Þjóðviljinn - 24.12.1965, Page 59

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Page 59
S. ARNASON & CO. HAFNARSTRÆTI 5 — REYKJAVÍK. □ Samvinnuverzlun tryggir yður sanngjarnt verðlag. □ Verzlum með allar innlendar og erlendar vöru- tegundir. GLEÐILEG JÖL! Farsælt komandi ár. Þökkum sam- starfið og viðskiptin á því liðna. Kaupfélag Steingrímsfþrðar H ó 1 m a v í k . Dánarorsakir fyrir 130-140 árurrt Hér eru taldar nokkrar dán- arorsakir manna í prestakalli nokkru sunnanlands fyrir 130— 140 árum. Svo sem sjá má eru þessar dánarorsakir aðrar en nú gerist — og heita öðr- •um nöínum. Nöfnum og aldx'i er sleppt. (Samkvæmt minist- eriálbók prestakallsins). Af langvarndi kröm. Aí murningssótt. Af aldurdómskrankleika. Af barna sjúkdómi. Af sömu atvikum. Af langri kröm. Af þungri murnings sótt, eður barnaveiki. Af yfirgangandi — og magn- leysi. Af elliburðum. Af slímsótt. Af þungri murnings landfar- sótt. Af uppdráttarsótt. Af meinlætum. Oi'ðinn vel uppfræddur (14 ára). Af limafallssýki. Var lengi þjáður. Deyði af búkvatnssýki. Þjáð- ist lengi. Af aldurdóms lasieika og vingli. Var aumingi mikill. (63 ára). Af uppdráttarsótt og ótímgun. Af slímsótt og eiliburðum. Nærsýnn — Er hann Jón nærsýnn? — Ja, það hlýtur nú eigin- lega að vera, því að í gær sá ég hann taka upp stækkunar- gler úr vasa sínum og bregða því upp þegar hann var að skoða fílinn í dýragarðinum. Kossinn — Veiztu Solla, að gæinn hann Siggi litar á sér skegg- ið? — Já, í partýinu hjá henni Sossu kyssti hann eina stixlk- una og ég varð alveg biksvört á munninum! Enn verra Presturinn: Ég segi það satt góðurinn, að ég er dauðfeginn begar iólin eru búin. Það er íkkert spaug að prédika þrjá helgidaga í röð. Bóndinn: Það rengi ég ekki prestur minn. en þó held ég að bað sé enn verra að þurfa að sitío A ollt. J ÓLABLAÐ - 59
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.