Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 26
26 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin li: og 12. aprn 1981 ^ii Garðabær — ^ Sumarvíiuia Áhaldahús Verkamenn vantar i sumarvinnu Uppl. gefnar hjá bæjarverkstjóra i á- haldahúsinu við Lyngás. Vinnuskóli, leikja- og iþróttanámskeið Óskað er umsókna um starf forstöðu- manns vinnuskóla og 5—6 flokksstjóra, svo og leiðbeinanda við leikja- og iþrótta- námskeið. Uppl. gefnar hjá bæjarritara. Umsóknir um fyrrgreind störf skulu hafa borist eigi siðar en 24. april nk. Bæjarritari Alúöarþakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför Einars Jónssonar Skólavöllum 4, Selfossi. Ingirlður Árnadóttir Arni Einarsson Guðrún Lillý Ásgeirsdóttir Unnur Einarsdóttir Gunnar A. Jónsson Jóna Einarsdóttir Jón Helgi Hálfdanarson og barnabörn — Tvö af verkum Inga Hrafns. Ingi Hrafn sýnir Ingi Hrafn sýnir um þessar mundir 26 myndir á vinnustofu sinni, „Stúdió nr. 5”, við Skóla- stræti. Ingi Hrafn stundaði nám i Dan- mörku og Noregi 1961—63 og við Myndlista- og handiðaskólann 1964—67. Hann er nemandi Jó- hanns Eyfells i höggmyndalist. Hann hefur haldið margar sýn- ingar, m.a. hefur hann sýnt fjór- um sinnum áður á vinnustofunni. ALÞVÐUBANDALAGIÐ Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Vesturlandi — Ráðstefna um forval og lýðræðislegt flokksstarf. Laugardaginn 11. april næstkomandi verður haldin i Rein á Akranesi ráðstefna um forval oglýðræðislegt flokksstarf. Ráðstefnan hefst kl. 13 og stendur til kl. 17.30. FJuttar verða stuttar framsöguræður, en siðan verður skipt i umræðu- hópa, sem skila niðurstöðum i lokin. Fjallað verður um eftirtalin efni: 1. Forvalsreglur AB i kjördæminu. Framsaga: Jónina Árnadóttir. Umræðustjóri: Hallgrimur Hróðmarsson. 2. Samstarf sveitarstjórnarmanna á Vesturlandi. Framsaga: Jóhann Ársælsson. Umræðustjóri: Halldór Brynjúlfsson. 3. Landsmálastarf AB á Vesturlandi. Framsaga: Engilbert Guðmundsson. Umræðustjóri: Þórunn Eiriksdóttir. Fundarstjóri verður Gunnlaugur Haraldsson. Athuguð breyttan fundartima. — Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Vesturlandi. Alþýðubandalagið Akranesi—Árshátið Alþýðubandalagsfélagið á Akranesi heldur árshátið sina laugardaginn 11. aprfl i Rein og hefst hún með borðhaldi kl. 19.30. Jenni R. Ólason og Halldór Backmann flytja ávörp. Meðal skemmti- atriða: Sveitin bak v ið hólinn, leikþáttur og fiðluleikur. Diskótekið Disa örvar til dansa. Glæsiiegt háborð með heitum réttum og köldum. — Húsið verður opnað klukkan 19. — Miðasala og borðapantanir I Itein fimmtudaginn 10. april kl. 20—21. — Skemmtinefndin. Almennur félagsfundur i Alþýðubandalaginu i Reykjavik. mánudaginn 13. april kl. 20.30 að Hótel Esju. Fundarefni: Utanrikis- og herstöðvamál. 1. Kosning kjörnefndar fyrir stjórn ABR 2. Stutt framsaga, Ólafur Ragnar Grimsson. 3. Svavar Gestsson, Guðrún Helgadóttir, Ólafur Ragnar Grimsson, Bragi Guð- brandsson og Erling Ólafsson sitja fyrir svörum. Mætið vel og stundvislega. — Stjórn ABR Svavar Guðrún Ólafur Erling Bragi Alþýðubandalagið Borgarnesi og nærsveitum Skirdagsfagnaður Hin árlega skirdagskvöldvaka Alþýðubandalagsins i Borgarnesi og nærsveitum verður haldin i Valfelli 16. april n.k. kl. 20.30. Ýmislegt verðu*- til skemmtunar. Kaffiveitingar. — Stjórnin. Alþýðubandalag Héraðsmanna Almennur félagsfundir i hrepps- skrifstofu Egilsstaðahrepps laugardaginn 18. april kl. 16. Umræöur um orku- og iönaöar- mál. Framsögumenn Sveinns i Jónsson og Stefán Thors. — Kaffi. — Stjórnin. Sveinn Stefán Aðalfundir félagsdeilda ABR Aðalfundir félagsdeiida Alþýðubandalagsins i Reykjavik verða haldnir i aprilmánuði. Þegar hafa eftirtaldir fundir verið ákveðnir: I.deild: Miövikudaginn 15. april II. deild: Miðvikudaginn 22. april III. deild: Fimmtudaginn 30.april IV. deild: Þriðjudaginn 21.april Hver fundur verður nánar auglýstur siöar. — Stjórn ABR Þessi mynd er á sýningunni I M! Nemenda- sýning 1 Menntaskólanum við Hamra- hlið stendur nú yfir sýning á myndverkum nemenda, og getur þar að lita teikningar, málverk ofl. sem nemendur hafa unnið undir handleiðslu myndlistar- kennara sins, Ingibergs Magnús- sonar. i------------------n j Lands- I flokka- j ! glíman á : I sunnudag ! ILandsflokkagliman 1981 fer fram nk. sunnudag i ■ ( iþróttahúsi Ármanns og Ihefst keppnin kl. 13. Um 20 menn eru skráöir til glim- unnar og keppa þeir i 3 flokk- ( um fulloröinna og einum * Iflokki unglinga. Allir bestu glimumenn landsins eru á I meðal væntanlegra þátttak- •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.