. Þar var ekk- ert að gera um nóttina. Við villtumst á heimleiðinni og komum ekki niður að Látrum fyrr en klukkan eitt um nótt- ina. En það villtust fleiri á heiðinni þennan dag. Tveir flokkar björgunarmanna, annar af Rauðasandi, fundu ekki strandstaðinn og komu niður að Látrum. Snemma næsta morgun fór fjölmenni á strandstaðinn með tjöld og ýmsan útbúnað. Tólf EnglendingáT• ■ ,og aílir björguh- armennirnir; áe'm"'ver’ið niöfðu' í bjarginu um nóttina, voru úr helju heimtir þann dag. Einhverri furðulegust björgun, sem sögur fara af á Tslandi, lauk slysalaust. ★ — Hér hef ég eingöngu lýst ógnum Bjargsins. En ef þið komið vestur og spyrjið gam- alt fólk, hvernig hafi verið að fara á Bjarg í gamla daga, verður það hýrt á svipinn og segir ykkur margar sögur. Gömul kona sagði við mig á þessa leið: „Ég var tólf ára, þegar ég fór fyrst á Bjarg. Þar voru krakkar á mínu reki. Við hjálpuðum til á brúninni. sótt- um hesta, sóttum vatn og fleira. Oft var galsi í unga fólkinu. Við klifruðum niður fyrir brúnina, þar sem eru hvappar. Það var oft hiti og logn, þó að kalt væri uppi. Væri maður kvefaður, batnaði manni. Þegar vindur er á sunnan er hægt að henda vettl- ingunum sfnum fram af brún- inni. Þeir koma upp aftur. Þetta var oft gert. En sumir hlutir komu ekki upp aftur, ef vindur var ekki hagstæður. Það var yndislegt á morgnana í logni og sólskini, þegar fugl- inn kam, að.- Hann er i buriju á nóttunni og kemur með fullt nefið af síli handa ungunum. Hann raðar því í nefið þann- ig, að sporður og haus liggja saman,' eins og í sardínudós. . Syartfúglinn á eitt ,egg. Hann -þékkir .þaðiin'nan um- ótari,é’gg á berri syllunni, enda eru eng- in tvö eins. Deplarnir á þeim eru svo allavega. Sé eggið tek- ið, verpir fuglinn aftur. Ef fugF er drepinn frá unga sín- ■ 'unái 'takú" aðrir fu|laf'-.‘hann"áQ?' '"séP. Gánían-'"er áð*'Sjt’' fuglítíh'" gefa ungunum. Þeir eru sinn með hverju móti, fuglarnir. Lund>nn hefur sína siði. Hann verpir ekki á ®syllu,r. Hann ,ef, þár sem„ jarð- 'végur er djé'pur, hélzt uppi við brún og grefur sér holu á dýpt við handleggslengd. Hann ýtir stundum unganum fram fyrir sig, þegar menn seilast niður í holuna. Þgrna situr hann í moldinni, og það er moldarbragð að honum, einkum lærunum. Ómögulegur í súpu. En kofan (unginn) er góð með kartöflum. Krökkum þótti gaman að fá lunda, vegna nefsins og rauðu lappanna. Þetta er svo fallegur fugl. og hann er kallaður prestur. Egg-f' in lundans eru hvít. lægt hónum. Hann er hvorki veiddur né étinn hjá okkur. ■ Enginn fugl vill ' verpa nálægt honum, enda er hann óðúm að leggja undir sig stór svæði af Bjarginu. Hinir bara . flýja En eggin’ hans eru göð“. „Það : var mikið ' verk að 'reýta“,- hélt 'feajnla1 kohari á- fram. „Bezt var að reyta álku. Einu sinn reytti ég 107 álkur á dag. Af öðrum fuglum þótti sæmilegt -að plokka 80. Þetta varð áð' -'éáriga'-'Tljótt?' svo að ‘■fmiihni'skéitifridSt ekki.'-Téggjá, •öáfnsrn'‘dai;a og riæf4r.:-fiiT£','7 i ‘ 1 lllviðratíð var ekki hægt að fara á Bjarg. Og þegar ekki fékkst fugl eða egg, var þröngt í búi. Það' kom fyrir. Nú er fyrir löngu! hætt að-síga. - Fólk er líka: orðið svo' fátt. f" Fuglinn fór illa á striðsár- unum, lenti í olíubrák á sjón- um. Hún festist í fiðrinu, og hann dó ósjálfbjarga í sjónum. Blessaðir fuglarnir, hrönnum saman!“ • • Allt þetta sagði ‘ gamla kon- an, og allir kunnu eitthvað frá Bjarginu að segja. Ég undr- aðist það mikið, að engin manneskja var lofthrædd þama fyrir vestan. Undir eins og fór að vora, hurfu krakkar og , unglingar út a tíjarg í f' stundum sínum. Þeir tylltu ifram á fremstu nafnir til gægjast og skoða Mér varð ískalt af við að sjá til þeirra. er þó, að sumir eiga það að stelast niður í Bjargið, þiar sem hægt er að ganga banjqi- laust. Þetta þýðir ekki . áð banna. Fullorðna fólkið gerði þetta líka á sínum ærzladijg- um. , fJiÉg^. þori. vel að segja ykljiir þettfyú unfflL lesendur, því fþd ég ,é4r,®'é'kkr:-'Tirædd um, að jit farið framarlega, þó að þið komið vestur. Ókunnugir gpra það ekki. Þið verðið sennilega ekíki mörg, sem farið vestur.lá Látrabjarg. En þið ættuð áð fara niður í kjallara Þjod- minjasafnsins. Þar getið þjð séð brúnahjól, vað og fleira, sem notað er við bjargsig. Eftir það ættuð þið að lesa Hornstrendingabók. Höfundur- inn er gamall bjargmaður. Is- landssagan er ekki öll í skóla- bókinni ykkar. Og hún er furðulegri en þið hafið hug- mynd um, Oddný Guðmundsdóttir. Alkan bítur, ef komið er ná- lægt henni. Einu sinn beit hún I nef á manni. Það var verið að draga hann upp á brúnina. Þá kom álka og beit hann í nefið. Langvían er ágætur fugl, það er mikið af henni í Bjarginu. Hringvían er lík langvíunni, nema hún hefur hvíta hringa kringum augun. Nefskeri er stundum kallaður stuttnefja. Hann er stærri og feitari en langvía. Þá er það fýllinn. Hann spýr fúlu lýsi. Enginn maður vill koma ná-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.