Þjóðviljinn - 11.04.1981, Side 21

Þjóðviljinn - 11.04.1981, Side 21
Helgin 11. og 12. aprn 1981 ÞJÓÐVHiJINN — SÍÐA 21 neytisstjóri I atvinnumálaráöu- neyti, átti Þóru Garöarsdóttur stórkaupmanns Glslasonar. Börn: 2a. Guörún Briem (f. 1932) gift Þráni Þórhallssyni prentsmiöju- stjóra (Viöey) I Rvik. 2b. Eggert Briem (f. 1937) læknir, giftur Halldóru Kristjánsdóttur. 2c. Garöar Briem tæknifræö- ingur, giftur Hrafnhildi Bergdisi Egilsdóttur. K. Vilhjólmur Briem (1869—1959) prestur, átti Stein- unni Pétursdóttur af Valadalsætt. Afkomendur þeirra raktir i Þjv. 15. mars sl. L. Jóhanna Briem (1872—1962), átti Einar Pálsson prófast I Reykholti. Börn þeirra: 1. Eggert Einarsson læknir i Borgarnesi, átti Magneu Jónsdóttur og þessi börn: la. Jóhanna Eggertsdóttir (1924—1970), átti Boga Þórðarson kaupfélagsstjóra á Patreksfiröi (nú aðstoöarmann sjávarútvegs- ráöherra i Rvik). Börn: laa. Hróöný Bogadóttir (f. 1953) fóstra, gift Jóhannesi Zóphaniassyni bilstjóra i Rvik. lab. Jóhanna Bogadóttir (f. 1954) , nemur málvisindi i Banda- rikjunum, gift Arna Snorrasyni nema i vatnafræðum. lac. Þórður Bogason rafvirki i Grundarfiröi. lad. Eggert ólafur Bogason (f. 1960). lb. Jón Eggertsson (f. 1925) kaupmaöur I Borgarnesi, átti fyrr Veru Siri Righ frá Noregi, siöar Guörúnu Þóröardóttur. lc. Ester Eggertsdóttir, gift Þorkeli Jóhannessyni prófessor i læknisfræöi. Hún átti áöur dóttur meö Karli Jónssyni. lca. Gunnvör Sigriður Karls- dóttir, gift Armanni Jóhannes- syni verkfræðinema. ld. Anna Gunnvör Eggerts- dóttir, gift Jóhanni Friörikssyni forstjóra i Rvik. Börn komin yfir tvitugt. lda. Magnea Jóhannsdóttir (f. 1949), gift Sölva Sveinssyni islenskufræðingi. ldb. Eggert Clafur Jóhannsson feldskeri. ldc. Friðrik Jóhannsson (f. 1957) háskólanemi, giftur Hildi Guönadóttur rektors Guömunds- sonar. ldd. Guðrún Jóhannsdóttir. le. Einar Eggertsson stýri- maður, giftur Sigurlaugu Krist- insdóttur. Börn yfir tvltugt: lea. Eggert Olafur Einarsson nýlistamaður. leb. Magnea Einarsdóttir, gift Þorsteini Sverrissyni vélfræðingi. 2f. Eggert Clafur Eggertsson bryti, giftur Brynhildi Matthias- dóttur. 2g. Halldór Gunnlaugur Eggertsson flugvirki i Banda- rikjunum, átti fyrr Sigriöi Brynj- ólfsdóttur, siöar Elisu Valdi- marsdóttur. Elsti sonur hans: 2ga. Guömundur Jón Halldórsson sjómaöur. 2. Ingibjörg Einarsdóttir, átti Eyjólf Eyfells listmálara. Börn: 2a. Einar Eyfells verk- fræðingur i Reykjavik, giftur Unni Nikulásdóttur. Dætur þeirra: 2aa. Ingibjörg Eyfells fóstra, átti fyrr Geir Viöar Vilhjálmsson sálfræöing, siöar Gísla Pálsson verkstjóra hjá RARIK. . 2ab. Margrét Kristin Eyfells, gift Karli Daviössyni gleraugna- fræöingi á Akureyri. 2b. Jóhann Kr. Eyfells arkitekt og myndlistarmaöur, prófessor i listum i Florida, giftur Kristinu Halldórsdóttur sálfræöingi. Sonur þeirra: 2ba. Ingólfur Helgi Eyfells verkfræöingur, giftur Hrafnhildi' Guðmundsdóttur. 2c. Kristin Ingibjörg Eyfells kennari, átti Hjálmar ólafsson bæjarstjóra, siðar konrektor. Dóttir þeirra: 2ca. Dóra Hjálmarsdóttir háskólanemi. 2d. Elin Rannveig Eyfells, gift Þór Jóhannssyni bólstrara. Börn þeirra: 2da. Anna Kristin Þórsdóttir arkitekt I New York. 2db. Jóhanna Sólveig Þórs- dóttir kennari, gift A. Tome raf- vélavirkja frá Spáni. 2dc. Ingibjörg Eyja Þórsdóttir, gift Bent Quist flugvélavirkja frá Sviþjóð. 2de. Eyjólfur Einar Eyfells Þórsson. 3. Gunnlaugur Briem Einarsson (18 79 — 1929) guöfræöingur. 4. Hróöný Svanbjörg Einarsdóttir, átti Arna B. Björns- son gullsmið I Rvik. Börn þeirra: 4a. Haraldur Arnason ráöu- nautur hjá Búnaöarfélaginu, átti fyrr Herdísi Jónsdóttur og meö henni 4börn, siöar Ernu Erlends- dóttur og meö henni 2 börn. Börn af fyrra hjónabandi eru uppkomin: 4aa. Arni Björn Haraldsson búfræðingur, tilraunastjóri i Finnmörk i Noregi, giftur Sol- veigu Ingebrichtson. 4ab. Jón Ingi Haraldsson tækni- fræöingur, giftur Sigriöi Erlends- dóttur hjúkrunarfræöingi. 4ac. Svanbjörg Helga Haraldsdóttir liffræöingur, gift Reyni Böövarsáyni verk- fræðinema. ,, 4ad. Hiidigunnur Haraldsdóttir arkitekt, gift Asgeiri Sverrissyni tæknifræöingi. 4b. Kristin Árnadóttir, átti Stefán Clafsson verkfræöing. Börn yfir tvitugt: 4ba. Arni Björn Stefánsson læknir, kvæntur Gunnlaugu Stefánsdóttur. 4bb. Clafur Már Stefánsson tæknifræöingur, kvæntur Kristinu Pálsdóttur. 4bc. Björg Stefánsdóttir, gift Sveinbirni Garöarssyni véla- manni. 4bd. Auður Stefánsdóttir hjúkrunarnemi. 4c. Einar Árnason lög- fræðingur, giftur Sigriöi S. Lúðvigsdóttur. 4ca. Bergljót Sigriöur Einarsdóttir (f. 1956)) 4cb. Páll Lúövik Einarsson. 4d. Björn Arnason verk- fræöingur, giftur Ingunni Agústs- dóttur. Börn yfir tvitugt: 4da. Kristin Björnsdóttir (f. 1956). 4db. Arni Björn Björnsson (f. 1958). 5. Kristin Valgerður Einars- dóttir hjúkrunarkona, átti Stefáni Cleifsson bónda i Kalmanstungu. Börr. þeirra: 5a. Clafur Stefánsson lögfræöingur i fjármála- ráðuneytinu. 5b. Kalman Stefánsson bóndi I Kalmannstungu, giftur Bryndisi Jónsdóttur. 5c. Jóhanna Stefánsóttir (f. 1936), gift Robert Ibarguen. 6. Páll Einarsson fram- kvæmdastjóri i Rvik, átti Gyðu Siguröardóttur. Sonur þeirra: 6a. Gunnlaugur Briem Pálsson vélaverkfræöingur, giftur Ingu Guömundsdóttur. Börn yfir tvi- tugt: 6aa. Páll Gunnlaugsson (f. 1954) 6ab. Ánna Gyöa Gunnlaugs- dóttir (f. 1956). 7. Vilhjálmur Einarsson bóndi á Laugabökkum i Olfusi, giftur Jórunni Guömundsdóttur. Börn. 7a. Gunnlaugur Briem Vilhjálmsson lögregluþjónn á Selfossi, giftur Asgeröi Jónsdóttur. 7b. Sverrir Vilhjálmsson verslunarmaöur i Rvik, giftur Þórunni Karvelsdóttur. 7c. Hulda Vilhjálmsdóttir gjaldkeri, gift Eggerti Vigfússyni brunamálastjóra á Selfsossi. Börn: 7ca. Guörún Eggertsdóttir, gift Kristjáni Friögeirssyni kennara i Þorlákshöfn. 7cb. Helgi Eggertsson búfræöi- kandidat. 7cc. Vilhjálmur Einar Eggertsson simvirkjanemi. 7d. Asa Vilhjálmsdóttir, átti Guöna Vigfússson verslunar- mann. Dóttirþeirra: 7da. Helga Guönadóttir, gift Hilmari Antonssyni trésmiö á Akureyri. 7e. Margrét Sigriöur Vilhjálms- dóttir, gift Magnúsi Gústafssyni framkvæmdastjóra Hamp- iöjunnar. P.s. Tvö af börnum Bolla Gunnarssonar af seinna hjóna- bandi voru ekki talin meö siöast I Kvaransætt. Þaö er Arthúr Bolla- son kennari viö MH og Linda Bolladóttir sem gift er Mike Thomas frá Hawaieyjum. Þá er Helga Bolladóttir gift Hjalta Gunnlaugssyni. —GFr bridge___________ Gott landslið Frá Bridgesam- bandinu Valiö hefur veriö landslið i yngri flokk spilara, sem keppir i Finnlandiá NM, dagana 26. júni til 3. júli. Er þaö þannig skipaö: Sævar Þórbjörnsson fyrirl., Guömundur Sv. Hermannsson, Skúli Einarsson og Þorlákur Jónsson. Eru þetta nýbakaöir Reykja- vikurmeistarar i bridge, auk þess aö hafa skipaö landslið okkar s.l. ár I yngri flokki. Má mikils vænta af þessu liöi. Akveðiö hefur veriö aö Jón og Simon velji meö sér Asmund Pálsson og Karl Sigurhjartarson og Bjöm og Þorgeir velji þá Guömund Hermannsson og Sævar Þorbjörnsson, til keppni um landsliössæti I opnum flokki til EM. Einvigiö veröur spilaö dagana 9.-10. mai nk. Einnig hefur veriö dregiö um töfluröö til Islandsmóts i sveita- keppni sem spilaö veröur i næstu viku. Er hún þannig: 1. Egill Guðjohnsen 2. Sævin Bjarnason 3. Orn Amþórsson 4. Guðmundur S. Hermannsson 5. SiguröurSverrisson 6. Gestur Jónsson 7. AsmundurPálsson 8. SveitSamvinnuferöa Sveit Kolbeins enn efst Úrslit f 5. umferö meistara- móts Suöurnesja i sveitakeppni: Kolbeinn Pálsson — Skólasveitin: 15-5 GIsli Torfason — JónHaukur: 20-0 Gunnar Sigurgeirsson — SiguröurSteindórsson.: 20-4 Maron Björnsson — GunnarGuöbjörnsson: 12-8 Kvennasveitin — Einar Ingimundarson: frestaö. Og staöa efstu sveita: llmsjón Ólafur Lárusson stig sv. Kolbeins Pálssonar 87 sv. Gisla Torfasonar 86 sv. Gunnars Sigurgeirssonar 58 sv. Marons Björnssonar 41 A fimmtudaginn verður keppt viö Skagfiröingafélagiö i Reykjavik. Spilaö veröur syöra. Frá Bridgefélagi Akureyrar Einmenningskeppni Bridge- félags Akureyrar lauk f. þriöju- dagskvöld (31. mars.) Aö þessu sinni sigraöi Soffia Guömunds- dóttir eftir jafna og skemmti- lega keppni, en alls voru spilaö- ar 3 umferöir. Soffia var eini kvenmaöurinn sem tók þátt I Einmenningskeppninni nú, en hún hefur áöur orðiö Einmenn- ingsmeistari Bridgefélags Akureyrar. Röö efstu spilara varö þessi: stig. 1. Soffia Guömundsdótt- ir................. 307 2. Gissur Jónasson...306 3. Olafur Agústsson .... 305 4.- 5. GylfiPálsson......295 4.- 5. Sveinn Sigurgeirsson 295 6. Þórarinn B. Jónsson . 287 7. Haraldur Oddsson ... 284 8. Ævar Armannsson ... 281 9. Stefán Ragnarsson... 280 10. JónStefánsson.....277 11. SiguröurViglundsson 276 12. Einar Sveinbjörnsson 274 13. Hörður Steinbergsson 273 14. Anton Haraldsson.... 271 « 15.-16 FrimannFrimannss. jr................. 270 15.-16. Alfreö Pálsson ...270 Meðalárangur er 270 stig. — Firmakeppni félagsins stendur enn yfir. Þrengsli Sökum þrengsla i helgarblö- inu aö þessu sinni, veröur „alvöru” bridgeþáttur i miövikudagsblaðinu. Lesendur eru beönirvelviröingar á þessu. Aðalfundur / Stýrimannafélags Islands verður haldinn i Borgartúni 18, mánudag- inn 13. april n.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Samkvæmt félagslögum 2. Aðild að Nordisk Navigatör Kongress Stjórnin. THJBOD CONCORD ernýjalínan frá IGNIS Tveggja huróa skápar meó djúpfrysti. Sérstakt tilboðsverö á Concord 265. litra. Hæó 139 cm. Breidd 55 cm. Dýpt 60 cm. 0 Sérstaklega sparneytinn. meö polyurethane einangrun. Þvl meiri afgang i sparigrisinn. ^Möguleiki á vinstri eða hægri opnun á skápnum. ^ Þú skiptir um lit aö vild. 0 Hljóðlátur, öruggur. stílhreinn. ^Breytanlegar hillustillingar (gott fernu- pláss). Verzliö viö fagmenn. Viögeróar- og varahl.þjón Smiöjuvegi 10 Kópavogi Sími: 76611 RAFIÐJAN H.F. Kirkjustræti 8 Slmi: 19294

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.