Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 9
rtélgin 11. og 12. aprn 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Rtfna Þorkelsdóttír Rúna Þorkels- dóttir í Rauða Húsinu t dag, laugardag kl. 4 opnar Rtfna Þorkelsdóttir sýningu I Rauða Htfsinu á Akureyri. A sýningunni eru fjögur verk sem unnin eru Ut frá sama þema, vatninu. öll eru verkin ur.nin i mismunandi efni, þráö, þrykk og texta svo eitthvaö sé nefnt. Þetta er önnur einkasýning Rtfnu hér heima en htfn sýndi 1979 i Gallerl Suöurgötu 7; einnig hefur htfn tek- iö þátt I samsýningum erlendis. Sýningin stendur til sunnudags- ins 26. aprfl og er opin daglega frá klukkan 4 til 10 e.h. Kynningar- fundur um stálverk- smiðju á íslandi t framhaldi af umræöum um stálverksmiöju hér á landi og at- hugunum á arðscmi og rekstrar- grundvelli er máliö nú komiö af umræðustigi á framkvæmdar- stig, segir I fréttatilkynningu frá undirbtfningsnefnd Stálfélagsins hf.sem boðar tíl kynningarfundar um málið á sunnudag kl. 16,30 i Htfsi iðnaðarins við Hallveigar- stig. Rædd verður stofnun verk- smiðjunnar, hlutafjáröflun og fr a mk væm dar á ætlu n, aö ógleymdum mengunar- og um- hverfismálum, en undirbtfnings- nefndin hefur þegar hafiö viö- tæka söfnun hlutafjárloforöa meö það I huga aö reisa stálverk- smiöju til framleiöslu á steypu- styrktarstáli tfr islensku brota- járni. Stofnkostnaöur er áætlaöur 100 milj. kr. og hlutafé 30 miljónir. Markaöur er áætlaður 1983 12.700 tonn og söluverðmæti 40 milj. kr. sama ár, en brotajárnsþörf fyrir það magn um 14.600 tonn. Byggingatimi er áætlaður 18—24 mánuðir. Gert er ráö fyrir aö mestu afköst veröi 24 þtfs. tonn á ári, starfsmannafjöldanum 63 og aö aflþörfin veröi 10 megavött. Aðalfundur Ná ttúru verndarfélags Suövesturlands Nátttfruverndarfélag Suö- vesturlands heldur aöalfund sinn i dag I stofu 201 i Árnagaröi og hefst fundurinn kl. 14.00. Áhuga- fólki um nátttfruvernd er sérstak- lega boöiö á fundinn, enda veröur þar fjallaö um ýmsar afdrifa- rikar ákvaröanir I orku- og iön- aðarmálum sem nátttfruverndar- fólk ætti aö láta sig varöa. tu Mamma var fyrsta oröiö sem ég læröi aö segja þegar ég var lit- U. Og hún var fyrsta manneskjan sem ég þekkti og þótti vænt um. Berna Tahmiscioglu, 16ára. Bros frá mömmu getur gert þig dálitið ánægöan, þegar þtf ert i leiöu skapi. Sheryl, 12 ára. Mamma min hefur ekkert tóm- stundagaman. Ég held næstum þvi aö tómstundagaman hennar sé aö gera hreint. Craig, 9 ára. Staöur mömmu er inni á heim- Uinu, en mamma min er bara alls ekki sammála þvi. Darren, 11 ára. Mamma min er alveg sérstök og þegar hún var ung var htfn ægilega falleg. Ntf er htfn dálitiö of feit, en mér þykir afskaplega væntum hana og finnst htfn eigin- lega verða fallegri og fallegri með hverjum deginum sem ltöur. Htfn býr ekki til neitt voðalega góöan mat. En þegar htfn er btfin aö elda hádegismatinner hannntf alltaf eitthvaö sérstakur. Þegar hún býr um rtfmiö mitt fyrir hátt- inn held ég aö hún láti eitthvaö sérstakt I rúmiö, þvi að ég sef eins og steinn alla nóttina. Conchita, lOára. Ég held aö mamma min sé ekkert of vel gefin, þvi aö i hvert sinn sem ég biö um eitthvaö kaupir hún þaö handa mér. Debbie, 10 ára. Mömmum er aldrei sama um að skamma börnin sin, ekki einu sinni þegar þær vita að þær eru neyddar til þess. Julia,l3ára. Mömmur eiga þaö skiliö aö vera ööru hvoru komiö á óvart, vegna alls þess sem þær veröa aö leggja á sig. LouiseT. Ef þú átt mömmu vertu eins góöur viö hana og þtf getur, þvi aö einn góöan veöurdag getur stóll- inn hennar veriö tómur. Mona, 16 ára. Mamma er rólegasta mann- eskja i heimi. Stundum litur hún tft eins og rós, en stundum er hún bara venjulegur túlipani. Þegar mamma min er rós ættiröu aö geta skiliö aö htfn er dásamleg. Wanda Michels, 11 ára. Mamma min er aldrei i ströng- um megrunarkúr, af þvi aö htfn er ekkert sérlega feit, og svo getur hún heldur ekki veriö ströng yiö sjálfa sig. Naral, I2ára. Pabbi segir á hverjum degi: „Reyndu nú aö boröa eitthvaö, þú veröurbara veik”. Mamma fer á fætur klukkan 6 á morgnana og boröar einhvurs lags kex. Þaö á aö jafngilda heilum morgunveröi meö beikon og eggi, segir htfn. En veslings mamma er alveg aöframkomin um hádegiö, af þvi aö hún fór svo snemma á fætur. Svo förum viö öll á grillstaö af þvi aö hún er alltof þreytt til aö búa til mat. Ég bara vona aö htfn fari aö hætta þessum megrunar- kúr sinum. Wendy,l3ára. VIÐ SKORUM Á ALLA LANDSMENN, að taka þátt í almenningshlutafélagi um stofnun og rekstur stálverksmiðju á Íslandi___________________ í framhaldi af áætlunum, sem gerðar hafa verið um h.f., ákveðið að bjóða öllum landsmönnum þátttöku i framleiðslu steypustyrktarjárns á íslandi, höfum við stofnun félags um verksmiðju til framleiðslu á steypu- sem eigum sæti í undirbúningsnefnd Stálfélagsins styrktarjárni úr íslensku brotajárni. Stofnun stálverksmiðju og framleiðsla innlends steypustyrktarjárns er verulegt hagsmunamál fyrir íslendinga, - jafnt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og sveitarfélög. Verksmiðjan kemur til með að veita aukna atvinnu- möguleika i iðnaði, verslun og þjónustu, jafnframt þvi sem hún mun losa sveitarfélög við brotajárn með til- tölulega jöfnu millibili. Ekkert ný-iðnaðarfyrirtæki, einvörðungu í eigu ís- lendinga, hefur fengið nánari umfjöllun um arðsemi og rekstraröryggi, en ætla má að 3-400 manns fái atvinnutækifæri í sambandi við starfsemina. Helstu atriði varðandi stofnun stálverksmiðjunnar eru þessi: 1. Stofnkostnaður .. 2. Framleiðsla: .... 3. Markaður: ....... 4. Söluverðmaeti: ... 5. Starfsmannafjöldi: 6. Byggingartími: ... 7. Mestu aflköst:... 8. Brotajárnsþörf:... 9. Virkjað afl: 10. Hlutafé: .. .100 milljónir kr. .Steypustyrktarstál. .12700 tonn áætlað 1983 og 2.1% árleg aukning. .40 millj. kr. 1983. .63 fyrir utan brotajárnsvinnslu. .18-24 mánuðir. .24 þúsund tonn pr. ár. •U.þ.b. 14600 tonn fyrir 12700 tonna framleiðslu. .10 megawött. .30 milljónir kr. Stærð verksmiðjunnar er ekki mikil, en samt sem áður telst stofnun slíkrar verksmiðju vera stórátak sé miðað við hérlendar aðstæður. Þess vegna hefur undir- búningsnefnd Stálfélagsins h.f. talið eðlilegt að mynda almenningshlutafélag um verksmiðju, sem breytti brotajárnsrusli i nauðsynlegt byggingarefni. Þetta hlutafjárútboð er sérstætt að því leyti,að lögð er áhersla á tvö meginatriði: 1. Mistakist hlutafjárútboðið, sem er mjög stórt á 2. Einkaaðilar, fyrirtæki og sveitarfélög eigi meiri- islenska visu, er þess gætt, að þeir sem þátt hafa tekið í útboðinu og lagt fram fé, geti fengið framlag sitt svo gott sem endurgreitt með fullri verðtrygg- ingu, skv. nánari skilmálum. hlutaaðild í fyrirtækinu, en fyrirhugað er að ríkið eignist allt að 40'Ki hlutafjár. ffcTNh/' <JCcí/, Hörður Sæ valdsson lannlæ knir V . H . Vilhjálmsson heildsali li aukur Su' \ uhUxm \ erklræ Ainjiiir —n / Jóhann Jakohsson efnaverkfræ ðingur Söfnun hlutafjárloforða er hafin. Allar upplýsingar gefur skrifstofa Stálfélagsins h.f. Austurstræti 17 5 hæð sími: 16565. Sveinhjörn Jónsson forstjóri Munið fundinn í Húsi iðnaðarins við Hallveigarstíg sunnudaginn 12.apríl kl. 16.30.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.