Þjóðviljinn - 24.10.1981, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 24.10.1981, Blaðsíða 21
Helgin 24—25. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 Á Akureyri eru hæstu kirkju- tröppur i heimi. Þær munu hafa veriö taldar skömmu eftir aö kirkjan var vigö en nú man eng- inn hvaö þæreru margar. Sem ég — nykominn til Akureyrar — stóö neöst i Keagili og horföi fram og upp eins og aldamótakynslóöin sýndist mér þær ógnartröppur ná allt til himins. Vindur sér þá ekki framhjá mér lágvaxinn og snar- legur maöur og fer aö hlaupa upp kirkjutröppurnar. Hann hleypur lengi uns hann hverfur uppfyrir brúnina. „Hvererþessi maöur?” — spyr ég nærstaddan heima- mann, sem svarar aö bragöi: „betta er hann Einar Kristjans- son rithöfundur frá Hermundar- felii, húsvöröur i Barnaskdla Islands. Hann hleypureina ferö á dag niöur tröppurnar og aöra ferö upp þær.” bá vissi ég það. Aöur hafði ég kynnst manninum af sögum hans um margvislegt fdlk og uppá- komur, foreldrar minir höföu sagt mér frá kynnum sinum viö hann og Guörúnu konu hans, — já, og frá þvi ég mundi eftir mér haföi Siguröur frá Haukagili veriö að kenna mér kersknisvisur eftir hann. ^ KERTI O Vélar ofl tæki... Útsöluataöir: Reykiavik: G.T. búðin, Siöumúla 17 Akureyri: Noröurijós s/f Vestmannaeyjar: Versl. Páls Þorbjörns- sonar Hólmavík: Bílaverkst. Guöjóns Oddssonar Neskaupstaöur: Blfr.verkst. Síldar- vinnslunnar Nippondenso kertin eru nú faánleg ( flestar geröir bifreiöa. „U“-neistinn frá ND er stærri án þess aö kertabiliö sé aukiö. Þetta þýöir betri brennsla og meiri sparneytni. Fáöu þér ND í bflinn og finndu muninn. Umboösmenn óskast um allt land. Hsildsala — smésala. Vélar & Tæki hf. ÍRYGGVAGATA 10 BOX 397 REYKJAVÍK SÍMAR: 21286 - 21460 Þekkir þú hundinn þinn? FJÁRHUN D URINN Bókin „Fjárhundurinn" veitir þér svariö Bókin er gaguleg handbók fyrir alla hundaeigendur og hundavini jafnt i þéttbýli sem til sveita. Kókin fjaliar um hundinn á fra.’öi- legan hátt ineðfæddar livatir, skapgerðog gáfnafar, þjálfun hans og hiröingu. Kókin fæst hjá Búnaöarfélagi tslands og hjá bóksölum um land allt. Búnaöarfélag Islands SPENNUM BELTIN ... alltaf u UMFERÐAR RÁÐ Og svo fékk ég aö kynnast manninum sjálfum, þótt aldrei týði mér aö renna í köpp viö hann i kirkjutröppunum. Þaö voru skemmtileg kynni. 1 þætti Isleifs biskups segir frá þvi að hann fór ungur maöur og nýkomin frá námi noröur aö Asgeirsá i'Viöidal. Dalla heima- sæta á bænum klifraöi upp á heysátu til aö sjá hann betur og varö aö orði eftir aö hafa skoöaö hann, aö hún heföi þá metnaöar- girnd aö eiga hinn besta manninn og hinn göfugasta soninn meö honum er á tslandi mundi fæðast. — Eitthvaö þessu likur hlýtur metnaöur Einars aö hafa veriö, þvi fáir menn eru betur kvæntir né hafa meira barnalan en hann, — um þaö geta þeir best vitnaö sem kynnst hafa gestrisni og mannlifsfegurð af bingvalla- stræti 26. Og þess vegna verða þær lika margar óskimar sem þangað stefna á sjötugsafmæli Einars. Og þar veröur margs aö minnast frá umliönum árum. Innilegar hamingjuóskir, kæri Einar, meö þann hluta ævinnar sem liöinn er, honum var sannar- lega ekki til einskis varið. Bestu þakkir fyrir sögur þinar og kveö- skap, harmonikuspil, útvarps- þætti og alla viökynningu. Og.enn er margt ógert. Þaö er eftir aö stööva áform um eitur- efnastóriöju i Eyjafiröi, þaö er eftir aö koma hemum af Islandi, það er viöa eftir aö gróðursetja hrislukvist og marg er eftir aö skoöa í óbyggöum. Þaö er enn eftir aö skrifa um margt mann- lifiö i Þistilfirði og viöar á fyrri helmingi þessarar aldra, — nú, og byltingin er alveg eftir. bess vegna vil ég, kæri vin, — og það veit ég aö Séraguömundarkyniö er sammála sem stundum áöur, — æskja liðsinnis þins enn um stund og kveöja þig að sinni með borgfirskri heilræöavisu: Enginn skyldi ovart standa upp fra' þrasinu meðan enn er lögg af landa i lommeglasinu. Böövar Guömundsson RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn SÉRFRÆÐINGUR óskast til afleysinga á öldrunarlækningadeild i 10 mánuði. Sér- fræðimenntun i öldrunarlækningum eða almennum lyflækningum æskileg. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna fyrir 20. nóvember. Upplýsingar veitir yfirlæknir öldrunarlækningadeildar i sima 29000. HJÚKRUNARSTJÓRI Og HJÚKRUNAR- DEILDARSTJÓRI óskast á göngudeild á- fengissjúklinga sem fyrst. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima 38160. FÓSTRA óskast á Barnaspitala Hringsins frá 1. janúar n.k. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Landspitalans i sima 29000. SJÚKRALIÐI (baðstjóri) óskast á öldrunarlækningadeild. Eingöngu dag- vinna. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri i sima 29000. Reykjavik, 25. október 1981, RÍKISSPÍTALARNIR Askrifendur, sem greiða áskriftargjald sitt i giró á tveggja mánaða fresti, eru vin- samlega beðnir að greiða fljótt og reglu- lega. Rodlcál Rodkál ogncenn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.