Þjóðviljinn - 24.12.1965, Page 84

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Page 84
* I (.* t?1 □ VIÐGERÐIR OG □ LEIÐRETTINGAR Á □ ATTAVITUM, Konráð Gíslason Verbúð 4 v/Tryggvagötu, Sími 15475. Samvinnumenn Verzlið við eigin samtök, það tryggir yrður sannvirði. Kaupfélag Svalbarðseyrar Við óskum starfsfólki okkar og hin- um mörgu viðskiptavinum GLEÐILEGRA JÓLA gæfu og gengis á komandi ári. Bifreiðaverkstæði Daniels Fríðríkssonar Akranesi. Herrann hjálpar mönnum og skepnum Þegar Alexander frá Mate- dóníu var að leggja undir sig heiminn. kom hann til þjóð- Ookks i Afríku sem heima é.Þti á afskekktum stað fjarri al- faravegum, og lífði fólk þetta f friðsæld og hafði aldrei hevrt getið um styrjaldir né sigur- sæla herforingja. Það 'eiddi hann fyrir höfðingja sinn. sem tók honum með virktum og lét setja fyrir hann gulldöðlur. gullfíkjur og brauð úr gulli. ,.Étið þið gull hér f sveit- inni?“ spurði Alexander. .,Ég þykist vita.“ sagði höfð- inginn, .,að þú hafir getað fundið þér nóg af ætum mat i heimalandi þfnu. Hvers vegna varstu þá að fara hingað til okkar?" ,.Ekki sækist ég eftir gulli ykkar,“ svaraði Alexander. •en ég vil kynnast siðum ykkar og háttum" .,Þess getum við unnt pár.“ svaraði hinn. „Vertu hjá okkur eins lengi og þig lystir". Að þessu samtali loknu bar þar að tvo menn. og báru beir sig eins og væru þeir að koma fram fyrir dómara. Ákærandinn sagði: ,.Ég keypti jarðnæði af manni þessum, og er ég byrjaði að grafa þar djúpan skurð. fann ég fjársjóð. Þessi fjársjóður er ekki mín eign. því ég galt selj- andanum fyrir jörðina einungis, en ekki fyrir það, sem f henni mátti felast, en samt vill selj- andinn ekki taka við þessu" Sakbomingurinn svaraði: ,,Ég vona að ég eigi tnér samvizku, ekki síður en þessl samborgari minn. Ég seldi hon- um jörðina með öllu. sem á henni var og í, öllu. sem þar fólst og finnast kunni, og auð- vitað var fjársjóðurinn meðtal- inn“. Höfðinginn. sem einnig var æðsti dómari þegna sinna. -nd- urtók orðin, svo ekki færi mi'li mála að hann hefði skilið þau rétt Eftir stutta umhugsun sagði hann: ,,Þú átt son. vinur minn?“ ,.Já.“ .,Og þú.“ sagði hann við hinn, ,.þú átt dóttur?“ „Já.“ ..Gott og vel, láttu þá son þinn giftast dóttur hins manns- ins, og gefðu þeim fjársjóðinn f brúðargjöf." Sá sem ekki vissi hvaðan á hann stóð veðrið það var AI- exander. ..Lfkar þér ekki úrskurður minn?“ sagði dómarinn. „Víst líkai mér hann.“ svar- aði Alexander, ..en ég fu rðs mig ákaflega á honum. „Hvernig gizkar þú á að dómurinn hefði hljóðað heima hjá þér?“ ..Sannast að segja“ svaraði Alexander, ,,held ég að þeir hefðu báðir verið hnepptir í varðhald, en fjársjóðurinn geró- ur upptækur handa konungin- um“. ,,Handa konunginum", hróp- aði höfðinginn. „Skín sól f þessu landi?“ ,,Víst skín þar sól.“ „Rignir þar líka?“ ,,Svo er víst.“ ,,Merkilegt. og eru ekki tamin dýr f landinu, sem ofta gras og grænar jurtir?" „Mörg, og af mörgum tegund- um.“ ,,Fyrst svo er,“ sagði höfðing- inn, „hlýtur það að vera þeirra vegna, sem góður guð lætur sól- ina halda á fram að skína, '»g regnið að falla yfir land ykkar, því ekki eiga íbúar landsins þetta skilið." (Úr „Haggadah". fomu gyðingariti). Misgóð læknisráð Fyrst eftir að kryddvörur fóru að flytjast til Evrópu héldu menn að þær væru heilnæmar gegn ýmsum sjúkdómum. Frægr ur sænskur læknir, Benidiktus Olai. segir í lækningabók, sem hann ritaði árið 1578, að engi- fer og kanel. blandáð sykri og lítilsháttar brénnivíni, sé ágætt lyf gegn höfuðverk og hósta. Gerði jafnvel sama gagn að binda það f klút um höfuðið. Einnig var mikil trú á lækn- fngamætti dýrra málma Clem- ens VII páfi varð einu sinnl veikur og tók inn malaða de- anta, sem námu að verðmæti 12.000 kr. á fáum dögum — enda leið ekki á löngu. að hann fengi hvíldina. Annar merkur maður ritaði í heilræðabók: .,Ég ber ávallt bláan gimstein á brjóstinu. Menn segja, að það komi I veg fyrir ölvun, sem skiljanlegt er, því að gimsteinninn hindrar vökvann í að stíga til höfuðs- Ins. Mér hefur reynzt þetta ör- uggt ráð“.------- ■* 84 jólablað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.