Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 11.04.1981, Blaðsíða 25
Helgin 11. og 12. april 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 25 útvarp • sjónvarp barnahorn Útvarp Iaugard. kl. 19.35: Paradísareyjan Útvarp kl. 21.55: t kvöld heldur dr. Þör Jakobs- son veðurfræðingur stutt crindi, sem hann nefnir „Paradfsar- eyjan ísland”.Þar greinir hann frá samanburði sem kanadfskir þjóðfelagsfræðingar gerðu á stöðu frelsis- og jafnréttismáia f fimmtfu og tveimur löndum. Við úrvinnslu rannsóknar- innar voru notaðar tölfræði- legar aðferðir, sem að sögn Þórs eiga að gefa nokkuð rétta mynd af stöðu þessara mála i viðkomandi löndum. Rannsóknin leiddi i ljós, að , Island er það land sem lengst hefur náð á sviöi þessara rétt- lætismála og verður það að teljast nokkuð merkileg niður- staða, ef höfð eru i huga þau harmakvein, sem tslendingar reka jafnan upp þegar þetta ber á góma. Aðspurður kvaðst Þór leggja megin áherslu á þann samanburð sem kemur fram i rannsókninni og færir hlust- endanum heim sanninn um ágæti þess aö lifa á tslandi, hvað jafnréttis- og frelsismál varöar. Doktor Þór: tslandi. best að búa á „ísland Smásagan, sem Jón óskar les f kvöld, er nokkuð komin til ára sinna, samin 1943. Hún fjallar um málefni, sem islendingum er jafn hugleikið nú i dag og var þá. Upphaflega var sagan hugsuð sem jólasaga, en birtist aldrei sem slik. Þetta er ævintýri, nokkurskonar furðusaga og gerist á jólum. Maður sem býr i skúr, fær heimsókn og hann og gesturinn taka tal saman. Það verður úr, að húsráðandinn selur gestinum landið, en eins og flstir vita gerðist það svo i raunveruleikanum nokkrum árum siðar. Jón óskar skáld. Bob Hope er potturinnog pannan I skemmtiþætti sem sjónvarpið sýnir i kvöld. Hér er hann ásamt einum gesti þáttarins, Richard Burton. Þeir félagar reita af sér brandarana á ameriska visu og má ekki á milii sjá hvor er fyndnari. Leiftur úr listasögu Oft er það svo að augaö nær ekki að veita heilanum réttar upplýsingar, það er blekkt og heilinn vinnur þvi ekki Ur á rcttan hátt. Tólfti og siðasti myndfræðsluþáttur Björns Th. Björns Th. Björnssonar, ber yfirskriftina „Sjón og sjón- villa”. Bjwn tekur fyrst fyrir einföld atriði um ýmiskonar mistUlkun sjónarinnar, en færir sig smám saman yfir í flóknari hugmyndir. M.a. bregöur hann á skjáinn myndum sem blekkja augað, sýnir dæmi um sjón- hverfilist (optical art), hreyfi- verk og listaverk þar sem lista- maðurinn beinlinis tekur sjón- blekkinguna i þjónustu sina. Einn helsti vandi sem Björn Th. hefur átt við að glima i gerð þessara þátta, er að enn eru i notkun fjöldinn allur af svart- hvitum sjónvarpstækjum og hefur hann þess vegna orðið að sleppa mörgu sem annars ætti heima í slimum þáttum. Þrátt Sjónvarp sunnud. kl. 20.45: Björn Th. Björnsson list- fræöingur. fyrir það hafa þeir verið með þvi allra besta sem sýnt hefur verið i sjónvarpinu og á Björn Th. miklar þakkir skildar fyrir þessa þætti sina. Kalli kanína hefur komiðsér fyrir uti i garðnog er_að gera eitthvað vodalega merkilegt. Enhvað. Þu kemst að því með því að tengja saman punktana frá 1 18. <;x/n noturðu litað myndina á eftir! Gamlar gátur Hvað er það, sem hest og skip hagkvæmlega prýðir, en af mönnum allan svip afskræmir og níðir. Ráðning: !P!SJ Ég er ei nema skaft og skott, skrautlega búin stundum, engri skepnu geri gott, en geng í lið með hundum. Ráðning: uedjAs Ég er sköpuð augnalaus og að framan bogin. Lítinn ber ég heila í haus, hann er úr mér soginn. Ráðning: uedids^eqg* Fyrsti gerir á ísum erja, annar byrjar viku hverja, þriðji gerir að húsum hlúa, hita fjórði náði spúa, fimmti hylur ásýnd ýta, oft þann sjötta í skóg má líta, sjöundi dauða er sífelltf jær, saur og mold áttundi pjakkað fær. Ráðning: 'll?d 'JnöjajQ /jntjgjH 'jnuiijQ 'iiua^ '!*joí i6|aH 'ujgjg útvarp sjónvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfregnir). 11.15 Ævintýrahafift.Fram- haldsleikrit I fjórum þáttum fyrir böm og unglinga. Steindór Hjörleifsson bjó til flutnings i útvarpi eftir samnefndri sögu Enid Blyton. Hulda gamla Saga ur 'Grimms-ævin- týrum I þýftingu Theódórs Arnasonar. Knútur R. Magnússon les. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.40 tþróttir. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 í vikulokin. 15.40 tslenskt máLGunnlaugur Ingólfsson cand. mag talar. lfi.00 Fréttir. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Tónlistarrabb: XXVI. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Gr bókaskápnum.Stjórn- andi: Sigrlftur Eyþórsdóttir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 tsland seltJSmásaga eftir Jón óskar; höfundur les. 20.00 Hlöftuball. Jónatan Garftarsson kynnir 20.30 Finnland I augum íslend- inga.Fyrri þáttur. Umsjón: Borgþór Kærnested. Rætt er vift dr. Kristján Eldjárn, dr. Sigurft Þórarinsson, Hrafn Hallgrlmsson, Hauk Mort- hens, Kristlnu MHntyia og Málfrífti Kristjánsdóttur. 21.15 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 21.55 ..Paradisareyjan ts- land”. Dr. Þór Jakobsson segir frá samanburfti á frelsi og jafnrétti I fimmtíu löndum. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.40 Séft og lifaftSveinn Skorri Höskuldsson les endur- minningar Indrifta Einars- sonar (10) 23.05 Danslög (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sigurftur Pálsson vlgslu- biskup flytur ritningarorft og bæn. 9.00 Morguntónleikar a. Divertimento I D-dúr eftir Joseph Haydn. Kammer- sveitin I Vancouver leikur. b. Fagott-konsert I B-dúr (K191) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Michael Chap- man leikur meft St. Martin- in-the-Fields hljómsveit- inni: Neville Marriner stj. c. Sinfónia nr. 11 D-dúr eftir Franz Schubert. FIl- harmóniusveitin I Vin leik- ur: Istvan Kertesz stj. 10.25 (Jt og suftur: „Misjafn- lega bundnir baggar” Dr. Gunnlaugur Þórarson segir frá ferftalagi til ltallu, Spán- ar, Frakklands og Englands veturinn og vorift 1951. Um- sjón: Friftrik Páll Jónsson. 11.00 Messa I Grundarfjarftar- kirkju 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Ilugmyndafræfti og vis- indi I málrækt Hádegis- erindi eftir Pcter Söby Christiensen: Heimir Páls- son les. 14.00 Requiem eftir Giuseppe VerdiMargaret Price, Ruza Baldani, Nicolai Gedda, Luigi Roni, Ivan Goran Kovacic-kórinn og FIl- harmóniusveitin I Zagreb flytja undir stjórn Lovros Matacecs. (Hljóftritun frá tónlistarhátfftinni I Dubrov- nik I Júgóslavlu I júlí 1979). 15.35 ,,Oft er þaft gott sem gamlir kvefta” Pétur Pétursson ræftir vift Jó- hönnu Egilsdóttur fyrrum formann Verkakvenna- félagsins Framsóknar (slftari hluti). 16.00 Fréttir. 16.15. Veftur 16.20 Ferftaþættir frá Balkan- skaga Þorsteinn Antonsson rithöfundur flytur fyrsta frásöguþátt af þremur. 16.55 Aldarminning Jónasar Tómassonar tónskálds á tsafirfti Hjálmar Ragnars- son sér um þáttinn. 17.40 Frá tónleikum Lúftra- sveitar Hafnarfjarftar I Iþróttahúsinu I Hafnarfirfti 8. febrúar s.l. Stjórnandi: Hans Ploder Franzson. 18.00 ,,Ég ætla heim” Savanna-trloift leikur og syngur. Tilkynningar. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.25 Veistu svarift? Jónas Jónasson stjórnar spurningakeppni sem háft er samtlmis I Reykjavik og á Akureyri. Dómari: Har- aldur ólafsson dósent. Sam- starfsmaftur: Margrét Lúft- vlksdóttir. Aftstoftarmaftur nyrftra: Guftmundur Heiftar Frlmannsson. 119.50 Harmonikuþáttur Sigurftur Alfonsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan I Endurtekinn þáttur Sigur- veigar Jónsdóttur og Kjartans Stefánssonar um f jölskylduna og heimiliö frá 10. þ.m. 20.50 Þýskir pianóleikarar leika grlska samtimatónlist Guftmundur Gilsson kynnir. 21.50 Aft tafliGuftmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 Séft og lifaft Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indrifta Einarssonar (11). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal kynnir tón- list og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok mánudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn Séra Guftmundur óli ! ólafsson flytur (a.v.d.v. og á sklrdag). / 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn i 8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustu- gr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá Morgunorft Bald- vin Þ. Kristjánsson talar. ! Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: Helga Harftardóttir les söguna „Sigga Vigga og börnin I bænum” eftir Betty MacDonald i þýftingu Glsla Ólafssonar (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaftarmál Umsjónarmaftur: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 isienskt mál 11.20 Morguntónleikar Sinfóniuhljómsveitin I Bam- berg leikur „Coppéliu- svltu” eftir Leo Delibes: ! Fritz Lehmann stj. / Arnold van Mill og kór syngja atrifti úr „Keisara og smift”, óperu eftir Albert Lortzing meft hljómsveit undir stjórn Roberts Wagner. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.20 Miftdegissagan: „Litla væna Lilll” Guftrún Guftlaugsdóttir les úr minningum þýsku leikkon- unnar Lilli Palmer I þýft- , ingu Vilborgar Bickel-ísl- eifsdóttur (24). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Síftdegistónleikar Janet Baker syngur lög eftir Henri Duparc meft Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna: André Pre- vin stj. / Fllharmóniusveit- in i ósló leikur Sinfónlu nr. 2 I d-moll eftir Johan Halvor- sen: Karsten Andersen stj. . 17.20 Gunnar M. Magnúss og barnabækur hans Hildur Hermóftsdóttir tekur saman bókmenntaþátt fyrir börn (síftari hluti). 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Böftvar ! Guftmundsson flytur þátt- ! inn. 19.40 Um daginn og veginn Magnús ólafsson frá Sveinsstöftum talar. .20.00 Súpa Elín Vilhelms- dóttir og Hafþór Guftjónss. stjórna þætti fyrir ungt fólk. 20.40 Lög unga fólksins Hildur Eirlksdóttir kynnir. 21.45 Otvarpssagan: „Basilió frændi” eftir Jose Maria , Eca de Queiroz Erlingur E. Halldórsson les þýftingu slna (17). 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passlusálma Les- ari: Ingibjörg Stephensen 22.40 Sálgreining Smásaga eftir Sigrúnu Schneider. Ólafur Byron Guftmundsson les. 23.00 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar Islands I Há- skólabiói 9. þ.m.: slftari hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Sinfónla nr. 1 I c- moll op. 68 eftir Johannes Brahms. ,23.50 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 16.30 Enska knattspyrnan 18.30 Skógarbjörn. Finnsk teiknimynd byggft á sögu eftir Zacharias Topelius. Þýftandi Kristln Mántyl’á. 19.00 tþróttir. Umsjónarmaft- ur Bjarni Felixson. ,19.45 Fréttaágrip á táknmáli. |20.00 Fréttir og veftur. 120.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löftur. Hér hefst aft nýju bandarlski gamanmynda- flokkurinn þar sem frá var horfift I janúar. Þýftandi Guftni Kolbeinsson. 21.50 Allt I sómanum (Perfect Gentlemen). Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1979. Leikstjóri Jackie Coooper. Aftalhlutverk Lauren Bacalb Ruth Gor- don, Sandy Dennis og Lisa Pelican. Þrlr menn sitja á vinnuhæli fyrir ýmsar sak- ir. Einn þeirra hyggst kaupa sig lausan fyrir stór- fé, en þá kemur til kasta eiginkvenna þeirra. Þýft- andi óskar Ingimarsson. 23.35 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Metúsalem Þórisson, skrif- stofumaftur, flytur hugvekj- una. 18.10 Stundin okkar. \ Umsjónarmaftur Bryndls Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriftason. 19.00 Lærift aft syngja. Söngur hefur löngum verift ein vin- sælasta grein tónlistar hér- lendis og söngkórar snar þáttur tónlistariftkunar. 19.30 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Leiftur úr listasögu. Myndfræftsluþáttur. Umsjónarmaftur Björn Th. Ðjörnsson. 21.10 óskarsverftlaunin 1981. Mynd frá afhendingu* óskarsverftlaunanna 21. mars slftastliftinn. Þýftandi Kristmann Eiftsson. 22.40 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Trýni Dönsk teikni- mynd. Þýftandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaftur Ragnheiftur Steindórsdóttir. 20.45 tþróttir Umsjónarmaft- ur Bjarni Felixson. 21.20 Aft draga tönn úr hval Tékkneskt sjónvarpsleikrit eftir Marie Polednakova, sem einnig er leikstjóri. Leikritift er um lítinn dreng, sem á móftur, en þráir heitt aft eignast einnig föftur. Þýftandi Jón Gunnarsson. 22.40 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.