Þjóðviljinn - 24.12.1965, Síða 83

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Síða 83
Hrakfalla- hálkur Maðui að nal'ni James Black dó í Livcipuui Luái. tlann hafði verið um borð í Titanic, Em- press of India. Lucitania og Florizan. þegar þessi skip sukku. Sú saga gengur líka um þennan lífseiga mann, að hann hafi verið á herflutningaskipi á Ermarsundi seint I fyrri heimsstyrjöldinni og komizt enn í sjávarháska. Hjátrúaðir skip- verjar, sem heyrt höfðu um hrakninga hans. urðu smeykir um, að hann væri óheillamaður á hverju skipi. Þeir vörpuðu honum því fyrir borð, með leynd, að næturlagi. En forlögin ætluðu honum alls ekki rjó- dauða, og fiskimenn björguðu honum. Bramaninn og konan Einu sinni var bramani nokkur sem kallaðist Teódór. Kona hans var honum ótrú og iagði lag sitt við aðra menn. bakaði hún gómsætar kökur úr sykri og smjöri handa friðlurn sínum og dekraði þá á allán hátt. Svo bar það til einn dag að maður hennar sá til hervn- gr, og honum varð að orði: ,,Kona mín, hvað ert þú að baka? Og hvert fer þú svo með allar þessar kökur? Segðu mér satt!“ En hún var jafn ófyrirleitin sem hún var hrekkvís, og hún svaraði svo: ,,Hér skammt fré er helgidómur gyðjunnar. Henm jhef ég lofað að fasta, og ég ætla að færa henni þessa ‘túf- íengu rétti að fórn.“ Síðan tók hún kökurnar að honum ésjá- andi, og lagði af stað út að hörginum, fullviss þess að mað- Ur sinn hefði trúað því að jjgyðjan ætti að fá þessa góm- sætu fórnargjöf. Og er hún ;kom út að hörginum. fór hún fyrst út að ánni til að baða sig eins og siðvenja var Maður hennar hafði einnlg lagt leið sína út að hörgnum, en farið annan veg, og er þang- að var komið, faldi hann sig bak við líkneski gyðjunnar. Síðan kom kona hans inn t hörginn, staðnæmdist fyrir framan líkneskið og heil.saði gyðjunni, laugaði, smurði og kveikti á reykelsi, bar fram fórnargjöfina, og þar fram eftir götunum, og mælti svo að sfð- ustu: ..Alsæla gyðja, heyrðu bæn mína og láttu manninn minn verða blindan" En bramaninn, sem stóð að baki líkneskinu, svaraði henni með óskiljanlegri röddu: ,,Ef þú gefur honum ekki annað en smjör og sykraðar smjör- kökur, verður hann bráðum blindur." Þessu trúði konukindin, og bar nú ekki manni sínum annað en þetta um nokkra hríð. Og brámaninn sagði við konu sína: ,,Elskan mín, ég er rar- inn að sjá illa“. En hún þakk- aði gyðjunni í hljóði fyrir bæn- heyrzluna. Nú þóttist friðillinn mega fara óvarlega- enda lcoro hann dag hvern að finna kon- una. Að ' endingu þótti mánninum nóg komið, og sat hann fyrir friðlinum við dyrnar, þreif i lurg honum og lék hann svo illa að honum var ekki lífvænt. Síðan skar hann nefið af kon- unni og rak hana frá sér. (Fornindversk saga). VALUR VANDAR VÖRUNA SULTUR — ÁVAXTAHLAUP — MARMELAÐl — SAFTIR — M AT ARLITUR — SÓSULITUR — EDIKS- SYRA — BORÐEDIK — TOMATSOSA — ISSOSUR. SENDUM UM ALLT LAND FFNAGERÐIN VALUR h.f. BOX 1313 — SlMI 407 95 — REYKJAVlK. Áustfirðingar □ Hafið hugfast að ssamvinnuverzlun borgar □ sig bezt. □ Það er hagfkvæmt að verzla í eigin búðum. Kaupfélagið Björk ESKIFIRÐI. t JÓLABLAÐ - 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.