Þjóðviljinn - 08.06.1980, Síða 26
26 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. júni 1980.
Norðurlandamótið
hefst á morgun
A morgun hefst Norfturlanda-
mótið I bridge 1980. tsland
sendir lið i báða flokka, að þessu
sinni, opinn og kvenna. Þau eru
þannig skipuð:
Opinn flokkur: Helgi Jónsson
fyrirl., Helgi Sigurðsson, Sverr-
ir Armannsson og Guðmundur
Páll Arnarson.
Kvennaflokkur: Kristjana
Steingrimsd., fyrirl., Vigdis
Guðjónsdóttir, Guðriður
Guðmundsdóttir og Kristin
Þórðardóttir.
Fararstjóri beggja liða er
Vilhjálmur Sigurðsson. Litið er
vitað um mót þetta, þarsem
upplýsingamiðlun Bridgesam-
bandsins hefur alls engin verið.
Þátturinn minnist þess ekki, að
fyrr hafi verið sent út lið til
keppni fyrir Islands hönd, án
þess að geta spilara, spilastað
og spilatima og þ.h
Vonandi hefur sinnuleysi
stjórnar B.l. hvetjandi áhrif á
Umsjón:
Ólafur
Lárusson
frammistöðu spilaranna. Góða
ferð.
Bikarkeppni B.í.
Lokið er 5 leikjum i 1.
umferð
Þeir eru:
Lokið er 5 leikjum i 1. umferð
Bikarkeppni Bridgesambands-
ins. Þeir eru:
Sveit Kristjáns Blöndal Rvk,
sigraði sveit Baldurs Ingvars-
sonar Hvammstanga.
Sveit Olafs Lárussonar Rvk,
sigraði sveit Jóns Þórvarðar-
sonar Rvk.
Sveit Agústs Helgasonar Rvk,
sigraði sveit Þórarins B. Jóns-
sonar Akureyri.
Sveit Sigfúsar Árnasonar
Rvk, sigraði sveit Arnars
Sverrir Armannsson (t.h.) og Guðmundur S. Hermannsson,
(t.v.) tveir af Júgóslaviuförun um erstóðu sig frábærlega vel.
Guðjónssonar Hvammstanga.
Sveit Sigurðar B. Þorsteins-
sonar Rvk, sigraði sveit Ar-
manns J. Lárussonar Kópavogi.
Næstu leikir 11. umferð, eru á
Isafirði, sveit Páls Askelssonar
keppir við sveit Skúla Einars-
sonar Rvk, og sveit Svavars
Björnssonar Rvk, keppir við
sveit Hjalta Eliassonar Rvk.
Sumarspilamennskan
hafin i Domus:
A finntudaginn hófst árleg —
Hjördís
Bergsdóttir
Tökum lagið
í
E" i D ■* D
Sæi nú.
1 dag tökum við fyrir þriðja og siðasta iagið eftir Bob Dylan að
sinni. Það er lagið „Master of War”. Þetta lag kom út á plötu á þeim
tima þegar Bandarikjamenn voru með hernaðarihlutun I Vietnam
og mótmælaaldan gegn þeim og striði þeirra við alþýðuna þar I
landivar aö risa um allan hinn vestræna heim. Þetta var I kringum
árið 1962.
Masters of war
. e 4 D,eD,e,
Come you masters of war
® D,e, D,e,
You that build all the guns
D,e, D,e,
You that build the death planes
D,e, D,e,
You that build the big bombs
e D,e,D,e,
You that hide behind walls
D,e, D,e,
You that hide behind desks
e a
I just want you to know
6 D/©/ D/6/
I can see through your masks.
2. You that never done nothin'
But build to destroy
You play with my world
Like it's your little toy
You put a gun in my hand
And you hide from my eyes
And you turn and run farther
When the fast bullets fly
3. Like Judas of oid
You lie and deceive
A world war can be won
You want me to believe
But I see through your eyes
And I see through your brain
Like I see through the water
Thats runs down my drain
4* You fasten the triggers
For the others to fire
Then you set back and watch
When the death count gets higher
You hide in your mansion
As young people's blood
Flows out of their bodies
And is buried in the mud
* n> i
1. Comc you mas-tcrs of war
You that build ail the
— ;i i-.j=i
^ r ¥'■ 4 -i i i i r—
r - i-—
j7 i *' J J—J - LJ
Em £ Em
cf« . I ' .--4 . , • —T— 1 1 P >-=3=^ ’ J
guns tÞtsm You that j 1— -t- 1 build thc death planes f j.|
' * * ij.¥f,-3+-Tf \ ? 4» » TjJ J:
You that build the big bombs
You that hide be-hind
. How much do I know
To talk out of turn
You might say that l'm young
You might say l'm unlearned
But there's one thing I know
Though l'm younger than you
Even Jesus would never
Forgive what you do
7- Let me ask you one question
Is your money that good
Will it buy you forgiveness
Do you think that it could
5. You've thrown the worst fear
That can ever be hurled
Fear to bring children
Into the world
For threatenin' my baby
Unborn and unnamed
You ain't worth the blood
That runs in your veins
D-hljómur
e-hljómur
I think you will find
When your death takes its toll
All the money you made
Will never buy back your soul
8. And I hope that you die
And your death'll come soon
I will follow your casket
On a pale afternoon
And l'll watch while you're
lowered
Down to your death bed
And l'll stand o'er your grave
Till l'm sure that you're dead.
a-hljómur
< €
í >
r
i >
irj r
i >
sumarspilamennska i Domus
Medica. Aö þessu sinni á vegum
Bridgedeildar Reykjavikur.
Afar fjölmennt var á þessu
fyrsta spilakvöldi sumarsins,
eða 42 pör. Keppt var I þremur
riðlum, 2x16 para og 1x10 para.
Úrslit urðu:
A-riðill:
1. Ésther Jakobsdóttir —
Erla Sigurjónsdóttir 234
2. -3. Sigriður Ingibergsdóttir
JóhannGuðlaugsss. 233
2.-3. Böðvar Magnússon —
233
Sigfinnur Snorrason
i4. Viðar Jónsson —
Bjarni Borkelsson
|B-riðill:
1. Guðmundur Sigursteinsson —
Gunnl.Karlsson 259
2. Guðmundur Aronsson
Jóhann Jóelsson
3. Jakob R. Möller —
Þorgeir P Eyjólfsson
4. Þóra og Véný
231
248
228
224
C-riðill:
1. Jón. Baldursson —
Valur Sigurðsson
2. Sverrir Kristinsson -
Sigfús örn Arnason
3. Sigurður Emilsson -
Albert Þorsteinsson
4. Gunnlaugur óskarsson —
HrólfurHjaltason 114
125
117
Meðalskor IA og B var 210 en
108 I C.
Keppnisstjórar eru Ólafur
Lárusson og Hermann Lárus-
son.
Sumarspilamennsku verður
framhaldið næstu fimmtudaga
og er öllum heimil þátttaka.
Spilarar eru hvattir til að mæta
tlmanlega vegna skráningar.
Þátttökugjald er kr. 1.800 pr.
spilara.
Aður hefur verið auglýst, að
veita ætti peningaverðlaun, en
það hefur nú verið ákveðið, að
fella það niður, en veita þess I
stað tvenn afar vegleg verðlaun,
er koma til með aö varðveitast,
þvl einsog allir vita, endast pen-
ingar skammt.... Keppni hefst
19.30.
Sumarkeppni Ásanna
Að venju verður spilað hjá
Asunum á mánudaginn, létt
spilamennska. Allir velkomnir.
Spilað er i Fél. heim. Kópavogs,
efri sal. Keppni eða spila-
mennska hefst kl. 19.00.
Frábær árangur
ungra manna ytra
Fyrir stuttu fóru þeir Sverrir
Armannsson, Jón Baldursson,
Guðmundur Páll Arnarson og
Guðmundur Sv. Hermannsson,
viku keppnisferðalag til Porto-
roz, Júgóslavlu á vegum
Samvinnuferða — Landsýnar.
Þar var helgarmót (vikumót)
á vegum hótels þar i borg. Mikið
var um aðkomuspilara viðs
vegar að, aðallega Italiu. Mótið
var tvlskipt (alla vega) I sveita-
keppni (er 30 sveitir tóku þátt I)
og tvimenning er 130 pör tóku
þátt I.
1 sveitakeppninni náðu ungu
mennirnir, sem allir eru vel inn-
an við þritugt, 2. sæti eftir að
hafa leitt mest allt mótið. 1
tvimenningskeppninni náðu svo
Sverrir og Guðmundur Páll
einnig 2. sæti á eftir itölskum
hjónum, hverra nafn var þoku
hulið. Guðmundur H., og Jón
náðu þar 31. sæti. Sigurvegarar i
sveitakeppninni var ítölsk sveit
undir forystu Mezzoni.