Þjóðviljinn - 24.10.1981, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 24—25. október 1981
Heiti lækurinn
Yfirfalls, heita borgarveitunnar buna
brýst útúr háreistum tanki viö öskjuhliö
steypist I fossi ólgandi hrönnum og hruna
hrýtur á baögestum föngnum viö atlot bliö.
Ó! hvar mun i framtlö þjóöin eigna sér annaö
ilvatn i fangsælu skauti komandi dags
Um slikt mun í háviturö spaklega kitaöog kannaö
frá komandi degjjál hnigajidi sólarlags.
Á
ingnu
þetta
hvað íslenH
hvað ófalsað
Nú.og úr því að
T.J. Miiler
um ef hann
sérf ræðing
Ijóð eru, S'
firði eigi
Ljóðin heita
inn" og gæt
eru þó sennilega föisuð
rsérfræðingi
r hér stacfdur |Já þætti mér vænt
æti ásamt mei öðrum íslenskum
skorið úr því hvaðan þessi tvö
bárust mér í bréf i frá Hafnar-
lls fyrir löngu.
ita ,, Rafjjrjriagn" og „Heiti lækur-
u verið eTftf^Ófá jslensl^ská I d, en
Hásala
aflvaka
aö þegar
kviknar sá bjá
Blikvafin háþekja himinbogans mun þagna
hásaiir myrkvast, vér finnum oss næturstaö
Svellköld nú bor.gin svallvana grimu fagnar
Zulnað blaö.
skráargatið
Landsfundar-
línur
Sjálfstæöisflokksins eru aöeins
teknar aö skýrast, en mikiö
baktjaldamakk er i gangi og
veröur fram á siöasta dag.
Framboö Pálma Jónssonar ráö-
herra á móti Geir hefur veriö
auglýst og Friörik Sophusson og
^Sigurgeir bæjarstjóri munu
berjast einir um varafor-
mennskuna, þar til fleiri gefa
kost á sér i næstu viku.
Ragnheiður
Helgadóttir mun I raun vera
ákveöin i aö gefa kost á sér sem
kvennaframbjóöandi i varafor-
mannsembættiö og væri þá
harölínuveldi flokkseigenda-
félagsins fullkomnaö.
Kunnáttumenn i Sjálfstæöis,-
flokki telja liklegt aö hún myndi
bera sigurorö af öllum öörum
frambjóöendum i kjöri um
varaformann.
Landsfundur
Sjálfstæöisflokksins er heljar
samkoma meö um 900 fulltrúum
og heldur er þar minna um
múlbundiö fólk, heldur en I
flokksráöinu, sem nánast er
sjálfkjöriö aö mestu. Stjórnar-
sinnar I Sjálfstæöisflokknum
telja þaö veröa sigur fyrir sig ef
Pálmi Jónsson fær 2—300 at-
kvæöi I ikosningunum á móti
Geir, sem eru fyrst og fremst
mótmælakosningar. Og enn get-
ur dregiö til tiöinda i herbúöum
stjórnarsinna, þvi ekki er loku
fyrir þaö skotiö aö Friöjón
'Mi
Ragnheiöur
Pétur
Gisli
Þóröarson dómsmálaráöherra
sjái sig tilknúinn að fara i fram-
boö til varaformanns. Meö þvi
væri tryggt aö stjórnarsinnar á
landsfundinum gætu látiö sjá
framan i sig, Þeir telja aö fylgi
þeirra hafi aukist meöal lands-
fundarfulltrúa á sl. vikum m.a,
vegna framkomu Geirsarmsins
er hann lokaöi prófkjörinu i
Reykjavik á nefiö á Albert, og
hrakti Guömund Karlsson úr
fjárveitinganefnd Sunnlending-
um til mikillar reiöi.
Svipaðar
Friðrik
Sophusson geröi tilraun til þess
aö stilla sér upp sem ungum
mannasætti i flokknum, og fá til
liðs við sig menn úr tveimur
hópum, annarsvegar stjórnar-
sinna og hinsvegar stjórnarand-
stæðinga, sem eru óánægöir
meö núverandi forystu flokks-
ins. Siöarnfefndi hópurinn mun
hafa svikið Friörik og gert allt
til aö leita aö öörum kandidat.
Vonir hans eru þvi litlar.
hugleiöingar hafa leitað á Ellert
Schram sem mun lengi hafa
veriö volgur i annaöhvort for-
mennskukjöriö eöa varafor-
mennskuna á svipuðum for;-
sendum. Nú er talið að hann hafi
hikað of lengi og þessvegna sé
framboö Pálma framkomiö.
Enn mun Ellert þó vera volgur
og ekki þurfa nema þrýsting frá
„þungum” mönnum til þess aö
kasta sér I slaginn. Þá er Jón
Magnússon enn aö ræöa viö
menn um mögulegt framboö sitt
á móti Geir.
Geirsarmurinn
hefur leitaö ákaft aö heppi-
legum frambjóöanda i varafor-
mennskuna, sem styrkt gæti
Geir Hallgrímsson og um leiö
veriö brúarsmiöur til annarra
hópa I flokknum. Matthias
Bjarnason og Matthias Á.
Mathíesen hafa taliö Geirsliöiö
of hikandi og blendiö i áþreif-
Milla
ingum sinum viö þá og vilja ekki
eiga það undir þvi hvort þeir
næöu kosningu eöa ekki. Liklegt
er þvi aö Sjálfstæðisflokkurinn
sitji uppi eftir landsfund meö
„tvo eintrjáunga” I toppforyst-
unni, „tvo trjákarla af sitt
hvoru kyni” eins og einn Sjálf-
stæöismaöur hvislaöi gegnum
skrárgatið.
Pétur
Sigurösson lagöi fram hugmynd
sina. En rúsinan i pylsuendan-
um er samt sú ab Pétur sjó-
maður Sigurösson var sjálfur
skipaöur I framkvæmdanefnd
árs aldraöra þegar 24. júlí sl.
Sagt er að hann hafi ekki mátt
vera aö þvi aö átta sig á þvi.
Auglýsingastofa
Gisla B. Björnssonar hefur
undanfarin ár veriö einna stærst
á sinu sviði. Nú hefur Gisli látiö
af framkvæmdastjórastöðu i
fyrirtækinu og Halldór
Guðmundsson tekiö við en hann
hefur lengi verið hægri hönd
framkvæmdastjórans. Gisli
sjálfur er erlendis aö viöa aö sér
nýjum hugmyndum og mun
ekki vera frábitinn þvi aö hasla
sér völl á öörum starfsvett-
vangi.
Sigurösson sjómaöur vasast i
mörgu og sinnir öldruðum af
kappi. í önnum sinum komst
hann þó i öngur sinar á þingi I sl.
viku, er hann fékk 18 Sjálf-
stæðismenn i lið meö sér til þess
aö leggja það til að 1982 yröi ár
aldraðra á Islandi og skipuö
yröi sjö manna framkvæmda-
nefnd fyrir árö. Þetta var
nokkuö seint i rassinn gripiö þvi
Svavar Gestsson haföi þegar -
skipaö sjö manna fram-
kvæmdanefnd fyrir ár aldraöra
1982 og haföi hún starfaö I einn
og hálfan mánuö, þegar Pétur
Fjöleign
nefnist félagiö sem i fyrra var
stofnað af Kristjönu Millu
Thorsteinsson og fleiri
óánægöum Flugleiðamönnum
og fyrrverandi Flugleiöamönn-
um. Töluvert hlutafé haföi
safnast en á fundi i félaginu,
sem haldinn var s.l. þriðjudag
var rætt um það hvernig Fjöl-
eign ætti að verja þessu fé meö
þaö fyrir augum að styöja viö
bakið á Flugleiöum. Sem
kunnugt er var Milla nýlega
kosin i stjórn Flugleiða og hefur
greinilega séö að sér.