Þjóðviljinn - 24.10.1981, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 24.10.1981, Blaðsíða 22
22S1ÐA — ÞÍIÓÐVILJINN Helgin'24—25. októbér 1981 brfdge sunnudagskrossgátan Nr. 294 Hannes og Ágúst sigruðu á Selfossi Bridgefélag Selfoss hélt stór- mót i bridge, Einars Þorfinnsson- ar mótiö, 17. október 1981. 40 pör tóku þátt i mótinu og voru þau viös vegar af landinu. Spilaöur vartvfmenningur i 4, 10 para riöl- um 2 umferöir. Tiu stigahæstu pörin Ur fyrri umferöinni spiluðu til úrsbta um aöalverölaunin og tóku helminginn af skorinni með sér i úrslitin. Næstu niu pör spil- uöu í B riöli og byrjuöu öll á 0. Næstu lOpör spiluöu á sama hátt i C riðli og 10 neðstu pörin i D riöli. Heildarverðlaun voru 12.000.00 Spilastjóri var Sigurjón Tryggva- son og þökkum viö honum frá- bæra spilastjórn. Helstu úrslit uröu sem hér seg- ir: 1. Ágúst Helgason — Hannes Jónsson (Verölaun kr. 4.000.00) 2. Óli Már Guðmundsson — Sigtryggur Sigurðsson (Kr. 2500.00) 3. Guðmundur P. Amarson — Þórarinn Sigþórsson (Kr. 1.500.00) 4. Guömundur Hermannsson — Þorlákur Jónsson 5. Stefán Pálsson — Ægir Magnússon 6. Jakob R. Möller — Hrólfur Hjaltason 7. Sigfús Þórðarson — Kristmann Guðmundsson 8. Jón Baldursson — Valur Sigurðsson 9. Siguröur Sverrisson — Þorgeir Eyjólfssson 10. Sævin Bjarnason — Haukur Hannesson Riölaverölaun A-riöill óli Már og Sigtryggur kr. 1.000.00 B-riðill Vilhjálmur Þ.Pálsson — örn Vig- fússon kr. 1.000.00 C-riðill Gisli Steingrimsson — Sigurður Steingr. kr. 1.000.00 D-riðill Benedikt Olgeirsson — Ólafur Björnsson kr. 1.000.00 aðalsveitakeppni félagsins, sem áformað er aö standi næstu átta kvöld. Spilaðir veröa tveir 16 spila leikir á kvöldi einföld um- ferö allir við alla. Þeir sem hyggja á þátttöku, en hafa ekki enn skráösig eru hvatt- ir til aö skrá sig sem fyrst eöa ekki siðar en á mánudagskvöld. Ekki er hægt aö tryggja þeim þátttöku, sem tilkynna sig eftir þann tíma. Formaður tekur viö þátttökutilkynningum i sima 72876 vinnusimi 82090. Þátttöku má einnig tilkynna til annarra stjórnarmanna. Reykjavíkurmótið Sunnudaginn 1. nóvember nk., hefst undankeppni fyrir Reykja- vikurmótið i tvimenning 1981. Skráning stendur nú yfir af full- um krafti i félögunum. Undankeppnin hefst einsog áð- ur sagöi, sunnudaginn 1. nóvem- ber kl. 13.00. Siðan veröur spilaö þriðjudaginn 3. nóvember kl. 19.30 og siöasta lotan laugardag- inn (eða sunnudaginn aö sögn GPA.) 14,—15. nóv. Úrslit verða siöan spiluö helg- ina 5. og 6. desember. Spilastaður er Hreyfils-húsiö i undanrás og úrslitm. 27 efstu pörin úr undanrás kom- ast I úrslit. Þeir sem enn eru óskráöir I þetta mót, eru beönir um aö hafa samband viö Guö- mund Pál Arnason i s: 33989. Umsjón Ólafur Lárusson Staðan i Höskuldarmótinu eftir 1. umferð 15. október 1981. stig 1. Þóröur Sigurösson — Gunnar Þórðarson 193 2. Benedikt Olgeirsson — Ólafur Björnsson 192 3. Gunnlaugur Sveinsson — Kristján Jónsson 187 4. Sigfús Þórðarson — Kristmann Guömundsson 186 5. Vilhjálmur Pálsson — OrnVigfússon 185 6. Jón B. Stefánsson — Guömundur SæmujKÍsson 178 Yfirburðasigur Sævars og Þorláks hjá B.R. Fjögurra kvölda hausttvímenn- ingi félagsins lauk s.l. miðviku- dag 21. okt. meö yfirburöasigri Sævars Þorbjörnssonar og Þorláks Jónssonar. Þeir tóku for- ustu strax i upphafi keppninnar og stóöu aö lokum uppi með 749 stig, sem er rúmlega 60% skor. 1 fyrrahaust vannst nákvæmlega einskeppni hjá félaginuá 713 stig. Röö efstu para á mótinu varð sem hér segir: Sævar Þorbjörnsson — Þorlákur Jónsson 749 Guðmundur Pétursson — HöröurBlöndal 710 Gestur Jónsson — Sverrir Kristinsson 710 Asmundur Pálsson — Karl Sighvatsson 704 Jónas P. Erlingsson — Þórir Sigursteinsson 699 Sigurður Sverrisson — Þorgeir Eyjólfsson 690 Jón Baldursson — ValurSigurðsson 675 Jón Asbjörnsson — SimonSímonarson 674 Páll Valdimarsson — SteinbergRikarösson 672 Agúst Helgason — Hannes Jónsson 671 Meðalskor var 624. Næsta miövikudag 28. okt. hefst Frá Breiðfirðingum Þá er lokið tvimenningskeppni félagsins. 36 pör tóku þátt i keppninni, sem varSkvöld. Orslit urðu þessi: Magnús Halldórsson — Þorsteinn Laufdal 952 Ólafur Ingimundarson — Sverrir Jónsson 940 Ragna ólafsdóttir — Ólafur Valgeirsson 921 Guöjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthiasson 918 Kristin Þórðardóttir — Jón Pálsson 905 Magnús Oddsson — JónG.Jónsson 900 Esther Jakobsdóttir — E r la Si gur jón sdótti r 885 Óskar Þ. Þráinsson — Sveinn Helgason 882 Þess má geta, aö systurnar Guöbjörg og Ólafia Þórðardætur fengu 237 stig i siðustu umferö (meöal 165), sem ku vera með þvi hæsta sem heyrst hefur af. Næsta keppni deildarinnar er aöalsveitakeppni félagsins. Spila- mennska hefst kl. 19.30. Frá Bridgeklúbb A kraness Fimmtudaginn 15. október var spiluð 2. umferö i Barometkeppni félagsins. Eftir 64 spil er staöa efstu para þessu: Guöjón Guömundsson — Ólafur G. Ólafsson 89 Karl Ó. Alfreðsson — BjörgUlfurEinarsson 78 Eirikur Jónsson — Jón Alfreösson 75 Baidur ólafsson — Bent Jónsson 74 Vigfús Sigurðsson — HöröurPálsson 74 Alfreö Viktorsson spilaöi þessa siðustu umferö i staö Haröar Pálssonar, sem var fjarverandi. Keppnisstjóri var Björgvin Leifsson. / zT 3 y f (c> ? ~8— 9 )0 )l IZ 13 /*/ /r // ,sö Jb // 1? )É vr z ? w 2o /6' V zo zt "L s~ Q? fi / H- z /2 22 ? (o Z nr F r z )/* Z2 23 TT u 9? 9 // /h V 2? ? 4 ? z 9 /3 // /3 5 W~ V b u 2^ 12 /o // /3 m Zb 20 /3 y t) Zb /2 22 ? u y 2o /3 9 5' y (p 21 2Í 2Y f/ ? 2l 7- (o C? 9? s~ /3 2$ '3 z rV) V n )Z $ 4 5 3 ? iý y tb J2~ ? Z )l /9 ? 'V' V 4 (0 /3 // H V (d 2b 3o ? U U ? V (c> 2/ 23 9? )? Z( (e & iZ Kp 5" V 4 // )S~ V iÉ n b ? ir ? ie > z? w /3 9 13 V /9 Z 20 >3 z AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ Stafirnir mynda islensk orö eöa mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesiö er lá-eöa lóörétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orð er gefiö og á það aö vera næg hjálp, þvi aö meö þvi eru gefnir stafir i allmörgum orö- um. Þaö eru þvi eölilegustu vinnubrögöin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt aö taka fram, að i þessari krossgátu er geröur skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt. 30 3 °/ zá 30 9 23 9 Setjið rétta stafi I reitina hér til hliöar. Þeir mynda þá nafn á mjög þekktu fjalli. Sendiö þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóöviljans, Siöumúla 6, Reykjavik, merkt „Krossgáta nr. 294”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin veröa send til vinningshafa. Verölaun fyrir krossgátu 290 hlaut Snorri Sigfinnsson, Vall- holt 18, 800 Selfoss. Verðlaunin eru bókin um heims- styrjöldina 1939—45. Lausnar- oröið er DRITVIK. Verðlaunin Verðlaunin að þessu sinni er splunkuný skáldsaga eftir Guðmund G. Haga- lín sem var að koma út hjá Almenna bókafélag- inu. nefnist hún Þar verpir hvítur örn. -ar Hver er maðurinn ? Snáðinn sem viö birtum mynd af I siöustu viku var enginn annar en ólafurFriöriksson, einn af frumkvöölum sósialisma á íslandi sem Hvita striöiö stóö um áriö 1921. Sú sem fyrst varö til aö hringja inn rétt svar heitir Svava Jónsdóttir, Grenigrund 2A, Kópavogi. Aö þessu sinni birtum'viö mynd af kornungum dreng og enn á ný spyrjum viö hver sé maöurinn. Þessi er þekktur núlifandi rit- höfundur. Ólafur Friöriksson sem ungur drengur á Eskifiröi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.