Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 17
Helgin 11. og 12. aprll 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 mannalaunum, sem eru afkasta- mestu sögusmiöimir. Þaö er al- mainingur I bæjum liti á landi. Allir hafa heyrt um fjöörina frægu, sem varö aö hænu. Ég blæsá svoleiöis smá-trix. 1 svona smábæjum er umrædd f jööur al- gjörlega óþörf. Hænan veröur til samt. Heilu hænsnabúin. Sá eöa sU, sem sagan er um, í þaö og þaö skiptiö, heyrir hana venjulega slöast af öllum. Gott dæmi um svona söguburö er, aö þaö telst ekki kona meö konum, nema aö veröa ólétteinu sinni til tvisvar á ári, án þess aö eiga barn. Þaö var sama hvernig konur breyttust: lögöu af eöa fitnuöu, fölnuöu eöa roönuöu, hættu aö boröa þetta eöa hitt, alltaf sama niöurstaöa: Ólétt. Þaö var hinsvegar enginn verulegur spenningur fólginn I alvöruóléttu. Eitt mátti bóka: Sæi maöur tvær eöa fleiri rosknar konur tala sig saman á götuhorni og skjótast siöan meö eldingarhraöa inn I næsta hiís, „sjá þar mun listaverk skapast”. Þyngist nii róöur sögumanns. Mjög er erfitt aö gefa nokkurt tæmandi yfirlit yfir kvenna- og karlafar þessa vetrar. Þó blómg- aöist það svona eins og gengur. Þaö væri trUlega helst aö leita á náöir lwenþjóöarinnar, i þessum efnum, en vegna þess sem áöur er ritaö, á ég mér visa hengingu i þeim herbUöum. Þessir hlutir fara oft fremur hljóðlega, og kannski best að láta kyrrt liggja. Ég nefndi brennivinsdrykkju. Trúlega var hUn með minnsta móti þennan vetur. Enda sögu- maöur ekki heima um skeið. Einnig voru menn almennt blankir. öl var bruggaö I ööru hverju hUsi, en þó ekki I óskap- legu magni. Allténd urðu bæjar- búar ekki varir viö gjaldmiöils- breytinguna, — hina meiri, sem kvaö hafa gengið yfir austur i Suöur-Þingeyjarsýslu. Hér var heldur ekki gnótt jarðhita eöa aröbærra orkuvera, til að hag- nýta við landasuöu. Samgöngur voru mjög ógreiðar og þvi ekki daglegir flutningar frá Rikinu. Menn fengu sér þó vel neöan I þvi, ef tókst aö halda einhvern gleöskap. Það er nU svo, aö á öllum stööum landsins, semaö sjó liggja og samanstanda af þremur hUsum eða fleiri, þá kemur upp á yfirboröiö sérstakur þjóöflokkur, er liöa fer aö vori. Þessi þjóö- flokkur, er nefnist trillukarlar, er um margt mjög merkilegt fyrir- brigöi. Þeir stunda aöallega grásleppuveiöi. Þeir eru oft mjög spámannlegir tilsýndar, þar sem þeir standa, i siösegissól á bryggjukanti eöa hafnarbakka, tveir til þrir og skeggræöa: „Skyldi veröa islaust i vor?” „Hvaöa verö ætli viö fáum fyrir hrognin i vor?” „Eru kóreönsk net betri en japönsk?” „Eru kin- versk net handónýt?” „Hvort er betra aö hefja vertlð á máhudegi eöa laugardegi?” „Hvort er mánudagur til mæöu eöa mikils?” Allar þessar spurningar flokkast undir þaö, aö vera „stóra spurningin”. Þessir menn hafa verið alveg frá áramótum viö þaö aö setja upp net. Flestir stunda aðra vinnu meö sjó- mennskunni og hafa litið sam- band sin á milli vetrarmánuðina. En þeir eru einsog blómin, springa lit á vorin. Nú orðið er talsvert farinn aö minnka stillinn yfir grásleppuveiöum. Þær byggjast oröiö á reglugeröum og leyfum, eins og aörar veiöar. Flestir fara aö mestu eftir lögunum, fáeinir hunsa þau alveg, en svo eru til örfáir bókstafstrúarmenn, svipaöir Khomeny klerki af Iran; þeirra guð heitir Steingrimur, og hafa þessir menn yfirleitt andlegt samband viö hann daglega. Ekki eru þessir menn teknir alvarlega. Þá er komið aö lokum þessa blaöurs, og þó fyrr heföi veriö. Ég nefndi aö visu, hér i upphafi, menn sem stunduöu leti sem áhugamál. Þab var ab sjálfsögöu prentvilla. Ef einhver skyldi hafa botnaö i þessu rugli, þá er illa fariö. Þaö merkir nefnilega, aö þaö eru fleiri en ég, sem i vantar talsverðan blaösiöufjölda. A vorsýningu Myndlistarskólans í Reykjavik eru verk nemenda til sýnis, fuliunnin og á vinnslustigi. Ljósm.: — Ella. Myndlistarskólinn í Reykjavík: Vorsýning nema ÚTBOÐ Hitaveita Selfoss óskar eftir tilboðum i lögn stofnæðar hitaveitu. Heildarlengd æðarinnar er um 3,9 km og pipuvidd 0 200 — 0 300 mm. Útboðsgögn verða afhent frá og með 14. april gegn500.- kr. skilatryggingu, á skrif- stofu hitaveitu Selfoss, Eyararvegi 8 Selfossi og i Reykjavik á verkfræðistof- unni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9. Tilboð verða opnuð þann 5. mai 1981 kl. 14.00 i Tryggvaskála á Selfossi. Hitaveita Selfoss. Það er orðinn árlegur viðburður að Myndlistar- skólinn í Reykjavík sýni verk nemenda í páskavik- unni. Að þessu sinni verður sýningin opnuð sunnudag- inn 12. apríl og mun standa fram á annan í páskum. Aðsögn Katrínar Briem, skólastjóra, er tilgangur þessara sýninga að kynna almenningi verk nemenda, fuliunnin og á vinnslustigi og gefa þannig innsýn inn í starfsemi og kennsluað- ferðir skólans. Hiutverk skólans hefur ávallt veriö margþætt. Hann annast fullorðinsfræöslu á ýmsum sviðum myndmennta og undirbýr nemendur undir frekara mynd- listarnám.Nemendur eru á öllum aldri og skal það skýrt tekið fram að engra inntökuskilyrða er kraf- ist. Barna- og unglingadeildir eru fjölmennastar við skólann og er áhersla lögð á aö kynna þeim efni og láta þau vinna með þau. Leitast er við að vekja þau til meðvitundar um umhverfiö og ýta undir sköpunargleöi og vinnu- semi þeirra. Unglingadeildin er ætluð sem nokkurs konar tengi- liður milli barna og fullorðins- deilda hvaö verkefni snertir. Byrjað er aö kenna form- og hlut- teikningu, meiri og ýtarlegri blöndun lita og dúkristu, fariö reglulega á söfn og sýningar og gagnrýni skrifuö um myndverk annarra, svo eitthvaö sé nefnt. A undanförnum árum hefur aösókn i skólann aukist verulega, enda gætir vaxandi skilnings hjá almenningi á starfsemi skólans og á myndlist almennt. Nemendur sækja skólann af margvislegum ástæöum og geta lagað námiö nokkuö aö sinum tima. Deildir innan Myndlistar- skólans eru I ár 21 talsins og starfandi kennarar 16. Skólastjóri er eins og áöur segir Katrin Briem. Eins og aö ofan greinir hefst vorsýning skólans á morgun og stendur til tuttugasta þessa mánaöar. Þjónustubúðir aldraðra f Dalbraut 27 - 104 Reykjavík óskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólk á dagdeild: 1. Hjúkrunarfræðing (deildarstjóra). Geðhjúkrunarfr. eða heilsuverndar- hjúkrunarmenntun æskileg. 2. Aðstoðarfólk á dagdeild, auk þess starfsfólki sumarafleysingar. Upplýsingar um undantalin störf veitir forstöðumaður þjónustuibúða að Dalbraut 27, i sima 85377 milli kl. 13 og 14. Hvernig greina byltingarsinnaðir marxistar stöðu heimsmála? Ernest Mandel á fundi í Félagsstofnun stúdenta,v/Hringbraut,sunnudagskvöld 12. apríl, kl. 20.30 Ræðumenn: Árni Sverrisson og Ernst Mandel, sem fjalla mun um ástand i alþjóðastjórnmálum. Fundarstjóri: Árni Hjartarson Ræða Mandels mun verða þýdd á islensku. Ernest Mandel Fylkingin Að eins það b Video frá J esta Ira Uapan Panasonic NV-700 VHS-kerfi Að dómi sérfræðinga tækniritsins „Wideo World" eru þetta tvö fullkomnustu videotækin frá Japan og þú velur á milli tveggja vinsælustu kerfanna. Sony C-7 Betamax kerfi JAPIS Brautarholti 2 — Sími 27192

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.