Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN iHelgin 11. og 12. aprll 1981
e. m.j.
skrifar
frá París
Horft um
hægribekki
Nú er allt til reiðu fyrir
hið mikla sjónarspil for-
setakosninganna í Frakk-
landi: búið er að koma
fyrir leiktjöldunum, leik-
ararnir eru sminkaðir og
þegar komnir f skrúðann/
og í þessum rituðum orðum
eru þeir að geysast fram á
sviðið og láta fyrstu til-
svörin fjúka. En áhugi
manna er þó ekki bundinn
við það eitt sem á sviðinu
gerist, heldur er ekki síður
beðið í ofvæni eftir við-
brögðum áhorfenda.
Fyrir ári eöa svo, þegar þaö fór
aö koma ae betur i ljós aö höfuö-
leikendur þessa kosningasjón-
leiks myndu væntanlega veröa
þeir fjórir stjórnmálamenn, sem
mest hafa verið áberandi siðustu
árin, Valery Giscard d’Estaing og
Fran?ois Mitterrand, sem þegar
voru frambjóöendur 1974, og
Jacques Chirac og Georges
Marchais, sem voru þá aðal-
stuðningsmenn þeirra, benti
nefnilega allt til þess, jafnt
skoðanakannanir sem almennar
undirtektir, aö Frakkar væru
gifurlega óánægöir meö þær
framtiðarhorfur.Þaö bætti sistúr
skák að allar horfur virtust þá
þegar vera á þvi að seinni umferö
kosninganna yröi einvigi milli
Giscards d’Estaing og Franjois
Mitterrand, nákvæmlega eins og
1974. Ýmsum fannst aö sagan
væri farin aö kalka furöulega
mikiö fyrst hún endurtæki sig
svona, og margir álitu aö i þeirri
kreppu sem nú herjar á Vestur-
Evrópu væri þörf nýrra manna,
ferskra hugmynda og róttækrar
endurnýjunar.
Þótt Giscard d’Estaing nyti
talsverðra vinsælda á hægri
vængnum var hann þó stööugt
umdeildur. Hann galt þess aö
hann haföi veriö forsetisiöan 1974
— en mörgum þykja sjö ár allt of
langt kjörtimabil — og orðið aö
taka afleiöingum kreppunnar.
RaymondBarre forsætisráöherra
varð stööugt óvinsælli, og Gaull-
istar notuöu tækifæriö og gagn-
rýndu stjórnarstefnuna I mörgum
atriöum. Vinsældir Chiracs, leiö-
toga þeirra, náöu þó litiö út fyrir
raöir flokksmanna.
inn væri timi til þess aö hann viki
úr sessi fyrir Michel Rocard.
Þráttfyrir allt ákvað Mitterrand
aö leggja út i baráttuna i þriðja
sinn og fékk útnefningu flokks
sins. Margir töldu þó aö hann
gerði sér litlar eöa engar vonir un
að ná kosningu og hugsaöi um þaö
eittaö bjarga flokknum frá hrak-
förum : vegna þess aö hann hafði
tvisvar verið einingartákn vinstri
manna, treysti hann þvi aö
kommúnistar gætu ekki beitt sér
af illsku gegn honum sjálfum, en
hann óttaöist hins vegar að þeir
myndu alls ekki hlifa Rocard,
sem hefur enga slika fortiö, þann-
ig aö hann biöi slikan ósigur aö
þaö stefndi einingu flokksins i
voða.
Framboðstrúðurinn
En brambolt þessara stjórn-
málamanna megnaöi litt aö vekja
áhuga almennings, og jafnvel
þegar liða tók á siöasta ár virtist
tómlæti og áhugaleysi vera rikj-
andi. Gott dæmi um fráhvarf
manna þá frá stjórnmálum var
grátbroslegt framboösbrölt
trúösins Coluche, sem hefur verið
vinsæll fyrir skemmtiþætti sina i
nokkur ár. Coluche er flestum
mönnum kjaftforari og orNjótari
og gerir gys bæöi að fordómum
miölungs Frakka og fulltrúum
valdsins, eins og lögregluþjónum
og slikum. ioröræöum sinum vik-
ur hann gjarnan aö óæðri hlutum
sem reyna
aö blekkja
ykkur með
þvi aö látast
vera gáfaðir -
kjósiö eina
yfirlýsta fávitann
sem býður sig
fram! ” eða þá
„þrekkur veröi yðar
bekkur!”, og var
ekki um aö villast aö
þau fengu talsveröan
hljómgrunn. Rithöf-
undar og heimspekingar
af ýmsu tagi, sem áöur
höfðu reikað milli ýmissa
hópa yst til vinstri, gengu
til stuðnings viö Coluche,
og var það raunar gott dæmi
urn skipbrot franskrar
róttækni. En meira máli
skipti að skoöanakannanir
bentu til þess að talsvert
meira en 10% kjósenda væru v
fúsir til aö greiöa trúönum at-
kvæöi, en það setti hann nánast i
sveit meö hinum fjóru „stóru”
frambjóöendum. Yfirvöld uröu
hrædd viö „fyrirbæriö Coluche”,
og honum var meinaður aögang-
ur að sjónvarpi og útvarpi. Há-
marki mun þessi „kosningabar-
átta” hafa náö, þegar trúöurinn
birtist blaöamönnum alisnakinn
aö öðru leyti en þvi aö hann hafði
fjaöraskúf mikinn á bakhlutanum
og boröa i fánalitunum frönsku
vafinn um besefann.
undanfarinna ára ryddu sér nú
aftur tii rúms: fljótlega eftir að
framboö Mitterrands haföi veriö
boðaö fór fylgi hans mjög aö auk-
ast i skoöanakönnunum, og ekki
leiö á löngu áöur en flest benti til
þessaöFrakkar væru nú enn einu
sinni klofnir i tvær ámóta stórar
fylkingar, hægri og vinstri: þrátt
fyrir ailt virtust kjósendur flykkj-
ast af gömlum vana hver i sinar
herbúöir.
avec
J^ZQUES CHIR
Barre er kennt um kreppuna.
Chirac hefur ekki tekist aö halda utan um Gaullistasöfnuöinn.
Á vinstri væng
A vinstri vængnum var upp-
lausnin enn meiri. Kommúnistar
og sósialistar voru algerlega
skildir aö skiptum og til aö undir-
strika þaö lýsti Georges
Marchais, leiötogi þeirra, yfir
framboöi sinu fyrstur allra fram-
bjóöenda, en hann var þá þegar
oröinn mjög umdeildur, jafnvel
innan flokksins sjálfs. Vinsældir
Mitterrands, leiötoga sósialista,
voru I algeru lágmarki: hann
haföi tvisvar beöiö ósigur i for-
setakosningum og allar skoöana-
kannanir bentu til þess aö hann
myndi fá hina herfilegustu útreiö
ef hann byöi sig fram i þriöja
sinn. Sú stefna hans aö leita sam-
starfs viö kommúnista haföi
greinilega fariö út um þúfur, og
þött hann hefði góö tök á
sósial istaflokknum uröu þær
raddir stööugt háværari aö kom-
likamans og úrgangsefnum hans,
og er hætt viö aö Islendingum
þættislíkt tal hvimleitt, en reynd-
ar byggist þaö á gamalli franskri
alþýöuhefö — frá fornu fari hefur
likingamál af þvi tagi verið vin-
sæl aöferötilaö segja valdhöfun-
um til syndanna. Oft hittir
Coluche óneitanlega vel i mark.
Fram á sföasta haust haföi þessi
trúöur einungis haldiö sig viö
skemmtistaöi, en i október brá
skyndilega svo viö aö hann lýsti
yfir framboöi sinu meö pomp og
pragt og hélt blaöamannafund
um þaö.
I byrjun héldu flestir aö þetta
væri einungis auglýsingabrella,
en fljótlega kom i ljós aö Coluche
ætlaöi meö þessu aö gera gys aö
stjórnmálum yfirleitt, eins og
framboösflokkurinn á tslandi á
sinum tfma. Vigorð hans voru i
stilnum: „kjósiö ekki hálfvita
Endurtekning
En til aö forðast sérvitringa og
háöfugla hafa frönsk yfirvöld sett
strangar reglur um þau skilyrði
sem menn þurfa aö uppfylla til aö
geta boöiö sig fram i forsetakosn-
ingum, einkum tölu meömæl-
enda, og varö fljótlega ljóst aö
trúðurinn Coluche myndi ekki fá
næfplega marga til að skrifa á
meömælendalistann. Þegar kom
fram aö áramótum tók þessi bóla
þvi smám saman aö hjaöna. Og
um sama leyti fór andrúmsloftiö
aö breytast: þaö var eins og al-
menningur væri búinn aö ná sér
aftur eftir þau vonbrigöi aö nýir
menn skyldu ekki hafa komið
fram á sjónarsviöiö og færi nú
aftur aö sýna stjórnmálum
áhuga. Jafnframt var eins og
sömu viöhorfin og I kosningum
Aö lokum var svo komið aö niö-
urstöður skoöanakannana voru
nánast eins og bergmál af þvi
sem gerðist fyrir sfðustu forseta-
kosningar: spárnar fyrir seinni
umferöina voru af taginu
„Giscard 51%, Mitterrand 49%”,
eöa „Giscard og Mitterrand báöir
meö 50%”. Eftir þaö virtist þró-
unin stöövast, og bendir nú flest
til þess að úrslitin veröi nauðalik
þvi sem varö 1974: Giscard fái aö
vísu minna fylgi en menn bjugg-
ust viö fyrir ári, en hann hafi þó
herslumuninn.
Tvisvar sinnum tveir
Endurtekning sögunnar viröist
þvi ætla að veröa enn meiri en
menn hugöu. En ef skyggnst er
svolitið lengra er þó augljóst aö
miklar breytingar hafa oröiö á
Fyrri grein
öörum hálfum stjórnmálasviðs-
ins: nú eru Frakkar nefnilega
ekki aöeins klofnir i tvær fylking-
ar, heldur erhvor fyikingin einnig
mjög rækilega klofin i tvennt.
Ýmsír stjórnmálafræðingar telja
aö þetta sé eölileg þróun og ráöi
sömu lögmál klofningi bæöi hægri
og vinstri manna. Þetta var e.t.v.
rétt i byrjun, en þróunin hefur
siöan oröiö mjög ólfk i hvorum
herbúöunum um sig, þannig aö
staöan er nú allt önnur en hún
hefur áður veriö. Þótt undarlegt
megi virðast er óliklegt að þessi
þróun breyti nokkru um loka-
niöurstöður kosninganna — þaö
væri jafnvel réttara aö segja aö
hún stuðli beinlinis aö þvi aö við-
halda óbreyttu ástandi — en hins
vegar er liklegt að hún geti haft
mikil áhrif þegar lengra sækir
fram. Það er þvi ekki úr vegi aö
skyggnast svoiftið inn I herbúöir
hægri og vinstri arms.
Gaullistar
Þaö er aö visu engin ný bóla að
hægri menn séu klofnir I Giscard-
sinna og Gaullista. Sá klofningur
hefur veriö i fréttunum undanfar-
in ár, ekki sist vegna brambolts
Chiracs, sem klauf sig úr Gaull-
istaflokknum 1974 og gekk til
stuönings við Giscard en sneri svo
baki við honum tveimur árum
siöar og geröist eftir þaö leiötogi
endurnýjaðs flokks Gaullista. En
þótt þessir tveir flokkar standi á
mjög gömlum merg — sagnfræö-
ingar rekja þá jafnvel til „or-
leanista” og „bónapartista” á
seinni hluta 19. aldar — benda
stjórnmálafræöingar á aö óvenju-
legt sé aö þeir séu báöir sterkir og
áhrifarikir samtfmis: þeir halda
þvi sem sé fram aö þegar annar
flokkurinn nái yfirhöndinni viki
hinn aö mestu af stjórnmálasviö-
inu um stundarsakir, en svo eftir
nokkur ár snúist ástandiö aftur
viö. Þegar Giscard sigraöi 1974
bjuggust þvi margir viö þvi aö
flokkur Gaullista myndi fljótlega
hjaöna niöur og missa öll sin
áhrif, ogffyrstubenti ýmislegt til
þess að sú yröi niöurstaöan. En
svo fór ekki i þaö skiptiö heldur
fór Gaullistaflokkurinn aftur aö
styrkjast þegar fram i sótti, og
var gleggsta dæmiö um þaö slag-
ur þeirra og Giscard-sinna um
borgarstjóraembættiö I Paris,
sem endaöi meö þvi aö Chirac,
sem þá var nýlega oröinn leiötogi
Gaullista, vann öruggan sigur.
Ferill
forsetans
Ekki er aö efa aö kreppa siö-
ustu ára veldur nokkru um þessa
þróun, en ástæöan viröist þó
raunar vera enn djúpstæöari og
tengd persónu Giscards sjálfs.
Hann er ekki, og hefur aldrei ver-
iö, litrfkur alþýöuleiötogi eins og
de Gaulle var á sinum tfma, held-
ur er hann fulltrúi gamalgróinnar
„aristokratfskrar” hægri stefnu,
og frá upphafi hefur honum veriö
lagt þaö til lasts aö hann skorti
persónuleika og viljastyrk. Flest-
ar ádeilur á hann siöar eru eins
konar tilbrigöi viö þaö grund-
vallarstef. Þegar dagblaöiö „Le
Monde” geröi yfirlit yfir kjör-