Þjóðviljinn - 11.04.1981, Side 20

Þjóðviljinn - 11.04.1981, Side 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 11. og 12. aprn 1981 ættfrædri Ættin Briem er mikil embættis- og stjórnmálamannaætt. Hennar var litillega getið I öðrum ætt- fræðipistli Þjóöviljans 17. ágúst s.l. er nefndist „Briem I kven- legg”. Einnig hafa greinar úr henni komið inn i ýmsar ættir, sem raktar hafa verið I Þjóðvilj- anum. Hér er ætlunin að rekja afkomendur Eggerts sýslumanns Briems (1811—1894) á Reynistað I Skagafiröi. en hann var einn hinna mörgu Briemsystkina, barna ættföðurins, Gunnlaugs Briem á Grund. Eggert sýslu- maður átti fyrir konu Ingibjörgu Sverrisdóttur sýslumanns i Rangárþingi og áttu þau hvorki meira né minna en 19 börn saman. Aðeins 12 þeirra náðu þó fullorðinsaldri og verður hér sagt frá afkomendum þeirra. A. Eirikur Briem (1846—1929) prófessor i guðfræði, átti Guðrúnu Gisladóttur. Þau áttu tvö börn sem komust til fullorðinsára: 1. Ingibjörg Briem (1875—1900), ógift og barnlaus. 2. Eggert Briem bóndi i Viðey, átti fyrr Katrinu Thorsteinsson frá Bildudal, en siðari kona hans dóttur Hannesar Hafstein). Börn þeirra: la. Laura Frederikke Claessen (f. 1925), giftist Hirti Péturssyni hagfræðingi og endurskoðanda i Rvik. Börn komin yfir tvitugt: laa. Soffia Kristin Hjartar- dóttir, átti fyrr Odd Þórðarson starfsmann Rannsóknastofnunar byggingaiðnaðarins, siðar Hörð Barðdal endurskoðanda. lab. Hjörtur H.R. Hjartarson (f. 1949) skriftvélavirki i Rvik, giftur Margréti Svafarsdóttur flugfreyju. lac Halla Hjartardóttir gjald- keri hjá Flugleiðum, gift Kristni Valtýssyni skrifstofustjóra hjá Bifreiðum og landbúnaðarvélum. lb. Kristin Anna Claessen, gift Guðmundi Benediktssyni ráöu- neytisstjóra forsætisráðuneytis- ins. Börn: lba. Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir háskólanemi, gift Birni Ragnarssyni tannlækni. lbb. Soffia Ingibjörg Guðmundsdóttir skrifstofu- maður, gift Þorsteini Einarssyni laganema. lbc. Solveig Lára Guðmunds- lca. Valgerður Margrét Briem bankamaður. ld. Elin Briem (f. 1923), gift Sigurði Sveinssyni borgarfógeta i Rvik. Börn þeirra: lda. Sveinn Sigurjón Sigurðs- son lyfjafræðinemi. ldb. Kristin Sigurðardóttir, starfsmaður Lánasjóðs isl. náms- manna. 2. Þórhildur Briem, átti Theódór Lindal prófessor i lögum. Þau áttu þessi börn: 2a. Páll Lindal lögfræðingur, fv. borgarlögmaður, átti fyrr Guðrúnu Evu Úlfarsdóttur og 3 börn með henni, siðar Guðrúnu Jónsdóttur arkitekt, forstöðu- mann Borgarskipulags Reykja- vikur og 1 son með henni. Börn yfir tvitugt: 2aa. Þórhildur Lindal lög- fræðingur, gift Eiriki Tómassyni lögfræðingi, fv. aðstoðarmanni ráöherra (Hánefsstaðaætt). 2ab. Jón Olfar Lindal (f. 1952) \ 2ac Björn Theódór Lindal (f. 1956) laganemi. 2b. Siguröur Lindal prófessor i lögum, giftur Mariu Jóhanns- dóttur. Eggert Briem sýslumaður Helgi P. Briem ambassador Valgarð Bricm forst jOri Páll Briem amtmaður Elln Briem skólastjóri Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra Sigurður Lindal prófessor Sigrún Briem læknir Sigriöur Briem kennari Eggert Briem og afkomendur hans Gunnlaugur E. Einar Þórður Br'»m Eyfells Björnsson ráðuneytisstjóri verkfræðingur rikissaksóknari Eirlkur Briem Kristján Stefán forstjóri Egilsson Briem Landsvirkjunar formaður FÍA eðlisfræðingur var Halla Sigurðardóttir. AtKom- enda Eggerts og Katrinar hefur fyrrverið getið (31. ág.) en meðal þeirra eru Eirikur Briem for- stjóri Landsvirkjunar, og Pétur J. Thorsteinsson sendiherra. B. Gunnlaugur Briem (1847—1897) verslunarstjóri og alþingismaður i Hafnarfirði, átti Friðriku CTaessen. Þeirra börn sem upp komust: 1. Ólafur J. Briem (1884—1944) skrifstofustjóri SIF i Rvik, átti Onnu Valgerði Claessen frænd- konu sina. Börn þeirra: la. Margrét Briem (f. 1912), átti Egil Kristjánsson stórkaup- mann i Rvik. Synir þeirra: laa. Ólafur Egilsson (f. 1936) lögfræðingur, sendiherra, giftist Rögnu Ragnars lögg. dómtúlk og skjaiaþýðanda. lab. Kristján Egilsson flug- maður, formaður FIA, giftist Margréti Sigursteinsdóttur. lb. Guðrún Briem (f. 1915), átti Arna Björnsson frá Svarfhóli, kaupmann i Borgarnesi. Dóttir þeirra: lba. Ragnhildur Björnsson, gift Arnbirni Kristinssyni bókaútgef- anda. lc. Gunnlaugur Briem, giftur Unni Thors. Börn: lca. Unnur Briem, starfsmaður Flugleiða. lcb. Richard ólafur Briem (f. 1950) arkitekt, giftur Guðrúnu Birgisdóttur. lcc. Anna Jóna Briem (f. 1952) hótelstarfsmaöur. lcd. Asta Briem, gift Úlfari Agnarssyni lækni. lce. Helga Briem, gift mexikönskum laganema. ld. Valgarð Briem lögfræðingur, forstjóri Innkaupa- stofnunar rikisins, giftur Bentu Margréti Jónsdóttur (Gautlandá- ætt). Þeirra börn: lda. Ólafur Jón Briem (f. 1953) skipaverkfræöingur, giftur Eddu Jónsdóttur. ldb. Garðar V. Briem lögfræöingur, giftur Aslaugu Björk Viggósdóttur. ldc. Gunnlaugur Briem (f. 1960) viöskiptafræðinemi. C. Valgerður Briem (1848—1884) ógift og barnlaus. D. Kristin Briem (1849—1881), átti Valgerð Claessen kaupmann á Sauöárkróki, siðar landféhirði i Rvlk. Börn þeirra: 1. Eggert Claessen (1887—1950) lögfræðingur og bankastjóri i Rvik, átti fyrr Guðrúnu Soffiu Jónassen og voru þau barnlaus, siðar Soffiu Jónsdóttur (systur- dóttir guðfræðinemi i Banda- rikjunum, gift Hermanni umhverfisfræðingi Sveinbjörns- syni ráðuneytisstjóra Dagfinns- sonar. 2. Ingibjörg Claessen, átti Jón Þorláksson forsætisráðherra og borgarstjóra. Þau voru barnlaus en tóku tvær kjördætur. önnur var Anna kona Hjartar Hjartar- sonar forstjóra J. Þorláksson og Norðmann. 3. Maria Kristin Claessen, átti Sigurð Thoroddsen verkfræðing og yfirkennara. Afkomendur þeirra eru raktir i Thoroddsen- ætt, Þjv. 18. jan. sl. en meðal þeirra eru Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra og systkini hans. 4. Gunnlaugur Claessen yfir- læknir, átti Þórdisi Björnsdóttur af ætt Jens Sigurðssonar rektors (sjá Þjv. 8. mars s.l.L D. Ólafur Briem 1851—1925) alþingismaður og bóndi á Alf- geirsvöllum. Kona hans var Hall- dóra Pétursdóttir af Valadalsætt. (Þjv. 15. mars s.l.) og eru afkom- endur þeirra raktir þar en meðal þeirra voru Þorsteinn Briem ráð- herra og Þórður Björnsson rikis- saksóknari. E. Halldór Briem (1852—1929) bókavörður I Reykjavik, átti Susie Taylor. Sonur þeirra: 1. Sigurður Briem fiðluleikari. Atti ekki börn. F. Páll Briem (1956—1904) amt- maður og alþingismaður, átti fyrr Kristinu Guðmundsdóttur og með henni einn son, Kristin, siðan Alf- heiöi Helgadóttur lektors Hálf- dánarsonar og með henni nokkur börn: 1. Kristinn Briem (1887—1970) kaupmaður á Sauðárkróki, átti Kristinu Björnsdóttur. Börn: la. Páll Briem útbússtjóri Búnaðarbankans i Mosfellsveit, giftur Jónínu Briem. Börn þeirra: laa. Kristin Bjarney Briem lögfræðingur, gift Sigurjóni Ólafssyni tannlækni. lab. Sigrún Briem hjúkrunar- fræðingur, gift Jóni Viðari Arnórssyni tannlækni. lac. Jóhann Briem ritstjóri (Frjálst framtak), giftur Ingi- björgu Haraldsdóttur. lad. Jóhann Björn Briem háskólanemi. lb. Björn Briem, rekur fjöl- ritunarstofu, ókv. og barnlaus. lc. Gunnlaugur Briem (f. 1922) sakadómari I Reykjavik, giftur Hjördisi Kvaran. Elsta barn þeirra: 2c. Alfheiöur Birna Lindal, gift Hans Otto Jetzek umsýslustjóra hjá Islenska álfélaginu. Dætur þeirra: 2ca. Agnes Jetzek (f. 1957). 2cb. Helga Jetzek (f. 1959) læknanemi. 3. Eggert Ólafur Briem (f. 1898) skrifstofustjóri hjá Eimskipa- félagi Islands, átti Sigriöi Elinu Skúladóttur læknis Arnasonar. Börn þeirra: 3a. Steinunn Sigriður Briem (f. 1932, látin fyrir nokkrum árum), átti Kristmann Guðmundsson rit- höfund. 3b. Ragnheiður Helga Briem (f. 1938) menntaskólakennari, gift Guðmundi Eliassyni lækni. 3c. Gunnlaugur S. Briem (f. 1948). 4. Friede Ingibjörg Briem (f. 1900), giftist Asgeiri Guðmundssyni lögfræðingi frá Nesi. Synir þeirra: 4a. Eggert Ólafur Asgeirsson (f. 1929) framkvæmdastjóri Rauða krossins, kvæntist Sigriði Dagbjartsdóttur. 4b, Páll Þórir Asgeirsson yfir- læknir, átti fyrr Hólmfriði Rósin- krans, siðar Láru Ingólfsdóttur. 5. Helgi P. Briem ambassador, hans kona Doris Milfred Parker og tóku þau eina kjördóttur. 6. Kristin Þórdis Briem (f. 1904). G. Elin Briem (1856—1904) skólastjóri Kvennaskólans á Blönduósi, átti fyrr Sæmund Eyjólfsson guðfræðing, siðar Stefán Jónsson verslunarstjóra á Sauðárkróki. Barnlaus með báöum mönnum. H. Sigurður Briem (1860—1952) póstmálastjórí I Rvlk, átti Guðrúnu tsleifsdóttur. Börn þeirra: I. Kara Briem, átti Helga Skúlason augnlækni. Börn: la. Skúli Helgason læknir (f. 1926). lb. Siguröur Helgason (f. 1927) prófessor I stærðfræði viö MIT i Bandarikjunum, giftur banda- riskri konu. lc. Sigriður Helgadóttir, gift Páli Sigurðssyni starfsmanni á Keldum. 2. Gunnlaugur Briem (1901—1971) verkfræðingur, póst- og simamálastjóri, átti Halldóru Guðjohnsen. Börn þeirra: 2a. Sigurður Briem rafmagns- verkfræðingur, giftur Þóru G. Möller. 2b. Stefán Briem eðlis- fræðingur, giftur Guðrúnu Friögeirsdóttur kennara. 2c. Sigrún Briem, gift Sigurði Jóhannessyni prentara. 2d. Gunnar Briem (f. 1951) giftur Sigriði R. Jónsdóttur. 3. Asa Briem, átti Jón Kjart- ansson sýslumann og alþingis- mann i Vik. Börn: 3a. Sigurður Briem Jónsson sýslufulltrúi á Húsavik. 3b. Guðrún Jónsd., átti fyrr Jón Pálsson flugvélavirkja, siðar Ölaf Agnar Jónasson flugvélavirkja. 3c. Halla Oddný Jónsdóttir, átti fyrr Skarphéðinn Bjarnason flug- umferðarstjóra, siðar Ólaf H. Egilsson. 4. Páll Briem, dó i æsku. 5. tsleifur Briem verslunar- stjóri i Rvik. 6. Sigrún Briem læknir, átti Friðgeir Ólason lækni, þau fórust ásamt börnum sínum með Goða- fossi á striðsárunum. NR. 32 7. Tryggvi Briem (f. 1916) skrif- stofustjóri i Rvik. I. Sigríður Briem (1862—1913), átti Helga Jónsson bankaritara i Rvik. Börn þeirra: 1. Ólafur Briem Helgason (1895—1971). Ókv. og barnlaus. 2. Sæmundur Helgason deildar- stjóri i Rvik, átti Jórunni Krist- jánsdóttur. Þeirra börn: 2a. Helgi Sæmundsson véla- verkfræðingur i Þýskalandi. Okvæntur. 2b. Elin Sæmundsdóttir (f. 1937) starfsmaður i islenska sendiráðinu i Osló, átti Finn Finn- borud verkfræðing. Tvær dætur og er sú eldri komin yfir tvítugt. 2ba. Lajla Finborud, meina- tækninemi i Rvik. 2c. Sigurlaug Sæmundsdóttir arkitekt, gift Johannes Hamte prófessor i Miinchen. » 3. Helga Helgadóttir banka- ritari i Rvik. Ógift. 4. Páll Helgason framkvæmda- stjóri I Rvik (f. 1904). J. Eggert Briem 1868—1936) lögfræðingur, átti Guðrúnu Jóns dóttur. Börn þeirra: 1. Sigriður Briem kennari, seinni kona Magnúsar Sch. Thor- steinssonar iðnrekanda. Þau barnlaus. 2. Gunnlaugur E. Briem ráðu-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.