Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 11. og 12. aprfl 1981 Árið 1732 hélt ungur sýslumannssonur uppalinn austur á Skriðuklaustri utan til Kaupinhafnar í þeim erindagjörðum að leggja stund á gullsmíði. Þetta gerðist f jórum árum eftir brunann mikla í Kaupmannahöfn og tveim- ur árum eftir að Árni AAagnússon prófessor dó drottni sínum. AAaðurinn var Sigurður Þorsteinsson af ætt Þor- láks biskups/ einn þeirra sem taldist til íslenskrar yfirstéttar, embættis- manna og stórjarðeigenda. Siguröi farnaöist vel, hann lauk námi og hóf aö reka sitt eigiö verkstæöi. Fyrirtækiö dafnaöi, enda var Siguröur listasmiöur eins og verk hans bera meö sér. Um tima var hann annar um- svifamesti gullsmiöur f Höfn, haföi menn i vinnu og lærlinga sér viö hliö. Kaleikar og patínur Hér á landi hafa varðveist margir gripir sem Sigurður smíð- aöi, enda hélt hann alltaf sam- bandi viö ættmenn sina, sem flestir stunduöu nám ytra og komust seinna i raöir fyrirmanna og valdsmanna á voru landi íslandi. Ættmenn Sigurðar og vinir keyptu af honum kaleika og patfnurog gáfukirkjum og einnig smiðaöi hann borðbúnað og skrautmuni sem varðveist hafa i ættínni fram á þennan dag. Ólafur Stefánsson stiftamt- maður pantaði t.d. hjá Sigurði morgungjöf handa konu sinni, tarinu forkunnarfagra og með henni þaö sem til heyröi. ,,Hjú- skaparsáttmálinn vottar aö áöur- nefnd tarina, púnsskeiö, 12 hnlfar, 12 skeiðar og kanna á stétt kostuöu 190 rikisdali” segir Ole Willumsen Krog i formála aö sýningarskrá þeirri sem fylgir Morgungjöf stiftamtmanns frúarinnar Morgungjöf sti f ta mtsma nns f r úa r inna r, súpu- tarina úr siltri gerð af Sigurði Þorsteinssyni. Ljosm.: Gel. c Litið á verk Sigurðar Þorsteinssonar gullsmiðs ritstjérnargreín Stærsta málið, sem ætlunin er aö afgreiða á Alþingi nú siöustu daga fyrir páska er fjár- festingar- og lánsfjáráætlun fyrir áriö 1981. Með afgreiöslu fjárfestingar- og lánsfjáráætlunar er slegiö föstu hversu stórum hluta þjóöarframleiöslunnar veröi variö tilf járfestinga á þessu ári, og hvernig þeim fjármunum iðrösklega til hendinni á siðasta ári, enda ekki vanþörf á. Hvað varðar þessar mikilvægu opin- beru framkvæmdir nú i ár, þá er gert ráð fyrir þvi I tillögum rikisstjornarinnar að hiö háa framkvæmdastig siðasta árs haldist I höfuðatriðum óbreytt, — hækki litillega hvaö varðar raforkuframkvæmdir og vega- framkvæmdir, en Tæpir fimm miljarðar í fjárfestingar veröi skipt I höfuöatriðum. A siöasta ári vöröum viö íslend- ingar um 27% þjóöarfram- leiöslu okkar I fjárfestingar. I ár er gert ráö fyrir aö þetta hlutfall verði um 26% eöa litið eitt lægra. A siöasta ári jókst fjár- munamyndun i landinu um 8% og er þá miöaö viö raunviröi, en sé spurt um krónutölu þá varö hækkunin um 65%. Hér eru taldar saman allar fjárfestingar opinberra aöila og einkaaöila. Sé litið á opinberar framkvæmdir á siöasta ári vek- ur athygli aö á þvi ári aukast framkvæmdir viö raforkuver og rafveitur um yfir 40% aö magni. Framkvæmdir við vegi og brýr jukust þefta sama ár einnig um tæp 40% og framkvæmdir við hitaveitur um 24,4%. Á öllum þessum sviöum hefur veriö tek- framkvæmdahraöinn verði hins vegar aöeins minni en i fyrra i hitaveitumálunum. A árinu 1981 er gert ráö fyrir aö f jármunamyndun á landi hér veröi alls tæplega 4,9 miljaröar króna (nær 490 miljarðar gamalla króna). Af þessum 4,9 miljörðum er gert ráð fyrir aö rétt rúmlega 2 miljarðar fari i aö reisa bygg- ingar og mannvirki á vegum opinberra aðila, og er þaö 2,8% magnaukning frá siðasta ári, en i fyrra hækkaöi þessi liður um 21,2%. Gert er ráö fyrir að rösklega einum miljaröi króna veröi var- iö til ibúöarbygginga og er þá miöaöviöóbreytt framkvæmda- stig frá siðasta ári. Þá er I fjárfestingar- og láns- fjáráætlun þeirri sem nú er verið að afgreiða á Alþingi gert ráð fyrir að i ár veröi rösklega 1,8 miljarði króna variö til fjármunamyndunar i atvinnu- vegunum og er þar um 12,6% samdrátt aö ræða frá siðasta ári. (Alit eru þetta nýjar krón- ur). Hvaö varöar samdrátt i fjármunamyndun atvinnu- veganna, þá skýrist röskur þriöjungur hans af þvi,aö nú má heita lokið framkvæmdum viö járnblendiverksmiðjuna á Grundartanga, en einnig er hér reiknaö með að fjármunamynd- un i landbúnaöi og fiskveiöum veröi 10% minni en i fyrra, að fjárfesting I flutningatækjum minnki verulega og litils háttar samdráttur veröi I byggingum á verslunar- og skrifstofu- húsnæöi. Hins vegar er stefnt aö auk- inni f jármunamyndun i almenn- um iðnaði nU i ár um 20%, og i vinnslu sjávarafuröa um 5%. Af þeim 1836 miljónum sem reiknað er meö aö renni til fjár- munamyndunar I atvinnuveg- unum, fara 440 miljónir i almennan iönaö, 287 miljónir i fiskveiöar, 210 miljónir I flutn- ingatæki, 209 miljónir i vinnslu sjávarafuröa, 197 miljónir i verslunar og skrifstofuhúsnæöi ásamt gistihúsum og 192 miljón- iri landbúnaö. Aörir þættir taka minna. En hvaö á að gera við þá 2 milljaröa sem ætlað er aö renni i ár til fjármunamyndunar i byggingum og mannvirkjum opinberra aöila? Litum á helstu þættina. Kjartan Ólafsson 742 miljónum verður variö til framkvæmda við raforkuver og rafveitur. Þar af fara nær 470 miljónir til framkvæmda á veg- um Landsvirkjunar, þar sem virkjun Hrauneyjarfoss er lang> stærsta verkefnið, — 87 miljónir fara i almennar framkvæmdir hjá Rafmagnsveitum rikisins og 52 miljónir i Byggðallnur (þar er Suöurlina meö um 40 miljón- ir. 558 miljónum veröur variö til samgöngumannvirkja. Þar af er gert ráö fyrir aö 204 miljónir fari i rlkisframkvæmdir viö vegagerö, 180 miljónir fari i gatna- og holræsagerö, nær 80 miljónir fari i framkvæmdir á vegum Pósts og sima — útvarps og sjónvarps, rúmar 70 miljónir fari I hafnarframkvæmdir og tæpar 23 miljónir I f ramkvæmd- irviö flugvellilandsins. Gerterráö fýriraö verja323,6 miljónum til framkvæmda viö hitaveitur. Þar tekur Hitaveita Borgarfjaröar stærstan skammt meö 68 miljónir, þá Hitaveita Akureyrar meö 56,5 miljónir. Hitaveita Reykjavikur meö 55 miljónir, Hitaveita Suöurnesja meö 41,6 miljónir og margar aörar smærri. Loks eru þaö opinberar bygg- ingar af ýmsu tagi, en þar er reiknað meö f jármunamyndun i ár aö upphæö 352 miljónir króna. Þar af má nefna sjúkra- hUs og heilsugæslustöövar, sem ætlunin er aö byggja fyrir 100 miljónir króna og skólabygging- ar fyrir 172 miljónir króna. Viö skulum vona, aö allir þeir 5 miljaröar (tæpir), sem varið veröur til fjármunamyndunar hér i ár komi aö góöum notum. — k.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.