Þjóðviljinn - 24.12.1965, Qupperneq 81
$agði skáldið. Prðsessían fór
íram hjá Hlíðarendakoti, Há-
koti — stórt orð Hákot —
þangað til hún kom að Smá-
koti. Og það vcr sem hún
kom að knæpu staðarins, að
Tótó fór að hugsa ráð sitt og
stalst úr leik.
— Snati! argaði James, sem
hann nú kom að knæpunni.
Snati hafði áður virt fyrir
$ér staðinn, en nú flaðraði hann
Upp um James. Og sem hann
þú reis upp á afturfæturna til
þess að geta sleikt húsbónda
sinn, þá var sem eitthvað —
einhver strengur væri snortinn
jj James. Það var sem augu
hans opnuðust — það er að
jegja augun í James, ekki
hundinum.
! Tótó, megi hann aldrei þríf-
ast, hafði notað tækifærið og
$ottið í ána aftur. Báðir létu
það sem vind um eyru þjóta.
Ög í fyrsta skipti sá James
íjjnata eins og hann var: hund-
l(ir, sem bjargar húsbónda sín-
Wm frá þeim örlögum, sem eru
yerri en dauðinn. Tilfinning-
þrnar báru James ofurliði.
J| — Snati, sagði hann.
Og James reis á afturfæt-
hunds og Snata, nema því að- sagði mr, Mullincr, forðast ég Og mr. Mulliner hefur nokk-
eins að hann sé honum eilíf- dýrið sem bezt ég má. Ég þyk- uð til síns máls. Það ,er eitt-
lcga þakklátur? Ég bara spyr. ist enginn snobb, cn það eru hvað í f'a'ri Snata, sem-minnir
Hvað mér sjálfum víðkemur, þó takmörk fyrir öilu. marin á Frönsku byltinguna.
ijirna. Hann kyssti Snata. Þrisv-
ijr sinnum. Og aftur opnuð-
just augun á James. Snati var
áð gæða sér á beini sem hann
þafði fundið á götunni. Jam-
és klappaði honum vingjarn-
lega.
; — Snati, sagði hann — þú
gerðir þér það ljóst, gamii vin-
íir, að það var k,oniinn tími
til að skipta um umræðuefni.
Við þurfum bara að gangasvo
|em tíu km og þá komumst
Við til Lundúna.
í Jaœes leit ,.upp í smettið á
Snata, og honum virtist sem
þann sæi þar samþykkis-
glampa. James sneri við, og
egar hann horfði gegnum
jnnana sá harrn Unaðslund-
jnn, — og það fór hrollur um
]iann.
Og svo flúðu bæði maður
t>g hundur.
— Þetta, sagði mr. Mullincr,
er saga af frænda mínum
Jamcs Rodman. Ég tek enga á-
pyrgð á því aö sagan sé sönn.
jlinsvegar er enginn vafi á því,
áð James bjó i Unaðslundi um
hríð og ber þcss ætið nokkur
hierki ið hafa átt þax í erfið-
íeikum aö stríða. Nú litur hann
Út efns og piparsveinn, sem
komizt hcfur á hcngiflugsbarm,
4n sloppið þó viö fallið. Hann
hefur staðið augliti til auglitis
þið giftinguna. Hann veit!
! Vilji cinhver — eða heimti
— frekari staðreyndir, þá er
hundurinn hann Snati nóg.
Þeir Jaincs og hann eru nú ó-
aðskiljalcgir. Myndi nokkur
Uiúður — ég bara spyr — sýna
sig f fclagsskap annars eins
Samvinnumenn
verzla við sín eigin samtök. Vér Köfum flestar algengar
neyzluvörur á boðstólum.
Óskum viðskiptavinum vorum
gleðilegra jóia f
og farsæls komandi árs og þökkum viðskiptin á liðna
árinu.
KAUPFÉLAGIÐ INGOLFUR
Sandgerði.
I ^ ^
REYKJAVÍK H.F.
Símar: 10-12-3 (5 línur). Símnefni: Slippen.
VERZLUNIN:
Skipavörur — Byggingavörur — Verkfæri o.fl.
TIMBURSALAN:
Trjáviður til skipa og Kúsa.
MÁLNINGARVERKSMIÐJAN:
Hempelsmálning til skipa og Kúsa.
Vitretexmálning (PVA), innan og utanKúss.
VÉLAHÚSIÐ:
Fullkomnar vélar fyrir alls konar trésmíði.
I
REYKJAVÍK H.F.
J ÓLABLAD — 81