Þjóðviljinn - 24.12.1965, Page 52
ÞAR GERÐIST
S AG A
FRAKKLAN DS
m
• 1163: I nánd við kirkjuna voru þá þegar komnir veitinffa-
staðir, meðal þeirra einn, sem hét „Furuköngullinn“, eftir-
lætisveitingastaður Rabelais.
• 10. nóvember 1793: Robespierre leyfir að kirkjan sé opnuð
fyrir tlýrkun frelsisgyðjunnar, sem fara skyltli fram fyrir há-
altari kirkjunnar. Konan í flegna kjólnum, sem situr fyrir
miðju, er hér í hlutverki skynsemisgyðjunnar.
52 — J ÓLABLAÐ
• 1304: Philippe le bel (Filippus fagri) kemur ríðandi inn í
kirkjuna til þess að þakka fyrir sigur sinn við Mons-en Pé-
véle. Höggmynd af honum og hestinum var enn í kirkjunni
þegar stjórnarbyltingin hófst.
• 2. desember 1804: Napoleon fyrsti lætur krýna sig til keis-
ara. Fyrst þreif hann kórónu sína úr höndum páfans, og setti
hana á sig (myndin er eftir David). Hann hikar við að setja
kórónu Josefinu á höfuð henni, en aðeins vegna þess að hann
vill ekki ýfa á henni hárið, eða vegna þess að hún var þannig
greidd, að því varð illa við komið.