Þjóðviljinn - 24.12.1965, Side 98

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Side 98
Blaðað í kvæðaskrá Framhald at 7. siðu, Stðan ikildt bún við hann, hetm gekk ajtui kceta, í únu húst oleum iann, út aj hvörju keri rann; loj sé guðt, líka dýrð og cera. Dcemið kennir þetta þér þolmmóðut að vera; alla guð um úðir rér, samur í dag og gær hann er; kaþpkostum þvt krosúnn hans að bera. — Hver er höfundur Ekkju- kvæðis? — Hans er ekki getið. — Er mikið um það, að höf- anda kvæða sé ekki getið eða ffö kvæði séu eignuð fleirum «Ki einum höfundi? — Já, mjög algengt, einkum hefur tíðkazt að kenna kunn- Um skáldum kvæði, sem þau 'iafa ekki ort. Lítið til dæmis á þetta Grýlukvæði eftir Hall- grím Jónsson Thorlacius sýslu- mann í Berunesi, sem var uppi um 1679—1736. Það er eignað síra Jóni Þorlákssyni á Bæg- isá og raunar birt í kvæðabók hans og skólaljóðunum gömlu undir hans nafni, en auk þess er það stundum eignað síra Hallgrími Péturssyni. Kom ég út og kelling leit ófrýna, so kátlega hún á mig tók að bltna; hana ég spurðt um heit og nafngift sírta. „Hér ersagði hún, „Grýla skitintrýna; reyna vildi ég rausnar geð þitt fína, rammlega tekur sulturinn mig að pína, í frostr svöngum fáum trú’ ég hlýna, fxðu vantar, tóm er matar skrína; börnin þau, sem brekótt eru að hrína, bezt er ofan í pokann minn að tína; Sesselja það sjaldan lcetur dvína, seldu mér hana keipastelpu þína." Svaraði ég Grýlu: „Séð get ég þig grína, sona þarftu ekki mig að brýna, alla gikki eflaust muntu krýna, aldrei mun þér gott af henni skína; eftir börnum er þér gjarnt að rýna og yfir þeirra hjartalaginu gína, þú vcerir betur barin eins og dýna, so bylja mcetti á skrokkinum og hvína; böðulltnn skyldi bakið á þér klína, so blóðug yrði af bverjum kvisti lína, farðu í burtu flagðið þitt, til svína. þú fcerð hana ekki litlu dóttur mína." Þess verður að geta, að elzta ióttir Hallgríms sýslumanns hét Sesselja. Grimur les þetta Grýlukvæði i þykku handriti, Lbs. 437, 8vo. — Hver hefur ritað þetta ’iandrit? — Það hefur Jón bóndi Eg- Isson í Stóra-Vatnshorni í Haukadal í Dölum gert um miðja 18. öld. Hann var uppi á árunum 1724—1807 og skrif- aði mörg kvæðahandrit. Hann skrifar ágæta hönd. Þetta handrit er um 900 blaðsíður, og kennir þar margra grasa. Hér til dæmis „Eitt kvæði, hvörsu lukkan misfellur“: Nú má heyra þjóðstig þann, það var fyrst ég minnast kann; í eymdum lifði margur mann, og mál er að linni. Sumir áttu góss og gull, gildan auð og hústn full, aðrir fundu frost og sull, og fengu hvergi inm, undu sér með eymd og sút, cevin þetrra gekk so út; og mál er að linni. Sumtr báru sverð á hlið og svemstéttina kepptust við, en aðrir engvan fengu frið og földu sig þar inni; síðan datt á dyrnar spjót með dárnskap og hofmanns hót; og mál er að linni. Sumir tóku annars arf undir sig, þá nokkuð hvarf, en aðrir héldu ei hálfum skarf af heilli eigu sinni; liðu sút og sorgir menn, að síðustunni húsgangenn; og mál er að linni. Sumir höfðu so margt bú, að setja varð í eyði þrjú, en aðrir hvorki hund né kú höfðu á œvi sinni; kot fékk enginn félaus mann, fór so upp á almúgann; og mál er að linni. Sumir unnu sér til fjár að setjast undir stéttir þrjár, en aðrir hröktust átján ár í allrí góðvild sinni; þeirra orð og þarfleg ráð þótti ríkum mesta háð; og mál er að linni. Sumir báru silki og skrúð, sópuðu allt úr kaupmanns búð, en aðrir gengu á bákalls húð og héldu á beining sinni; eldurinn undan hófum hraut, þá hofmanns fólkið reið á braut; og mál er að linni. Sumir höfðu svoddan þrótt, þeir sátu og drukku fram á nótt, en aðrir lágu í sceng með sótt, sá var háskinn minni; hvar sem nokknr datt eður dó, dárinn margur að því hló; og mál er að linni. Sumir prestar hófust hér á hofgarðana ólcerðer, — JÓLABLAÐ Framhald á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.