Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 19
Helgin 11. og 12. aprn 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 ÚTBOÐ Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboðum i 4. áfanga aðveitu- lagnar frá Deildartungu að tengingu við núverandi lögn frá Bæ, samtals um 11 km. útboðsgögn verða afhent á Verkfræði- skrifstofu Sigurðar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykjavik, og Berugötu 12, Borgarnesi, og Verkfræði- og teiknistofunni Heiðar- braut 40, Akranesi, gegn 1000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu hitaveitunnar, Heiðarbraut 40, Akranesi, þriðjudaginn 28. april kl. 11.30 VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf ÁRMÚU4 REYKJAVIK SlMI 84499 eSt. Jósefsspítali Landakoti Deildarstjóri á barnadeild Deildarstjóri á barnadeild óskast frá 15. júni eða eftir samkomulagi. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til sumaraf- leysinga á hinar ýmsu deildir spitalans. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga. Nokkrar stöður lausar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 19600 milli kl. 11—12 og 13—15. Hjúkrunarforstjóri. Frá Bandalagi háskólamanna Félagsmenn athugið Þar sem Bandalag háskólamanna hefur gerst aðili að ferðaskrifstofunni Samvinnuferðir-Landsýn, njóta félags- menn i bandalaginu aðildarafsláttar hjá ferðaskrifstofunni héðan i frá. Nánari upplýsingar um aðildarafslátt veitir skrifstofa Samvinnuferða-Landsýn- ar, Austurstræti 12, s. 27077 og 28855. Bandalag háskólamanna ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboðum i uppsteypu 1100 ferm. bilskýlis að Engjaseli 70—86, Reykjavik. útboðsgagna má vitja hjá verkfræðistofunni Borgartúni s.f., Borgartúni 18, frá og með mánudeginum 13. april. Tilboðum skal skila föstudaginn 24. apriln.k. Stjórn 7. deildar BSAB. Tilkynning tíl söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir mars- mánuð er 15. april. Ber þá að skila skattin- um til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið, 10.aprill981. Gagarín í MÍR-salnum nil i MlR-salnum i tilefni þess aö Guðrún Svava og Þorbjörg sýna að Reykja- lundi Listakonurnar Guörún Svava Svavarsdóttir og Þorbjörg Höskuldsdóttir opnuöu i gær sýningu í dagstofu vinnuheimilis- ins aö Reykjalundi. Flest verkanna voru á sýningu þeirra að Kjarvalsstöðum i siðasta mánuöi. Að Reykjalunci’ hafa verið haldnar málverka- sýningar um páskana undanfarin 3ár, og hafa þær gefist mjög vel. Sýningin er öllum opin. Henni lýkur 21. april t dag, laugardag, kl. 15 verður sovéska kvikmyndin „Þannig varð goðsögnin til” sýnd i MtR- salnum, Lindargötu 48, 2. hæö. Mynd þessi var gerð 1976 og lýsir bcrnskuárum Júri Gagarins, sem fyrstur manna fór i geimfari um- hvcrfis jörðu. Myndin er með enskum skýr- ingartexta. Kvikmyndin er sýnd 12. april eru rétt 20 ár liðin frá hinni frægu geimferö Gagarins. t salnum hefur verið settupp ljós- myndasýning um Júri Gagarin og geimferðir Sovétmanna. Aðgang- ur að kvikmyndasýningum i MÍR- salnum er ókeypis og öllum heimil. Pantió nýja FREEMANS vörulistann strax . . . og veljið vandaðan sumarfatnað frá stærstu póstverslun í London fyrir ykkur og fjöl'skylduna í rólegheitum heima. Skrifið eða hringió strax í dag eftir nýja pöntunarlistanum. Verð kr. 49.00. Póstburðargjald kr. 16.60. Nafn heimili __________________ Vinsamlega sendiö mér nýja FREEMANS pöntunarlistann í póstkröfu staður: Sendist til FREEMANS OF LONDON c/o BALCO h/f, Reykjavíkurvegi 66. 220 Hafnarfiröi, simi 63900. of London freemon/J Þar sem tískan byr jar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.