Þjóðviljinn - 31.01.1981, Blaðsíða 1
SUNNUDAGS
BLADID
NODVIUINN
32
SÍÐUR
Helgin 31. jan —
l.febr. 198Í —25.
— 26.tbl. 46. árg.
Nýttog
stærra —
selst betur
og betur
Verð kr. 5
Sjöunda gos Kröfluelda, siðan þeir
byrjuðu i desember 1975, hofst um kl.
14.20 i gær. Er það jafnframt fjórða
gosið þar nyrðra á aöeins rumum 10
manuðum. Kröflueldar hafa nú staðiö
lengur Myvatnseldum 1724—1729 og eru
þetta orðin einhver lengstu samfelldu
eldsumbrot i sögu islands.
Er blaöamenn Þjoðviljans flugu yfir
svæöið kl. 17.00 i gær gaus á 1—2 km
langri sprungu við svonefnda Ethóla,en
þeir eru við giröinguna á sýslumörkum
Þingeyjareýslna. Hraunið rann þa að
mestu leyti i einum straumi til noröurs og
niður i dæld i Gjástykki. Mest eldvirkni
var a miðri sprungunni og eldsúlurnar a
annað hundraö metra haar þar. Mikill
hraði var a hraunelfunni og var hún
komin nær 3 km i norður i gærkvöldi.
Mannvirki voru i engri hættu.
Að sögn Páls Einarssonar jaröeölis-
fræðings, sem var a skjalftavaktinni i
Myvatnssveit i gær, var aðdragandi þessa
goss með mjög svipuöum hætti og í fyrri
gosum Kröf luelda, nema hvað allt gekk
hægar fyrir sig. Um 7 timar liðu frá þvi
að hrinan höfst þar til hraun braust upp a
yfirborðið. Siðdegis i gær virtist heldur
draga ur landsigi og skjálftavirknt en
gosið var i fullum krafti.
Gossaga Kröf luelda er nú þessi: 1. gos:
20. des. 1975, 2. gos: 27 april 1976, 3. gos:
8. sept. 1977, 4. gos: 16. mars 1980, 5. gos:
lO.juli 1980, 6. gos: 18.okt. 1980, 7. gos: 30.
jan. 1981.
— GFr/ká