Þjóðviljinn - 24.12.1965, Síða 70

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Síða 70
Starfsstúlknafélagið SÓKN ;• . ■; -v \ ■- - /" ‘ • ! -i . . . • I i þakkar félögum sínum gott sam- starf á árinu sem er að líða og óskar þeim, og öðrum velunnurum GLEÐILEGRA JÓLA! og árs og friðar á komandi ári. Söltunarstöðin Sæsilfur, Neskuupstuð óskar landsfólki öllu gleðilegra jola og farsæls komandi árs. Söltunurstöðin Sæsilfur, Neskuupstuð Þrifnaður Hreinlæti var talsvert ábóta- vant i stórborgum fyrr á tím* um. Er til dæmis frá því greint í skýrslu. að 214 vagn- ækjum af sorpi hafi verið ekið af göfrum Kaupmannahafnar ár- ið 1678. En þetta var margra ára safn, var bætt við til skýr*| ingar. Þrifnaðarmenn áttu heldur' ekki sjö dagana sæla. Prófessor- nokkur, Albrechtsen að nafni. átti heima i St. Pétursstræti 1; Kaupmannahöfn. Varð hann- fyrir þeirri ágengni, að kerl-' ingar nokkrar fleygðu sí og æ, sorpi að húsi hans, þrátt fyrir boð hans og bann. Varð hann um síðir að láta hreinsa 20 æki | af lóðinni. Einhver jómfrú Magðalena fékk leyfi yfirvaldanna til að setja kringum lóð sína háa fjalagirðingu, til að koma í veg fyrir, að fólk ,,fleygði sorpi að húsi hennar". * Enska ölið Voltaire Þegar Voltaire hafði dvalið í Englandi, var hann spurður um álit sitt á Englendingum. Hann svaraði: „Enska þjóðin er eins og enska ölið: Efst froða. A botninum er sori. En það, sem er þar á milli, er ágætt“. * Úr gamalli ástarsögu (Söguhetjan lýsir þvi, þegar unnustinn kyssir hana i fyrsta sinni) „------Mér fannst ég hvíla á rósabeði, sem flaut á hunangi, ilmvatni og rauðavíni. Mér fannst dansað á gimsteina- skóm um taugar mínar og Guðs englar róa á bátum um allar æðar mínar, en segul- magnaðir regnbogageislar leiftr- uðu um líkama minn---------“ (Þýtt). 70 — JÓLABLAÖ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.