Þjóðviljinn - 24.12.1965, Page 59
S. ARNASON & CO.
HAFNARSTRÆTI 5 — REYKJAVÍK.
□ Samvinnuverzlun tryggir yður sanngjarnt verðlag.
□ Verzlum með allar innlendar og erlendar vöru-
tegundir.
GLEÐILEG JÖL! Farsælt komandi ár. Þökkum sam-
starfið og viðskiptin á því liðna.
Kaupfélag
Steingrímsfþrðar
H ó 1 m a v í k .
Dánarorsakir
fyrir 130-140
árurrt
Hér eru taldar nokkrar dán-
arorsakir manna í prestakalli
nokkru sunnanlands fyrir 130—
140 árum. Svo sem sjá má
eru þessar dánarorsakir aðrar
en nú gerist — og heita öðr-
•um nöínum. Nöfnum og aldx'i
er sleppt. (Samkvæmt minist-
eriálbók prestakallsins).
Af langvarndi kröm.
Aí murningssótt.
Af aldurdómskrankleika.
Af barna sjúkdómi.
Af sömu atvikum.
Af langri kröm.
Af þungri murnings sótt,
eður barnaveiki.
Af yfirgangandi — og magn-
leysi.
Af elliburðum.
Af slímsótt.
Af þungri murnings landfar-
sótt.
Af uppdráttarsótt.
Af meinlætum. Oi'ðinn vel
uppfræddur (14 ára).
Af limafallssýki. Var lengi
þjáður.
Deyði af búkvatnssýki. Þjáð-
ist lengi.
Af aldurdóms lasieika og
vingli. Var aumingi mikill.
(63 ára).
Af uppdráttarsótt og ótímgun.
Af slímsótt og eiliburðum.
Nærsýnn
— Er hann Jón nærsýnn?
— Ja, það hlýtur nú eigin-
lega að vera, því að í gær sá
ég hann taka upp stækkunar-
gler úr vasa sínum og bregða
því upp þegar hann var að
skoða fílinn í dýragarðinum.
Kossinn
— Veiztu Solla, að gæinn
hann Siggi litar á sér skegg-
ið?
— Já, í partýinu hjá henni
Sossu kyssti hann eina stixlk-
una og ég varð alveg biksvört
á munninum!
Enn verra
Presturinn: Ég segi það satt
góðurinn, að ég er dauðfeginn
begar iólin eru búin. Það er
íkkert spaug að prédika þrjá
helgidaga í röð.
Bóndinn: Það rengi ég ekki
prestur minn. en þó held ég
að bað sé enn verra að þurfa
að sitío A ollt.
J ÓLABLAÐ - 59