Þjóðviljinn - 24.12.1965, Síða 95

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Síða 95
GATAN Framhald af 94. síðu. sig fokvondar og skammast og vinda sér burt, en koma samt aftur áður en varir og æsa piltana upp í að byrja á nýj- an leik. Og þegar mæður þeirra kalla á þær, svara þær engu, en fela sig steinþegjandi í myrkrinu eins og lítil dýr með glóandi augu. Undir miðnætti sleppa spila- mennirnir í litlu veitingastöð- unum hljóðfærum sínum og leggja þau frá sér. Og sem snöggvast kviknar aftur líf og hávaði í götunni af ópum og óhljóðum drukkinna manna, öskrum, drykkjuhlátrum, og drykkjulátum, síðan hjóðnar aftur, og nú hljóðnar allt til fulls. Myrkrið umlykur göt- una þar sem tíu þúsundir eiga heima. Ljós skín úr glugga. Einhver vakir þar. Eða þá að vera kann að hann hafi sofn- að frá ljósinu, en rafmagns- mælirinn tifar og tifar í þögn- inni. Og rotturnar keppast við að naga í kjöllurum húsanna, og þær grafa sig gegnum þessa lausu steinsteypu í húsagörð- unum. Og svo sem eins og klukku- tíma eða tveimur síðar fara gamalmennin að vakna. Svo liggja þau kyrr í rúminu og eru að bíða eftir að birti. En það líða margar klukkustundir og hver þeirra er umlukt úr- ræðaleysi, áhyggjum og kulda, einveru og hálfu hungri, sem komið er upp í vana. Myrkrið lýsist ofurhægt, breytist, í skímu, síðan í Ijó's' hins nýja dags. Og gamaimennin geta ekki skilið hversvegna þau voru að hlakka til dagsins, því af honum vænta þau sér einsk- is. Það leynir sér ekki......... hann er í TERELLA skyrtu, hann hefur valið rétta flihbastærð og rétta ermalengd. TERELLA fæst í 3 ermalengdum innan hvers númers, sem eru 11 alls. VÍR. tenella MARS TRADING COHF KLAPPARSTÍG 20 SÍMI 17373 JÓLABLAÐ — 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.