Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 24
24 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 11. og 12. aprll 1981
leihhús - bio
daabék
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sölumaöur deyr
i kvöld (laugardag) kl. 20
Oliver Twist
sunnudag kl. 15
skírdag kl. 15
Fáar syningar eftir.
La Boheme
5. sýning sunnudag kl. 20
Uppselt
Gra aftgangskort gilda
6. sýning miövikudag kl. 20
Sölumaður deyr
skírdag kl. 20
Litla sviðiö:
Haustiðí Prag
þriðjudag kl. 20.30
Miðasala kl. 13.15—20. Simi
11200.
LKIKFÍÍIAG
REYKIAViKUR
Rommí
60.sjining i kvöld (laugardag)
kl. 20.30
miðvikudag ki. 20.30
Fliar sýningar eftir.
Ofvitinn
sunnudag uppselt
Skornir skammtar
7. sýning þriðjudag uppselt
Hvlt aðgangskort gilda
8. sjining fimmtudag kl. 20.30
Gyllt kort gilda.
Miðasala i Iðnö kl. 14—20.30.
Simi 16620.
m
í kvöld (laugardag) kl.
23.30 í Austurbæjarbíói.
Miðasala I Austur-
bæjarbiói kl. 16—21.
Simi 11384.
f\ALÞÝÐU*
1 LEIKHÚSIÐ
Hafnarbíói
Kona
1 kvöld (laugardag) kl. 20.30
þriðjudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
St jórnleysingi
ferstaf slysförum
sunnudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Miöasala I Hafnarbiói sýn-
ingardaga kl. 14—20.30. Aöra
daga kl. 14—19. Sími 16444.
Nemenday,
leikhúsið
Peysufatadagurinn
eftir Kjartan Ragnarsson
Sunnudag kl. 20
Siöasta sinn
Miöasalan opin í Lindarbæ kl.
16—19 alla daga nema laugar-
daga. Miöapantanir i sima
21971 á sama tlma.
Sími 11475.
ófreskjan
(The Unseen)
Spennandi ny bandarlsk hroll-
vekja.
AÖalhlutverk:
Barbara Bach
Sydney Lassick
Stqjhen Furst.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Astríkur hertekur
Róm
Teiknimynd i litum.
Barnasýning kl. 3 laugardag
og sunnudag.
Pípulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveituteng-
ingar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin).
Ný afbragösgóö sakamála-
mynd, byggö á bókinni The
Thirty Nine Steps, sem Alfred
Hitchcock geröi ódauölega.
Leikstjóri Don Sharp.
Aöalhlutverk Robert Powell,
David Warner, Eric Porter,
og John Mills.
Sýnd kl. 5, 7 og 9-
Bönnuö börnum innan 12 ára.
M«arco Polo
Spennandi teiknuö ævintýra-
mynd.
Barnasýning kl. 3 sunnudag.
MANUDAGSMYNDIN:
AST AFLÓTTA
(L’Amouren Fuite)
FRANC0IS TRUFFAUT
Kœtiighed
pá fiugl
JEAN-PIERRE LEAUD
Franskt meistaraverk eins og
þau gerast best. Handrit og
leikstjórn: Francois Truffaut.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 11384
Helför2000
(Holocaust 2000)
Hörkuspennandi og mjög viö-
buröarik, ný, ensk-Itölsk stór-
mynd í litum.
Aöalhlutverk: KIRK DOU-
GLAS, SIMON WARD og AN-
THONY QUAYLE.
ísl. texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Grettir kl. 23.30 í kvöld
(laugardag)
Tinni
Barnasýning kl. 3, sunnudag.
LAUGAR48
B I O
Símsvari 32075
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Ný islensk kvikmynd byggö á
samnefndri metsölubók Pét-
urs Gunnarssonar.
Gamansöm saga af stráknum
Andra, sem gerist I Reykjavík
og viöar á árunum 1947 til
1963.
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson
Einróma lof gagnrýnenda:
„Kvikmyndin á sannarlega
skiliö aö hljóta vinsældir.”
S.K.J., Visi.
,,.. nær einkar vel tiöarandan-
um...”, „kvikmyndatakan er
gullfalleg melódia um menn
og skepnur, loft og láö.”
S.V., Mbl.
„Æskuminningar sem svikja
engan.” „Þorsteinn hefur
skapaö trúveröuga mynd, sem
allir ættu aö geta haft gaman
af.”
Ö.Þ., Dbl.
„Þorsteini hefur tekist frá-
bærlega vel aö endurskapa
söguna á myndmáli.” „Ég
heyröi hvergi falskan tón i
þessari sinfóniu.”
I.H., Þjóöviljanum.
„Þetta er ekta fjölskyldu-
mynd og engum ætti aö leiöast
viö aö sjá hana.”
F.I.,TImanum.
Aöalhlutverk: HPétur Björn
Jónsson, Hallur Helgason,
Kristbjörg Kjeld og Erlingur
Glslason.
Sýnd kl. 3,5,7 og 9, sunnudag.
Ofbeldi beitt
Æsispennandi bandarisk
sakamálamynd.
Aöalhlutverk : Charles
Bronson, Jill Ireland og
Telly Savalas.
Sýnd kl. 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
TÓNABtÓ
Slmi31182
Háriö
(Hair)
„Kraftaverkin gerast enn...
Háriö slær allar aörar myndir
út sem viö höfum séö...”
Politiken
„Ahorfendur koma út af
myndinni i sjöunda himni...
Langtum betri en söngleikur-
inn^ ★ ★ ★ ★ ★
B.T.
Myndin er tekin upp í Dolby.
Sýnd meö nýjum 4 rása Star-
scope Stereo-tækjum.
Aöalhlutverk: John Savage.
Treat Williams.
Leikstjóri: Milos Forman.
Sýnd kl. 5,7.30og 10.
18936
Augu Láru Mars
(Eyes of Laura Mars)
Hrikalega spennandi, mjög
vel gerö og leikin ný amerlsk
sakamálamynd I litum, gerö
eftir sögu John Carpenters.
Leikstjóri Irvin Kershner.
Aöalhlutverk Faye Dunaway,
Tommy Lee Jones, Brad Dou-
rif o.fl..
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Islenskur texti.
Cactus Jack
Barnasýning kl. 3
sunnudag.
Létt og fjörug ævintýra- og
skylmingamynd byggö á hinni
frægu sögu Alexanders Dum-
as. Aöalhlutverkin leika tvær
af kynþokkafyllstu leikkonum
okkar tima, Sylvia Kristel og
Ursula Andress, ásamt Beau
Bridges, Lloyd Bridges og Rex
Harrison.
Bönnuö bömum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Áfríkuhraðlestin
Barnasýning kl. 3 sunnudag.
■BORGARx
DíOið
SMIDJUVEGI 1. KÓP. 8IMI 43600
Defiance
Hörkusepnnandi mynd um
óaldarflokk er veöur uppi I
einu fátækrahverfi New York
borgar.
Leikstjóri: John Flynn
Aöalhlutverk: Jan Michel
Vinsent, Tereca Saldana og
Art Carney.
lslenskur texti
Sýnd kl. 9 og 11.10
Bönnuö innan 16 ára.
Dauðaf lugið
Ný spennandí mynd um fyrsta
flug hljóöfráu Concord þot-
unnar frá New York til
Parisar. Ýmislegt óvænt kem-
ur fyrir á leiöinni sem setur
strik i reikninginn. Kemst
vélin á leiöarenda?
Leikstjóri: David Lowell
Rich.
Leikarar: Lorne Greene,
Barbara Anderson, Susan
Strasberg og Dough McCIure.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7,
Undrahundurinn
Barnasýning kl. 3 sunnudag.
apótek
Ð 19 OOO
-------salur/í=
Times Square
TÍMES
SquaPE
Fjörug og skemmtileg ný
ensk-bandarísk múslk og
gamanmynd, um táninga i
fuilu fjöri d heimsins frægasta
torgi, með TIM CURRY —
TRINI ALVARADO - ROBIN
JOHNSON
ieikstjdri: ALAN MOYLE
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
lsl. texti.
■ salur I
Hin langa nótt
afar spennandi ensk litmynd,
byggð & sögu eftir AGATHA
CHRISTIE, með Hayley Mills
og Hywel Bennett.
islenskur texti
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
-salurv
Fílamaðurinn
Myndin sem allir hrósa og
ailir gagnrýnendur eru sam-
mála um að sé frábær.
7. sýningarvika.
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20.
. salur I
Jory
Spennandi „vestri” um leit
unes Dilts að morðingia föður
sins, með:
JOHN MARLEY — ROBBY
BENSON
Islenskur texti — bönnuð
innan 14 ára.
Endursýnd, kl. 3.15, 5.15, 7,15,
9.15 og 11.15.
■EYJAFLUG
Brekkugötu 1 — Slmi 98-1534
A fiugvelli 98-1464
Ali;»ctdtim
oinainyunat
ulast a Stor
Rcykjaviknr,
svœðið Ira
• maiiu<l(-j;i
lostiiriaRS.
Afhcmfum
voruria á
liyíiKÍnKarst;
viðskipta )
mónnum að
kostnaðar
lausu
Hankvœmt-------
or ereiðsluskil
malar vióllostra
hœfi.
cinanqrunai
■■■Plasfið
Helgidaga-, kvöld- og nætur-
þjónusta dagana 3.—9. april er
i Ingólfsapóteki og Laugar-
nesapóteki.
Fyrrnefnda apótekio annasi
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö-
ara annast kvöldvörslu virka
daga (kl. 18.00—22.00) og laug-
ardaga (kl. 9.00—22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjörður:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvem
laugardag frá kl. 10—13, og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar I sima 5 15 00.
lögreglan
wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
Lögregla:
Reykjavik— simi 1 11 66
Kópavogur— simi4 12 00
Seltj.nes— simi 1 11 66
Hafnarfj.— simi5 11 66
Garöabær— simi5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabílar:
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
simil 11 00
simil 11 00
simi 5 11 00
simi5 11 00
sjúkrahús
Heimsóknartimár:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspitlans:
Framvegis veröur heimsokn-
artiminn mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn— alla daga frá
kl. 15.00-16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — alia daga
frá kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komuiagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur— viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vlfilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tlma og veriÖ hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óbreytt, 16630 og 24580.
Frá Heilsugæslustöðinni 1
Fossvogi.
Heilsugæsiustööin I Fossvogi
er til húsa á Borgarspital-
anum (á hæöinni fyrir ofan
nýju slysavaröstofuna).
Afgreiöslan er opin alla virka
daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099.
læknar
Kvenfélag Háteigssóknar
Fundur veröur þriöjudaginn 7.
april kl. 20,30 I Sjómannaskól-
anum. Gestur fundarins
verður Margrét Hróbjarts-
dóttir. Tiskusýning. Mætiö vel
og stundvlslega.
Stjórnin
Kvennadeild
Baröstrendingafélagsins
heldur fund I Domus Medica,
þriöjudaginn 7. april kl. 20.30.
Fundarefni: Skirdags-
skemmtun eldra fólksins
undirbúin. — Stjórnin.
Gigtarfélag íslands
efnir til Mallorkaferöar fyrir
félagsmenn sina 16. júni n.k.
Upplýsingar um feröina
gefur Guörún Heígadóttir I
sima 10956 á kvöldin.
Gigtarfélag íslands
Aöalfundur lbúasamtaka
Vesturbæjar verður haldinn á
Hallveigarstööum þriðjudags-
kvöldiö 14. april aö loknum
almennum fundi þar sem
rædd veröa úrræði til að bæta
húsakost barnaskóla i Vestur-
bænum. Fræðslustjóri mun
þar kynna athuganir i þeim
efnum sem verið er að gera á
fræðsluskrifstofu Reykjavik-
ur. Fundurinn hefst kl. 20.30.
stjórnin.
Hvitabandskonur
hafa kökubasar n.k. laugar-
dag, 11. april, kl. 14 aö Hall-
veigarstööum. Kökumóttaka
veröur frá kl. 10 f. hád. sama
dag. Þriðjudaginn 21. april
veröur siöasti fundur vetrar-
ins. — Stjórn Hvitabandsins.
Kökubasar 3ja bekkjar
Fóstruskóla íslands verður
haldinn laugardaginn 11. april
kl. 13.00 I Blómavali v/Sigtún.
Hér er kjöriö tækifæri fyrir
ykkur til aö spara tima og fyr-
irhöfn. Komiö, sjáiö, sannfær-
ist og geriö góö kaup I eggja-
hallærinu.
ferdir
(Jtivistarferöir
Sunnud. 12.4. kl. 13.
Keilir eöa léttari ganga um
Oddafell aö Hvernum eina.
Verö 50 kr, fritt f. börn m.
fullorönum.FariðfráB.S.t. aö
vestanveröu (I Hafnarf. v.
kirkjugaröinn).
Páskaferöir:
Snæfellsnes, fjallgöngur,
strandgöngur, gist á Lýsuhóli,
sundlaug.
Fiminvöröuháls, gist i góÖum
skála, skiöagöngur. Farseölar
á skrifst. Lækjarg. 6A, simi
14606
Utivist
Frd (Jtivist
Hekluferö kl. 13 I dag (laugar-
dag). Fariö veröur frá BSl.
Verö kr. 100. Komið til baka
um kvöldiö.
minningarkort
SIMAR. 11798 OG 19533.
Dagsferðir sunnudaginn 12.
apríl:
1. kl. 10: Móskarðshnjúkar
(787m) — Æskilegt aö hafa
göngubrodda. Fararstjóri:
Guðmundur Pétursson,
2. kl. 13: Mosfell (276 m).
Fararstjóri: Þórunn Þóröar-
dóttir.
3. kl. 13: Skiöaganga á Mos-
fellsheiöi. Fararstjóri: Guö-
rún ÞórÖardóttir.
Verö kr. 40.— Farið frá Um-
feröarmiöstööinni austan-
megin.
Feröafélag tslands.
1. Kl. 07 Landmannalaugar —
skiöagönguferö (5 dagar)
Fararstjórar: Sæmundur
Alfreösson og Valdimar
Valdim arsson.
2. Kl. 08 Þórsmörk (5 dagar).
Fararstjórar: Hilmar
Sigurösson og Hjalti Krist-
geirsson.
3. Kl. 08 Snæfellsnes (5 dag-
ar). Fararstjórar: Danlel
Hansen og Tryggvi Hall-
dórsson.
4. Kl. 08 Hlööuvellir — skiða-
gönguferö (5 dagar).
5. 18.—20. april kl. 08 Þórs-
mörk (3 dagar). Farar-
stjóri: Jón Snæbjörnsson.
Feröafólk athugiö, aö Feröa-
félagiö notar sjálft sæhihúsin I
Landmannalaugum og Þórs-
mörk um páskana.
Feröafélag tslands
Minningarspjöld Hvitabandsins
fást hjá eftirtöldum aöilum: Skartgripaverslun Jóns Sigmunds-
sonar, Hallveigarstíg 1 (Iönaöarmannahúsinu), s. 13383, Bókav.
Braga, Lækjargötu 2, simi 15597, Arndisi Þorvaldsdóttur, Oldu-
götu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Viöimel 37, slmi 15138,
og stjórnarkonum Hvítabandsins.
Kvöld-, nætur og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans, sími 21230.
Slysavaröstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88
88.
tilkynningar
H appdrætti
Dregiö hefur verið i
Almanakshappdrætti Iþrótta-
félagsins Leiknis. Upp komu
þessi númer:
jan. 1393 , 6912
féb. 2912
mars 1356
Upplýsingar I slmum 71727,
71392, 73818 og 71711.
tþróttafélagiö Leiknir
kaup sala gjaldeyrir
Bándarikjadollár 6.605 6.623 7.2853
Sterlingspund 14.453 14.492 15.9412
,Kanadadollar 5.580 5.595 6.1545
Dönsk króna 0.9776 0.9803 1.0783
Norsk króna 1.2105 1.2138 1.3352
Sænsk króna 1.4164 1.4203 1.5623
Finnskt mark 1.6039 1.6083 1.7691
Franskur franki 1.3043 1.3079 1.4387
Belgiskur franki 0.1879 0.1884 0.2072
Svissneskur franki 3.3782 3.3874 3.7261
Hollensk florina 2.7787 2.7862 3.0648
Vesturþýsktmark 3.0767 3.0851 3.3936
ítölsk líra 0.00618 0.00620 0.00682
Austurriskur sch 0.4348 0.4360 0.4796
Portúg. escudo 0.1145 0.1148 0.1263
Spánskur peseti ......... 0.0759 0.0761 0.0837
Japansktyen 0.03082 0.03091 0.0340
Irskt pund .... v Iiráttarréttíndi 23/03 11.235 8.0188 11.266 8.0407 12.3926
^ kvold 77 hclgammi 9J 7JSS