Þjóðviljinn - 08.06.1980, Page 30

Þjóðviljinn - 08.06.1980, Page 30
30 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. júni 1980. ílÞJÓÐLEIKHÚSIÖ íS*n-2oo Laugardagur Smalastúlkan og útlagarnir I kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: I öruggri borg sunnudag kl. 20.30. Miöasala 13.1&-20. Slmi 11200. Sunnudagur Smalastúlkan og útlagarnir i kvöld kl. 20 fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: I öruggri borg I kvöld kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15—20. Sími 11200. Slmi 22140 Nærbuxnaveiðarinn hinum óviBjafnanlega MARTY FELDMAN.l þessari mynd fer hann á kostum af sinni alkunnu snilld, sem hinn ómótstæöilegi kvennamaöur. Leikstjóri: Jim Clark. Aöalhlutverk: Marty Feld- man, Shelly Berman, Judy Cornwell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýningar sunnudag: Nærbuxnaveiöarinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Kúrekar i Afríku Mánudagsmyndin: Skemmtilegt sumarfrí 1 þessari mynd, sem gerist á sumarleyfisstaö tekst Monsieur Hulot aö klúöra öllu á stórskemmtilegan hátt. Þeir sem eru I sumarleyfis- hugleiöingum, ættu aö skreppa I Háskólabló og hug- leiöa hvaö gera má I sumar- leyfinu Aöalhlutverk: Jaques Tati Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sfmi 43500 (Útvegsbankahúsinu austast i Kópavogi) Gengiö Ný þrumuspennandi amerísk mynd, um ungan mann er flytur til stórborgar og veröur fyrir baröinu á óaldaflokk (genginu), er veöur uppi meö offorsi og yfirgangi. Leikarar: Jan Michael Vin- cent. Theresa Saldana, Art Carney. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Sýningar á sunnudag: Gengið Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Stormurinn Gullfalleg fjölskyldumynd Sýnd kl. 3 Sföasta sinn. Hörkutólin (Boulevard Nights) Hörkuspennandi og hrotta- fengin, ný, bandarísk saka- málamynd I litum. Aöalhlut- verk: Richard Yniguez, Marta Dubois. ísl. texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýningar sunnudag: , Hörkutölin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Barnasýning kl. 3 Tinni. VAR PÁTTON MYRTUR? Hörkuspennandi, ný, bandarlsk kvikmynd. SOFIA LOREN, JOHN CASS- AVETES, GEORGE KENN- EDY og MAX von SYDOW. Bönnuö innan 14 ára.__ Sýnd kl. 9. Léttlyndir útlagar GODOTIME OUTM* Fjörug og skemmtileg ný „Country music” kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Sýningar sunnudag: Var Patton myrtur? Sýnd kl. 9. Léttlyndir útlagar Sýnd kl. 5 og 7. Barnasýning kl. 3 Lukkubíllinn. TÓNABÍÓ Sfmi 31182 öllum brögðum beitt S 19 OOO — salur^^— KICIIKL IITCIII ■«. KBII imoun KRiiromnoH JIU CUTRORBB ‘SIMl-TOODH' RDBEKT PHESTQN. ,r..™ (Semi-tough) Leikstjóri: David Richie Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Kris Kristofferson, Jill Clay- burgh Sýnd kl. 5,7.15, og 9.20. Bensínið i botn Sýnd kl. 3 Sýningar sunnudag: öllum brögðum beitt Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Bensínið i botn Sýnd kl. 3. Papillon Hin vlöfræga stórmynd I litum og Panvision, eftir samnefndri metsölubók. Steve Mc. Queen — Dustin Hoffman lslenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára Endursýnd kl. 3, 6 og 9 -------salur i---------- Gervibærinn Spennandi og sérstæö Panavision litmynd, meö JACK PALANCE — KEIR DULLEA. lsíenskur texti. Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05, 11,05. Bönnuö innan 14 ára. -salurv Ef ég væri ríkur Bráöskemmtileg gaman- mynd, full af slagsmálum og gríni, I Panavision og litum. Islenskur texti. Sýnd kl. 3,10, 5,10, 9,10, 11.10 Kvikmyndaf jelagið Laugardagur 7. júnl. Stavisky meö Jean-Paul Belmondo Leikstjóri: Alain Resutais Sýnd kl. 7.10 Sunnudagur 8. júni. Firemans ball. Leikstj.: Milos Forman Sýnd kl. 7.10. -------salur ID-------- Fórnin Dulmögnuö og spennandi lit- mynd meö RICHARD WIDMARKOG CHRISTOPHER LEE. lslenskur texti. Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15, 11,15. Bönnuö innan 16 ára. Hn§nnrs%if% iiuliIU! uiy Sfmi 16444 SLÖÐ DREKANS óhemju spennandi og eldfjör- ug ný ,,Karate”-mynd meö hinum óviöjafnanlega BRUCE LEE, sem einnig er leikstjóri og var þetta eina myndin sem hann leikstýröi. Meö BRUCE LEE eru NORA MIAO og CHUCK NORRIS, margfaldur heimsmeistari I Karate. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Sími 11544 Kona á lausu un laugaras I O Charlie á fullu Charlie ...THe 'Mocnbeam Ríder Ný bráöskemmtileg og spenn- andi bandarisk mynd um ofur- huga í leit aö frægö, frama og peningum. Nær hann settu marki meö allskonar klækjum og brellibrögöum. A öa 1 h 1 u t v er k : David Carradine og Brenda Vaccaro. Leikstjóri: Steve Carver. Sýnd kl. 5,7 og 9. Dracula Ný bandarlsk úrvalsmynd um Dracula greifa og ævintýri hans. 1 gegnum tiöina hefur Dracula fyllt hug karlmanna hræöslu en hug kvenna girnd. Aöalhlutverk: Frank Langella og sir Laurence Olivier. Leikstjóri: John Badham. (Saturday night fever) Sýnd kl. 1 Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö. Films and Filming Sýningar sunnudag: Charlie á fullu Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dracula Sýnd kl. 11. Barnasýning kl. 3: Ungu ræningjarnir Bráöskemmtileg kúreka- mynd. Hrói Höttur og María arriecf CRR R Rv%l tslenskur tcxti. Spennandi amerlsk stórmynd " ** i litum byggfi á sögu um Hróa _____ hött. :OtO«BVMOVItlAB rRINTSBVDelUXÍ- ._ ...........m Störvel leikin ný bandartsk kvikmynd, sem hlotiö hefur mikiö lof gagnrýnenda og veriö sýnd viö mjög góöa aö- sökn. Leikstjóri: PAUL MAZURSKY. Aöalhlutverk: JILL CLAY- BURGH og ALAN BATES. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Sýrtingar sunnudag: Kona á lausu Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Barnasýning kl. 3 Skopkóngar kvikmynd- Endursýnd kl. 5 og 9. j Bönnuó innan 12 ára. Taxi Driver Heimsfræg verölaunakvik- mynd meö Robert De Niro, Jodie Foster. Endursýnd kl. 7 og 11. Bönnuö börnuin. Sýningar sunnudag: Hrói Höttur og Maria Sýnd kl. 5 og 9. Taxi Driver Sýnd kl. 7 og 11. Barnasýning kl. 3 Köngulóarmaðurinn Bráöskemmtileg kvikmynd, um hina miklu hetju Könguló- armanninn. apótek félagslíf Næt írvarsla I lyfjabúöum vik- una 6. júnl — Í2. júnl er I Háaleitisapóteki og Vestur- bæjarapóteki. Kvöldvarslan er I Vesturbæjarapóteki. Upplýsingar um lækna bg lyfjabúöaþjónustueru gefnár I slma 1 '88 88. Kópavogsapóték er opiö alla virka daga til*kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 —' ,13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 111 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj. slmi 5 11 00 Garöabær— slmi 5 11 00 lögreglan Aöalfundur Leikfélags Kópavogs veröur haldinn i Félagsheimili Kópavogs laugardaginn 7. júni kl. 14. UTIVISTARFERÐIFi Sunnud. 8.6. kl. 13 Botnssúlur (1093 m) eöa létt ganga um Þingvelli. Verö 5000 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. benslnsölu. öræfajökull um næstu helgi. Sviss.vika I Berner Oberland, 15.6. Noregur, noröurslóöir, 20. júnl. (Jtivist, s. 14606. Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 1 11 66 slmi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 51166 slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. j Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00 - 16.00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Bardnsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi- _ Kavogshæliö — helgidaga 5.00 —*17.00 og aöí'a dagfc ’feftír samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla ; daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30: — 20.00. - —! Göngudeildin aö Flökagötu 3» (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóveinoer iy/y. Siarisem. deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarfnnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, sfmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá Jtl. ,17.00 — 18.00, aími 2 24 14. » ferdir __SIMAR. 11798 DG 19533. Laugardagur 7. júní: kl. 13 — Söguferö um Suöur- nes. Fararstjóri: Gisli Brynjólfsson Sunnudagur 8. júní: 1. kl. 9: Baula í Borgarfiröi (934 m). Fararstjóri: Tómas Einarsson kl. 13: Höskuldar- vellir—Hrútagjá—Vatns- skarö. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Verö kr. 5000 í allar feröirnar. Frítt fyrir börn i fylgd meö fullorönum. Fariö frá Um- feröarmiöstööinni aö austan- veröu. Feröafélag islands. , Sumarieyfisferöir I júni: 1. Sögustaöir í Húnaþingi: 14- 17 júni (4 dagar). Ekiö um Húnaþing og ýmsir sögustaöir iheimsóttir, m.a. I Vatnsdal Miöfiröi og viöar. Gist I húsum. Fararstjóri: Baldur Sveinsson 2. Skagafjöröur — Drangey — Málmey: 26.-29. júnl —4 dagar). A fyrsta degi er ekiö til Hofsóss. Næstu tveimur dögum veröur variö til skoöunarferöa um héraöiö og siglingar til Dran- eyjar og Málmeyjar, ef veöur leyfir. — Gist i Húsi. Fararstjóri: Siguröur Krist- insson. 3. Þingvellir — Hlööuvellir Geysir: 2a-29. júnl (4 dagar). Ekiö til Þingvalla. Gengiö þaöan meö allan útbúnaö til Hlööuvalla og síöan aö Geysi I Haukadal. Gist I tjöldum/hús- um. — Feröafélag tslands. öldugötu 3, Reykjavlk söfn Asgrimssafn, Bergstaöa - stræti 74. Sumarsýning opin alla daga, nema laugardaga, kl. 13.30—16. — Aögangur ókeyp- is. Arbæjarsafn er opiö frá 13.30—18 alla daga nema mánudaga. — Strætis- vagn no. 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar, er opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30—16.00. spil dagsins Spil no 5... Lltiö sést af útspilsþrautum I dagblööunum i bridge- þáttum. Hér er þó ein, einmitt úr leik Islands og Portúgal (sjá sföasta þátt): Þú situr I Noröur og átt þessi spil: G92 9543 G9 G976 Hverju spilar þú út eftir þessar sagnir: AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl.8.30 Kl. 10.00 — 11.30 —13.00 — 14.30 _ 16.00 ( — 17.30 — 19.00 2. mal til 30. júni veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — SiÖustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. 1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema iaugardaga. þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi ,simi 2275 Skrifstofan Akranesi,simi 1095 AfgreiÖsla Rvk., simar 16420 og 16050. Vestur llauf 3lauf 3grönd 4tlglar 4grönd Austur 2 spaöar 3 tíglar 4 lauf 4 hjörtu 6 lauf. (Þetta er svo stutt þraut, aö lausnin fær aö fylgja meö): Já hvaö gerir þú lesandi góöur? Símon Símonarson hitti á rétt útspil. Smátt hjarta. Hinum megin spiluöu As- mundur-Hjalti 6 grönd i Austur, sem eru óhnekkjanleg meö hvaöa útspili sem er. Hendur A/V voru þessar: 5 ÁK1043 D1082 A6 K3 AD104 AK10532 Ð4 j Bandarískur heimspekingur flytur erindi um verufræði Sunnudaginn 8. júni kl. 14:30 flytur Williard Van Orman Quine, einn fremsti núlifandi heimspekingur Bandarlkj- anna, fyrirlestur I Lögbergi, húsi lagadeildar Háskólans, i boöi félags áhugamanna um heimspeki. Willard V.O. Quine nefnir erindi sitt ,,What is it all About?” og i þvl fjallar hann um frumatriöi verufræöi og þekkingarfræöi. Fundur Amnesty International A mánudagskvöldiö kl. 20.30 efnir lslandsdeild Amnesty International til fundar I Nor- ræna húsinu. Þar flytur Malcolm Tigerschiold deildarstjóri í aöalstöövum Amnesty International erindi um samtökin og störf þeirra. Tigerschiold vann um árabil I Sviþjóö og er vel kunnugur störfum og sögu samtakanna. Fundurinn er öllum opinn. Verk Sigurjóns Ólafssonar Meftan ListahátiB stendur verBur sýning i FIM salnum aB Laugarnesvegi 112 á verk- um Sigurjóns Olafssonar myndhöggvara. A vinnustofu listamannsins á Laugarnes- tanga eru fleiri verk til sýnis. ÞaB þarf ekki aB hafa mörg orB um verk SigurjOns, þau ættu allir aB kannast viB, enda eru afköst hans meB Olikind- um og verk hans vlBa. Sjón er sögu rikari, en sýningin er opin kl. 16—22 virka daga og frá kl. 14—22 um helgar. — ká Myndlist í Djúpinu Anna Concette Fugaro opnar á laugardaginn kl. 2 einkasýningu i Djúpinu. Sýn- ingin stendur til 18. þessa mánaBar. Anna er hálMslensk og hálf. ftölsk. HUn er fædd og uppalin i New York en fluttist 13 ára til Vermont. Anna stundaBi listnám I Baltimore, Art institute og fór slBan t þriggja og hálfs árs ferB um ýmis Asiulönd á árun- um 1970 til 1973 og bjó þá lengi á NorBur - Indlandi og Nepal. 1 Austurlöndum lærBi hún aB nota sterka liti og samklippi- myndir. Anna hefur áBur haldiB tvær einkasýningar hér á landi og tvær 1 Bandartkjunum. AMJ Myndhöggvara- félagið að Korpúlfsstöðum Á sunnudaginn kl. 14.00 opnar Myndhöggvarafélagiö 1 Reykjavlk sýningu á íslensk- um höggmyndum og vinnu- stofum myndhöggvara aö Korpúlfsstööum. A staönum veröur einnig myndsmiöja fyrir börn. Sýningin veröur opin dag- lega kl. 14.00—22.00. AMJ Antonio Saura i Listasafni íslands Listasafn lslands heldur sýningu á málverkum og graflkmyndum Antonio Saura. Listamaöurinn sýnir 13 verkanna I fyrsta sinn og nefnir þau „Islenska mynda- flokkinn”. Sýningin er opin daglega kl. 14.00—22.00. AMJ Hörmungar stríðsins Listasafn Alþýöu lætur ekki sitt eftir liggja á Listahátiö i ár. 1 sýningarsalnum viö Grensásveg 16 stendur yfir sýning á grafíkröö spænska málarans Francisco Goya „Hörmungar strlösins”. Goya var uppi á 18. öld og haföi næmt auga fyrir misrétti og valdniöslu aöalsins á Spáni, enda löngum undir eftirliti lögreglu. Hann fjallar viöa I mynum sinum um grimmd og dauöa, en myndaröö hans sem nú er sýnd tengist m.a. striö- um Napóleons og uppreisnum Á Spáni. — ká

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.