Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 23
Helgin 11. og 12. aprll 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23 Átt þú PARA eða NOVIS 2 raðskápasamstæðu? Hefur þú hugsað þér að bæta við? Hefur þú þörf fyrir vandaða raðskápasamstæðu með góðu geymslurými? Á meðan birgðir endast bjóðum við PARA og NOVIS 2 raðskápa og hillur á sérlega hagstæðu verði. PARA og NOVIS 2 samstæðurnar verða ekki framleiddar aftur. Þetta er því síðasta tækifærið sem gefst til að eignast þessar glæsilegu samstæður. Afborgunarskilmálar mögulegir Efni Para: dökk og brúnlituð eik — Novis 2: Ljós fura og dökklituð aningeria. 'F/\ KRISTJÁn SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEGI 13, REYKJAVÍK, SÍMI 25870 Það er slokknað á honum Sjúkraliðar Sjúkraliðar Aðalfundur félagsins verður haldinn þann 25/4 1981 kl. 14.00, að Hótel Heklu Rauðarárstig 18. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar. Stjórnin. Skrifstofustarf Karl eða kona óskast nú þegar til starfa á skrifstofu Miðneshrepps, Sandgerði. Umsækjandi þarf að hafa verslunarskóla- eða hliðstæða menntun auk reynslu i skrif- stofustörfum. Umsóknir sendist undirrit- uðum fyrir 23. mai n.k. Sveitarstjóri Miðneshrepps, Tjarnargötu 4, Sandgerði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.