Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 11. og 12. aprfl 1981 sunnudagskressgatan Nr. 266 T~ z 3 ¥ s & 3 'G 8 7 '*! z 10 V— 2— $2 ii ¥ 12 le TT~ g )¥ JS' 10 y 15 )’¥ ? 9? ¥ 3 12 ¥■ z Ss i¥ Z ¥ 1? 3 V )¥ 3 3 2 zv 10 Z i4 Z 10 20 )S V 3 12 Zl Z y 16 z i£ /2 10 4 2 rv 22 3 Z 10 V 18 b Z/ 21 1¥ 3 V z )D 23 V i¥ Z ¥ Z V Z vé 12 92 Z 25 12 2& ¥ 2 !¥■ y J~ Z 10 2Í i¥ 3 s * Z¥ )¥ )¥ T 21? V Z T~ y 2? 26 1? 3 y zv z 3 3 20 V 20 ¥ 25 y ð /g 22 26" 7- t¥ IV 12 V g 25- 9? S ‘¥ (r 12 1S' )¥ 2 /o )¥ y 12 lé Jo Z 3 Z 10 g 12 ¥ 92 $1 92 /0 22 «/- 32 ¥- 22 Setjið rétta stafi i reitina hér til hliöar. Þeir mynda þá alþekkt bæjarnafn á Islandi. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóöviljans, SiðumUla 6, Reykjavik, merkt „Krossgáta nr. 266”. Skilafrest- ur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátu 262 hlaut Sólrún Helgadóttir, Grænuhlið 4, Reykjavik. — Verðlaunin eru bókin ólikar persónur. Við höfðum lofað þvi, að ráðningin væri Islenskt karl- mannsnafn. Sólrún fyllti Ut i töluröðina og fékk Ur hvorki meira né minna en Táiþeiyf — og lét I ljós efa um að slikur maður væri til, sem ekki var nema von. Svo er mál með vexti, að með krossgátunni síðast var birtstafaröð, sem átti við um krossgátu 261 — og þvi var ekki á góðu von. En SólrUn gat semsagt sýnt fram á að hUn réði krossgátuna réttog fær sin verðlaun svikalaust. Verðlaun að þessu sinni verða bókin Siglíng eftir Steinar á Sandi Sigur- jdnsson, sem Ljóðhús gef ur út. )2 3 /5 n /7 -5 20 n úr fjölsHyldualbúmi Knattspyrnuliöið HIK frá Danmörku kom hingað árið 1934 og lék sögulega landsleiki við Is- lensk lið, þar á meðal þetta úrvalslið tslendinga sem hér sést: Fremsta röö: Sigurjón Jónsson KR (múrari), Eirlkur Þorsteinsson KR (dó ungur) Ólafur Kaistað Fram (verslunarmaður). Miðröð: Hróifur Benediktsson Vai (prentari), Agnar Breiðfjörö Vai (blikksmiður), Björgvin Schram KR (heiidsali), Jóhannes Bcrgssteinsson Val (múrari). Efsta röö: Jón Sigurðsson Fram (rakari), Hans Krag KR (slmaverkstjóri), Þorsteinn Einarsson KR (vallarvörður) og GIsii Guðmundsson KR (málari). Úrvalslið íslands í knattspyrnu Arið 1926 kom til Reykjavikur norskt knattspyrnulið og lék nokkra leiki við íslendinga, þar á meðal þetta Urvalslið tslands sem nU væri kallaö landsliö. tslenska liöið er I röndóttu bolunum en Norðmennirnir standa. Yst til hægri er Benedikt Gröndal sem dæmdi leikina. tslendingarnir eru f.v. Tryggvi Magnússon Fram (fulltrUi), Gisli Pálsson Fram (læknir), Eirikur Jónsson Fram (málari), Guðjón Ólafsson KR (bflstjóri), Sigurjón Pétursson KR (forstjóri), Daniel Stefánsson KR (mUrari), Þorsteinn Einars- son KR (vallarvörður), Guðjón Einarsson KR, Sigurður Hall- dórsson KR (verslunarmaður), Einar B. Guðmundsson Vikingi (lögfræðingur) og Pétur Sigurös- son Fram (háskólaritari). Skoskt liö kom hingað árið 1928 og þá var myndað Islcnskt úrvalslið til að keppa við þá.Hér hafa liðin raðað sér upp saman á Melavellinum og eru Skot- arniri þverröndóttum bolum og dökkum buxum. tslendiugarnir I fremri röð eru f.v. Sigurður Eyvindsson KR (bankamaður), Þorsteinn Einarsson KR (vallarvöröur), Þórir Kjartansson Vlkingi markmaður (lögfræöingur), Hrólfur Benediktsson Val (prentari), Siguröur Halldórsson KR (verslunar- maður). t aftari röð eru þessir tslendingar: Glsli Guömundsson KR (málari), Jón Oddsson KR <verkstjóri), Hans Krag KR (slmaverkstjóri), Pétur Krist- insson Val (trésmiður), Daniel Stefánsson KR (múrari) og ólafur Sigurðsson Val (fátæktrafulltrúi). Benedikt G. Waage stendur lengst til hægri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.