Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 27
Helgin 11. 'og 12. aprll 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27 Skákþing íslands: Næstkomandi þriBjudag hefst á Hótel Esju Skákþing tslands i landsliðsflokki. Keppni verður með myndarlegra sniðinu að þessu sinni og er ekki seinna vænn^ því undanfarin ár hefur keppni I landsliðsflokki veriö heldur óaðlaðandi fyrir bestu skákmenn landsins. Enn er ekki endanlega búið að raða niður keppendum i landsliðsflokkinn, en telja má nokkuð öruggt að Friðrik ólafsson verði ekki meðal þátttakenda. Skáksambandið munhafagert sér góðar vonir um að fá hann til taflmennsku, en for- setastarfið hjá FIDE virðist ætla aö koma i veg fyrir þátttöku hans. Þeir keppendur sem nokkuö örugglega verða með eru þessir: Jóhann Hjartarson Jóhann Þ. Jónsson Karl Þorsteinsson Guðmundur Sigurjónsson Helgi ólafsson Jón L. Árnason Skákþrautin Lausn á þraut siðasta sunnu- áagsblaðs er eftirfarandi: 1. Hh8+-Kd7 2. Hh7 + -Kd6! 3. Rf7 + (Auðvitað ekki 3. Hxa7 og svartur er patt!) 3. ...-Kc7 (Ekki 3. -Ke6 4. Rg5+ og hrók- urinn fellur. 3. -Kc6 kemur á sama stað niður og textaleikurinn nema hvað i þvi tilviki heldur svartur fleiri leiðum opnum.) 4. Re5+ (En ekki 4. Rd6+-Kd8! oghrók- urinn er enn friðhelgur vegna pattsins.) 4. ...-Kb6 5. Rc4+-Ka4 6. Hh6+-Kb7 Hraöskák- mót í Kópavogi t dag kl. 2 hefst að Hamraborg 1 I Kópavogi hraöskákmót Skák- þings Kópavogs. Mótið er öllum opið. Skákþinginu lauk með sigri Jörundar Þórðarsonar, sem hlaut því sæmdarheitið Skákmeistari Kópavogs. Unglingameistari varð Þröstur Einarsson, og drengjameistari Pétur Viðars- son. (6. -Kb5 strandar á 7. Hb6+-Ka4 8. Kc3 (hótar 9. Hb4 mát) Hb7 9. Rb2+ og siðan 10. Hxb7 og hvitur vinnur.) 7. Rd6+-Kb8 (Fari kóngurinn yfir á 6-reita - röðina kemur 8. Rc8+ og hrókur- inn fellur og 7. -Ka8 strandar auð- vitað á 8. Hh8 mát.) 8. Hh8+-Kc7 9. Rb5+ — og nú loks fellur hrókurinn og að máta með hrók og kóng gegn berum kóngi er ekki mjög erfitt. Og þá er það þraut þáttarins: 3 7 3 5 4 3 2 1 abc.de f g h — Hvitur leikur og vinnur. Þær forsendur hljóta að verða gefnar að undir venjulegum kringumstæðum nægja tveir riddarar og kóngur ekki til að máta beran kónginn. Markmið svarts er þvi að fórna hróknum fyrir peðið. KÆRLEIKSHEIMILIÐ , Guðmundur Sigurjónsson verður meðal þátttakenda á Skákþingi Islands, sem hefst á þriðjudag- inn. Hann hefur ekki teflt á þvi móti siöan 1972. Elvar Guðmundsson Ásgeir Þ. Arnason Jóhannes G. Jónsson Ingi R. Jóhannsson. Oráðstafað er þvi i tvö sæti. — hól. Farðu nærhonum, mamma, ég get ekki lesið á limmiðann á stuðaranum Leikurinn sem lesendur voru mjöjí sammála um var 5. ..Dd8-f6, og þeim til hróss má geta þess að sjálfur Karpov hefur beitt honum i sömu stöðu. Helgi svarar með 6. Rbl-c3 og er þá staðan svona: 8 7 6 5 4 3 2 1 abcdefgh Þið eigið leikinn, og eftir að hafa velt stöðunni fyrir ykkur um helgina, hringið þá i sima 81333 milli kl. 9 og 18 á mánudag, ath. mánudag, þar sem enginn verður við simann um helgina. Til gamans höfum við valið af handahófi nokkur nöfn þeirra sem sent hafa inn leiki i siðustu viku: Eirikur Guðjónsson, Sveinn R. Eiriksson, Guðrún Hjálmarsdótt- ir, Þröstur Þórhallsson, Helgi Hjörvar, Hilmar Karlsson, Ingi Hafliða, Kristján Guðmundsson, Emil Auðunsson, Baldvin Bald- vinsson, Jón Þór Rósmundsson, Arnaldur Loftsson, Haraldur Haraldsson, Baidur Fjölnisson, Baldur Þórðarson, Eyjólfur Guö- brandsson, Hrafn Loftsson, Páll Þórhallsson, Þórarinn Félsteð, Ólafur Eirlksson, Sigurður Jón Ólafsson, Jón Árni Helgason, Guðmundur Guðmundsson, Stefán Arnason, Sigmundur Andrésson, Guðrún Jónasdóttir, Grimur Grlmsson, Siguröur Guð- mundsson Björgvin Viglundsson, Pétur Kristbergsson. Þvi miður komum við ekki fleiri að, en hver veit nema að plássið veröi betra næsta sunnu- dag! — eik — Engar líkur á töku Friðriks FOLDA Lemur þúalla sem eftirvandlega ihugun vilja ekki éta, slokra, slafra eða sjúga i sig þessa viðbjóðslegu Mamma? T \ PAL rÁST Í ÖLLLM VCRSLLNLM. HAFNFIRSK MENNINGAKVAKA. fjórða • tíl • eöefta • april • 1981 í daq___________ Laugardagur 11. apríl: Kl. 14.00. Kvikmyndasýning í Bæjarbíói: Hafnarfjarðarmyndin, Þú hýri Hafnarfjörður. Kl. 17.00. Tónleikar í Haftiarfjarðarkirkju: Orgelleikur: Guðni Þ. Guðmundsson. Flauta: Gunnar Gunnarsson. Kór8öngur: Kór öldutúnsskóla. Stjóm Egill R. Friðleifsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.