Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 11. og 12. aprll 1981 tónbálkur Þaö hefur vonandi ekki fariö fram hjá neinum aö Þjóö- leikhiisiö frumsýndi um daginn óperuna La Bohfeme eftir Puccini. óperusýningar hér eru enn langt frá aö vera neinn hversdagsviöburöur og þaö er auövitaö ekki nema von aö viö, almennir leikhúsgestir, biöum slfkra himnasendinga meö. nokkurri eftirvæntingu, já jafn- vel meir cn litiö spenntir og þá sumir haldnir eiiitlum kviöa. En þaö var engin ástæöa til annars en aö gleðjast innilega aö lokinni frumsýningunni, sem fór fram á föstudagskvöldiö var, því hiln sannaði það sem raunar hefur veriö lengi vitaö, aö ópera á erindi til okkar og aö viö þurfum alls ekki aö standa öllum aö baki viö flutning henn- ar. Vitaskuld höfum viö seint efni á aö manna slikar sýningar eins og Metropolitan eða þeir i Hamborg og Berlin, enda stóö það aldrei til. Okkur dreymir um aö hér veröi byggö upp þokkaleg útkjálkaópera, með liku sniöi og starfa á 40 eða 50 stööum I Þýskalandi og I hverju krummaskuði suörá Italiu. A Noröurlöndum eru svona fyrir- tæki rekin meö miklum ágætum i Osló, Málmey og Arósum og áreiöanlega viöar, þó aö sá sem hér spilar á ritvél sé þvi ekki kunnugur. En á slikum senum eralvegiíti'höttað flytjaóperur á erlendum málum. Það er auðvitaö alveg upplagt aö vera með Bohéme á Itölsku, ef þú hefur Pavarotti til að syngja Rudolfo og Tebaldi i Mimi en meö okkar heimavarnarliöi liggur beint viö aö flytja Bohfeme á islensku. Satt aö segja held ég aö megi rekja marga hnökra þessarar sýn- ingar Þjóöleikhússins til tungu- málsins. Ég held aö leikstjór- inn, Sveinn Einarsson, hefði átt- aö sig margfalt betur á samspili tónlistarog leiks ef óperan heföi veriö flutt á Islensku, þannig aö athygli beindist ósjálfrátt meira að texta. Þetta kemur ekkert þvi viö hvort hann er vel eöa illa heima I itölsku, þaö veit ég ekkert um, en forsendur sýning- arinnar hefðu oröiö aörar og heillavænlegri. Ef viö eigum að fara aö ráöast á galla þessarar sýningar, af þvi hafa menn vist mest gaman, þá vil ég nefna sem frumgalla sjálfa um- gerðina, tjöldin. Ekki veit ég úr hvaöa jólaalmanaki dönsku Steinþór Sigurösson hefur graf- iö þessa Parisarstemmningu, en hún á stóran J>átt I aö draga Messias í Foss- vogs- kirkju Ekki veit ég hvaö oft Messias eftir HSndel hefur verið fluttur hér á landi, en þaö eru allavega 40 ár siöan hann var fluttur hér i fyrsta sinn. Nú ætlar kór Lang- holtskirkju, ásamt einsöngvur- um og hljómsveit, aö flytja þetta stórbrotna verk i dag (laugardag) og eftir þvi sem ég best veit, á mánudaginn lika, i FoSsvogskirkju. Stjórnandi veröur organistinn Jón Stefánsson og einsöngvar- ar: Elin Sigurvinsdóttir, Rut Magnússon, Garöar Cortes, Halldór Vilhelmsson, og einnig veröa nokkrir kórfélagar meö einsöng. Þetta er mikiö og viröingarvert fyrirtæki og alveg gefiö mál aö margir vilja hlusta á þaö. Þaö er annast dálítiö góö tilviljun, aö á mánudaginn eru nákvæmlega 239 ár siöan HSndel stjórnaöi Messias I fyrsta sinn, í Dublin 13. aprll 1742. Þá var Handel búinn aö braska margt og mikiö, og haföi Mimiog bóhemarnir glööu. LA BOHÉME Puccini, sem alltaf er á mörk- unum að fara yfir væmnismark- iö, niöur á plan óperettu Lehárs og Kalmanns. Allskonar smá- atriöaeltingaleikur þrengirsviö- sviöiö og heftir alla hreyfingu og þegar viö bætist (af sjálfu leiöir) aö öll stefnan I leiknum er I rauninni i eina átt I öllum þáttunum fjórum, frá hægri til vinstri, og litið sem ekkert tekiö tillit til hljóöfallsbreytinga i músikinni, veröur úr þessu eitt langt Andante moderato, þrátt fyrir yfirboröslegt sprell af ýmsu tagi. Hljómsveitarstjóri er Jean Pierre Jacquillat, og gerir hann sitt besta til að halda væmninni I skefjum og fannst mér afstaða hans i seinnihluta fyrsta þáttar, þegar þau Mimi og Rudolfo hittast fyrst, sér- staklega I ariunum og dúettin- um siöast, hárrétt: þarna má allsekki skjótayfir markiö meö yfirþyrmandi tilfinninga- flaumi. Okkar annars ágætu söngvarar Ólöf Haröardóttir og Garöar Cortes valda heldur á engan hátt sliku, en þau sungu svo sannarlega margt fallega og kom Garöar mér raunar mjög á óvart, þó hann skorti sannan hljóm i mestu glans-hæöinni. Hvaö söng snertir var margt verulegrar athygli vert i þessari sýningu. Vinir Rudolfo, bóhemarnir Shannard, Marcello og Collins eru aö visu langt frá aö vera neitt spenn- andi I meöförum þeirra John Speight, Halldórs Vilhelmsson- ar og Eiðs Gunnarssonar, en stundum syngjaþeir félagar þó býsna fallega; td. var gott að heyra Eið fara með Vecchia zimmarra, senti áöur en hann stampar frakkanum I fjóröa Umsjón Leifur Þórarinsson þætti. Og þaö er vitaskuld gott aö sjá og heyra gömlu óperu- hetjurnar, þá Guömund Jónsson og Kristin Hallsson þó i litlum hlutverkum sé, hinum mis- heppnaöa elskhuga Musetteu, Alcendoro og Benoit húseiganda. Þeir eru bráöfyndnir báöir og kunna aö vera i óperu betur en flestir aör- ir. Mussetta var hinsvegar all- glæfraleg hjá Ingveldi Hjalte- sted þó þaö sé vissulega gaman aö svona kvenfólki i hæfilegri fjarlægð. Ingveldur heföi mátt fara dálitiö varlegar i sakirnar og hugsa meira um samleik þvi aumingja Marcello var þarna alveg einsog kvikindi og minnti mig helst á þegar hrekkjalóm- urinn Krummihenti mér af sér á gaddavirinn i denntiö. En hún hefur geysimikil hljóð konan, þvierekkiaöneita. Kórinn, sem er vist Þjóðleikhúskórinn (eða hvaö), i öörum og þriöja þætti var oft ekki alveg meö á nótunum. Ef- laust má kenna um þrengslum og vandræöagangi i leikstjórn- inni, en þó helst aö óperu-kór veröur auövitaö ekki drifinn upp á nótæm; hann þarf aö starfa reglulega og allt áriö um kring ef hann á aö standa i stykkinu. Ósköp er ég annars oröinn negativur, ég hef greinilega smitast. Þó þessi sýning á Bóhéme, undir stjórn þeirra Sveins Einarssonar og Jean Pierre Jacquillat sé á margan hátt gölluö, eru vissulega á henni ýmsar ánægjulegar hliðar. T.d. er mesta furöa hvaö hljómsveitin hljómar vel, þrátt fyrir þessa skelfilegu gryf ju og mannfæðina i strengjunum; hún stingur hvergi I eyrun og þaö finnstmér kraftaverk.Og,þaöer langt frá aö þetta sé versta sýn- ing sem ég hef séð á Bohéme. Td. man ég eftir (og get raunar ekki gleymt, þrátt fyrir Itrekaö- ar tilraunir), sýningum I Helsinki og Augsburg, sem voru langt-langt fyrir neðan þetta. En siöan eru aö visu tuttugu ár. LÞ Ljóðatón- leikar Ddra Reyndai, sópran, og Guörún Kristinsdóttir pianó- leikari halda Ijóöatónleika I Norræna húsinu I dag, laugar- dag, kl.17.00. A efnisskránnieru lög eftir Haydn, Mozart, Beethoven, Hugo Wolf og Is- lenska samtíðarmenn. Dóra stundaöi söngnám viö Tónlistarskólann i Reykjavik, Konservatorium Bremen i Þýskalandi og viö Söngskólann i Reykjaviken þaöan útskrifaöist hún sem kennari s.l. vetur. Do'ra Reyndal. Tónleikar í Hafnarfjarð- arkirkju 1 dag er siðasti dagur Menningarvöku Hafnarfjaröar semhófst4. þessa mánaöar, og i dag kl. 17 verða tónleikar i Haf narfj arðarkirkju. A tónleikunum koma fram Kór öldutúnsskóla, stjórnandi Egill Friöleifsson og Guðni Þ. Guömundsson, orgelleikari og Gunnar Gunnarsson flautuleik- ari. Þarna veröa m.s. frumf lutt ný lög fyrir barnakór eftir Jón As- geirsson, viö ljóö eftir barnunga stúiku, Guönýju Þóröardóttur, sem lést i bilslysi fyrir skömmu. Þeir Gunnar og Guöni munu leika Sónötu eftir Corelli og Guöni einleik á orgel i Tokkötu eftirStark og Partítu eftir Hall- grim Helgason. öldutúnsskólinn mun svo syngja lög eftir Bach, Bartók, Sibelius ofl. rumít«n5 anupúoms fpölnus/núu Cíftpíin. Ættartré Jesúsar I gömlum skjölum úr Páfagaröi. m.a. oröiö gjaldþrota 7 sinnum á óperuspekúlasjónum. Hann sló hinsvegar öllum Itölunum sem voru einráöir i óperunni i London viö, meö óratoriunum og hefur ekkert lát orðiö á vinsældum Messiasar og Júdasar Makkebeusar siöan. Óstyttur er Messias voöalega langdreginn, og varla hugsan- legtaö flytja hann þannig; íjórir klukkutimar er of langt fyrir venjulegar manneskjur nútildags. Verkiö er þvi oftast flutt I gerö sem tekur u.þ.b. tvo tima, og svo mun einnig veröa gert i Fossvogskirkju aö þessu sinni. J óhannesarpassía í flutningi Pólýfónkórsins Föstudaginn langa f lytur Pólýfónkórinn, undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar, Jóhannesarpassíu eftir J.S. Bach. Er þetta í þriðja sinn sem kórinn flytur þetta verk hér á landi, en Jóhannesarpassía, var fyrst f lutt hér fyrir f jórtán árum og þá mikið stytt. Árið 1974 flutti kórinn svo verkið í heild við mikla að- sókn og hrifningu áheyr- enda. Um þessa páska gefst okkur tækifæri til aö hlýöa einu sinni enn á þetta stórverk Bachs. Aö sögn Ingólfs Guöbrandssonar, hefur mikil vinna veriö lögö i undirbúning fyrir flutning verks- ins og hafa æfingar staöið yfir frá þvi um miöjan janúar og veriö æft tvisvar I viku. Meö helstu einsöngsatriöi fara Elisabet Erlingsdóttir sópran, Jón Þorsteinsson tenór, Hjálmar Kjartansson bassi, Magnús Torfason bassi og Kristinn Sig- mundsson bassi. Auk ofantal- inna koma frá Bretlandi, Graham Titus bariton, og Anne Wilkens alto, en þau hafa getið sér mjög gott orð i' heimalandi sinu. Um 180 manns taka þátt i flutn- ingi verksins og þar af 30 manna kammersveit, skipuð flestum af færustuhljóöfæraleikurum lands- ins af yngri kynslóðinni. Aö öör- um ólöstuöum má geta Mariu Ingólfsdóttur fiðluleikara, Ingu Rósar sellóleikara systur hennar og Harðar Askelssonar orgelleikara. Konsertmeistari erRut Ingólfsdóttir. Jóhannesarpassia er mjög dramatiskt verk, er segir frá sið- ustu dögum Krists. Atburöarásin er hröö og jafnvel spennandi. Aö þessu sinni hafa kórfélagar tekiö upp þá nýbreytni aö klæöast aust- urlenskum búningum að þeirrar tiöar hætti og veröur þaö örugg- lega til þess aö gera flutninginn meira lifandi og skemmtilegri. Saia aögöngumiða er i fullum gangi hjá Ferðaskrifstofunni út- sýn, Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóöfærahúsi Reykjavikur. Flutningur verks- ins hefst klukkan 14.00 I Há- skólabiói á föstudaginn langa eins og áöur segir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.