Þjóðviljinn - 24.10.1981, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÖVILJINN Helgin 24—25. október 1981
Helgin 24—25. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
Ein af smellnustu
smásögum Halldórs
Laxness fjallar um ósig-
ur italska lofthersins i
Reykjavik árið 1933 og
fjallar hún um sam-
skipti picolos á Hótel
Borg og Balbós, hins
deigurláta flugmálaráð-
herra ítala er var for-;
ingi hins mikla hópflugs í
Itala hingað það ár. Hér !
verður rifjað dálítið upp,
þessi för og birtarj
myndir af komu Balbos j
hingað sem ekki hafa;
birst áður.
Árið 1933 var kreppan i há-
marki og áriö áöur höföu oröiö
mestu óeiröir i sögu Reykjavikur,
Gú ttósl agurinn svokallaöi.
Nasismi og fasismi settu i æ rik-
ari mæli svip sinn á Evrópu, Hitl-
er var kominn til valda i Þýska-
landiogMússólinifæröisig upp á
skaftiö á Italiu. Þaö þóttu þvi
mikii tiöindi er þaö fréttist i byrj-
un árs 1932 aö Mússóhni hugöist
senda mikinn flugflota frá ítaliu
yfir Atiantshaf til Bandarikjanna
meö viðkomuá Islandi. A þessum
fr? . ■
Fyrstu flugvélarnar koma inn yfir Sundin hinn 5. júli 1933.
Balbo verslar hjá Guöna.
ítalski loftherinn í Reykjavík
tima voru ýmis flugfélög aö hug-
leiöa áætlunarflug yfir hafiö og
meö þessarifcr var álitiö að mik-
ilvæg reynsla fengist um þessa
flugleiö yfirhafiö sem einna helst
var talin koma til greina. Auk
þess var hér mikiö sjónarspil á
feröinni, auglýsing fyrir vaxandi
veldi fasismans á Italiu.
Mikill viöbúnaöur var fyrir
komu ttalanna en alls voru 24
flugbátar I flotanum og fjögurra
manna áhön i hverjum báti.
ttalska stjórnin tók 6 breska tog-
ara á leigu frá Fleetwood til aö
vera til aöstoðar flugflotanum á
leiö yfir Atlantshafiö og flytja
birgðir. Snemma i mai kom til Is-
lands 10 manna hópur frá ttaliu til
aö undirbúa komu sveitarinnar.
Þeir mæidu upp öll Sundin við
Reykjavik og völdu aö þvi loknu
Kleppsvik fyrir lendingarstað.
Flugfélag tslands átti þá tvö
hús inni i Vatnagörðum og töku
ttalirnir þau á leigu, annaö fyrir
viögeröarverkstæöi en hitt fyrir
loftskeytastöö. 4 Varahlutabirgöir
komu meö Drottningunni og ts-
landi. Þá voru 30 trillubátar tekn-
ir á leigu til aö hægt væri aö f lytja
alla fiugmennina umsvifalaust i
land. Bílvegur var lagður niður af
Kieppsveginum aö húsunum. Jes
Zimsen sá um að útvega flugvéla-
bensin en alls þurfti aö vera til
taks 83 lestir af þvi. Tollaundan-
Marséraö eftir Pósthússtræti á leið til kirkju.
þágur voru veittar.
Ekki voru þó tslendingar á eitt
sáttirum komu þessa mikla flug-
flota hingaö upp á hjara veraldar
sem tsiand var óneitanlega þá.
1 Rauða fánanum, málgagni
Sambands ungra kommúnista,
átti að birtast grein um flugferö
ttalanna þar sem menn vorum.a.
hvattir til aö gera hróp aö itölsku
flugmönnunum þar sem þeir
væru fulltrúar fasistastjórnarinn-
ar á ttaliu. Skömmu áöur en átti
aö dreifa þessu riti ruddist lög-
reglan skyndilega inn á skrifstofu
Sambandsins og hafðiá brottmeö
sér allt upplag ritsins. Enginn úr-
skuröur war fyrir þessu athæfi en
næsta dag kvaö lögreglustjórinn I
Reykjavik, Hermann Jónasson,
upp þann úrskurö aö allt upplag
þessa tölublaös skyldi upptækt
gert. Þaö varð svo að samkomu-
lagi aö þaö fengi aö koma út aö
þvi tilskyldu að greinin um
ttalina skyldi tekin út. Kom blað-
iö siöan út með stórri eyöu þar
sem greinin var áöur.
Verkalýösblaöiö var ekki I
neinum vafa um tilgang komu
flugsveitarinnar. Hinn 4,'júli stóð
m.a. I þvi:
„Flugiö er heræfing i stærsta
stil og flugmönnunum meðfram
ætlaö að rannsaka þaö, hvaða
þýöingu tsland geti haft sem flug-
vélastöð i komandi heims-
styrjöld.”
önnur blöö máttu hins vegar
vart vatni halda fyrir hrifningu.
Hinn 1. júli sagði Visir t.d.:
„Ýmsir borgarar, sem hafa
skilning á þvf, hve mikilvægur
viðburður flug þetta er, ekki sist
meö tilliti til sambúðar og viö-
skipta ttala og tslendinga, hafa
beöiö blaöiö aö hvetja til þess, aö
allir stuöli aö þvi, aö móttakan
veröi sem viröulegust. Væntan-
lega verður almennt flaggaö i
bænum, er flugvélarnar koma.”
Morgunblaöiö sagöi m.a. dag-
inn eftir:
„Til þess aö fagna þessari
heimsókn, er mjög æskilegt, aö
fánar veröi dregnir aö hún á öll-
um fánastöngum i bænum, að
skipin á höfninni skreyti sig fán-
um og blási kveðjumerki til flug-
vélanna.og aö allur almenningur
bjóöi þá velkomna meö þvi aö
veifa til þeirra fagnaöarkveöjum,
þegar þeir fljúga yfir borgina.”
Siðari hluta 5. júlikom svo hinn
mikli flugflotiog fórmikillmann-
fjöldi meö Asgeir Asgeirsson for-
sætirráðherra og Jón Þorláksson
borgarstjóra i broddi fylkingar til
aö taka á móti Balbo flugmála-
ráöherra og köppum hans. Aö
lokinni móttökuathöfn var ekið
inn til Reykjavikur. 1 Morgun-
blaöinu daginn eftir segir: j,Varö
eigi annaö séö á hinum itölsku
gestum en aö þeir kynnu vel viö
sig i hinum islenska höfuöstað i
gærkvöldi..” Sama dag var leiö-
ari i blaöinu sem nefndist ttalia.
Honum lauk þannig:
,,En flug þetta er um leiö, og
ekki slöur, talandi ták þess anda,
sem i ttaliu rikir, anda samtak-
anna, anda samhugar, anda
hinna sameiginlegu átaka, sem
hver þjóö þarf til þess að finna
sinn eigin mátt.”
Einna hástemmdust var þó lýs-
ing Alþýðublaösins á komu ttala.
Þar stóö m.a. 7. júli:
„Það var eins og mannstraum-
urinn i bænum hverfðist á örfáum
minútum,ogallirmenn og öllfar-
artæki stefndu á einn veg, til
austurs, á lendingarstaöinn. Allt,
sem bærinn átti til af bifreiöum,
frá elstu og útjöskuöustu trogum
upp i nýjustu og mest gljaandi
einkabifreiðar, var komiö á stjá,
og var svo i þær troöiö og á þær
hlaöiö, aö ekki mátti meira. En
búöarmenn og skrifstofufólk, og
aörir, sem hvergi gátu komist,
hirðust niöri í bæ, heldur súrir á
svip, og þvi frekar fyrir þaö, aö
viöskiptamenn allir voru horfnir
sem dögg fyrir sólu. Smám sam-
an var svo læöst til þess aö loka
búöum og skrifstofum, og fólkiö
tindist upp á þök og út á svalir.
Þeir, sem djarfastir voru, tylltu
sér á strompana á húsunum, en
þeir, sem voru minnst uppnæmir,
létu sérnægja að standa á torgum
og auöum svæðum og góna upp i
loft. Þaö var kominn helgidagur i
bæinn og isíenskir fánar á hverja
stöng, nema á Hótel Borg, sem
eins og vant er tjaldaöi hverri
flaggtusku, sem þekktist i fimm
heimsálfum og var aö sjá eins og
suðrænt þvottahús á þurrkdegi og
á Hressingarskálanum, sem
flaggaði með itölskum flöggum
einum og upplýsti um leiö is-
lenskt-italskt kvöld i kálgarðinum
hjá sér.”
ttalímir voru svo hér i tæpa
viku og settu mikinn svip á smá-
bæjarlífið eins og nærri má geta.
Þaö var svo snemma aö morgni
12. júliaö flugvélarnar hófu sig til
flugs meö Balbo flugmálaráö-
herra i broddi fylkingar og
stefndu til Labrador og þar meö
var þessari eftirminnilegu heim-
sókn lokiö. En hvort hún var ósig-
ur eöa sigur, þaö er annaö
mál. —GFr
Foringjar italska lofthersins meö Balbo 1 broddi fylkingar stíga á land í Vatnagöröum, en Asgeir As-
geirsson, forsætisráöherra og Jón Þorláksson borgarstjóri ganga á móti honum niöur bryggjuna. Þess
skal getiö að bryggjugerö þarna var gerö af Itölum tii þess aö undirbúa þessa komu. Nú er Sundahöfn á
þessnm sama stað.
6. júli. Balbo athugar veöurskeyti meö foringjum sinum fyrir utan
Hótel Borg.
Lagt af staö til Þingvaiia 7. júli. Beðib eftir itöisku foringjunum fyrir
utan Hótel Borg. Asgeir Asgeirsson, forsætisráöherra er meö svarta
hattinn og liklega á tali viö Kristján Albertsson, sem var I móttöku-
nefndinni. Takiö eftir áletruninni yfir dyrunum.
Fyrrnefndur visindasjóöur -
hefur veitt 65 miljónum dollara i
rannsóknir á Suöurskautslandinu
og nú þegar fer aö vora þar syöra
munu um 300 rannsóknarmenn
fara þangaö frá Bandarikjunum.
Þá dregur heldur úr frosthörkum
og veröur dálitiö auöveldara aö
framkvæma rannsóknir. Rann-
sóknarstöövarnar eru á ákaflega
einmanalegum stööum og eina
tilbreytingin sem visindamenn-
irnir fá er aö spila á spil eöa fá sér
neðan i þvi.
Margir þola þessa miklu ein-
angrun i von um aö fá svar viö
tveimur grundvallarspurn-
ingum: Er jökulbreiöan aö
Antarcitic eða Suður-
heimsskautið er heil
heimsálfa með stirðnuðum
andlitsdráttum á hinum
mikla jökli Suðurheim-
skautslandsins því að hann
felur í ser sögu veðurfars á
jörðinni. Þar eru skráðar
isaldir og hlýindaskeið og
þá sögu má jafnvel nota
sem forspá um veður
framtíðarinnar. Edward
Todd hjá Vísindasjóði
Bandaríkjanna (NSF)
segir að hvergi séu jafn-
góðar heimildir skráðar
um sögu veðurfars en í
jöklum Suðurskautslands-
ins. Og ekki nóg með það,
Anctarctic hefur meiri
áhrif á umhverfi okkar
allra, jarðarbúa, en nokk-
urt annað landsvæði.
Er jökull Suðurheims
skautsins að bráðna?
Þá hœkkar yfir-
borð hafanna
um þrjá metra
stækka eöa minnka? og hvaöa
áhrif hefur aukiö magn af koldi-
oxiöi (C02) i andrúmsloftinu á
jökulinn? Þaö er hin mikla elds-
neytisnotkun sem gert hefur þaö
aö verkum aö koldloxiiöiö eykst i
andrúmsloftinu og myndar hjúp
sem hækkar hitastig i andrúms-
lofti jaröar. Ekki eru menn á einu
máli um hvaöa áhrif hækkandi
hiti hefur. Sumir jaröfræöingar
segja aö bráönun jökla muni gera
þaö aö verkum aö yfirborö heims-
hafanna hækki um nær 3 metra á
næstu 200 árum og muni þá færa i
kaf allar hafnir og margar borgir.
A hinn bóginn er þaö lika til i
dæminu aö hiö gagnstæöa muni
gerast, raki muni þá aukast i loft-
inu og auka úrkomu á Suöur-
skautslandinu þannig aö jöklarnir
stækki. Visindamenn geta leikiö
sér aö ýmsum kenningum allt
fram til næstu ísaldar en I raun og
veru munu þeir ekki geta séö
fyrir áhrif C02 á hinn gifurlega
jökulmassa fyrr en hægt er aö
finna út hvaö gerst hefur i fortiö-
inn og þaö liggur skráö i jöklinum
sjálfum.
Meö nákvæmum mælitækjum
er hæft aö efnagreina snjólögin
frá hinum ýmsu tlmum og finna
þannig út hvernig loftslag hefur
veriö á hverjum tlma. Meö berg-
málsmælum er svo hægt aö mæla
þykkt og skriö jökulsins og þeir
hafa leitt i ljós aö Antarctica er I
raun og veru tveir massar.
Austur-Antarctica, en þar er um
83% af Isnum, er fast meginland
þar sem bergiö sem jökullinn
hvilir á er yfir sjávarmáli.
Vestur-Antarctica er hins vegar -
ishella meö nokkrum eyjum. Þar
sem meginlandiö I austurhlut-
anum er yfir sjávarmáli er aldur
jökulsins þar a.m.k. 10 miljón ára
gamall. Hins vegar álita jarö-
fræöingar aö ishellan i vestur-
hlutanum hafi bráönaö meö öllu á
hlýindaskeiöi fyrir 124.000 árum.
Jafnvel i A-Antarcticu er Isinn
á stööugri hreyfingu. Fargiö er
svo mikiö aö jökullinn skriöur
vegna eigin þyngdar og myndar
isstrauma i ákveönum farvegum.
Vegna núningsins veröur hita-
stigiö nálægt suöumarki þar
niöri. Þessir isstraumar undir
jöklinum hreyfast aö meöaltali
rúma 500 metra á ári og renna aö
lokum út I sjóeöa i ishólf, svo sem
eins og Ross, sem er i tengslum
viö neöanjaröareyjar. Þessi Is-
hólf halda i viö isstraumana og
varna þvi, aö þeir renni beint :itil
sjávar. ööru hverju brotna svo
stykki úr þessum Ishólfum og þá
myndast svokölluö isfjöll.
Nýlega er komin út bók sem
fjallar um áhrif þessara ishólfa á
jökul Suöurskautslandsins. Nefn-
tsfjall sem hefur brotnaö úr Ishólfi á vesturhiuta Suöurheimskauts-
landsins. Náma fyrir jaröfræöinga sem leita framtiöarinnar I for-
tiöinni.
ist hún „The Last Great Ice
Sheets” eftir tvo prófesssora i
Bandarikjunum. Annar þeirra,
jaröfræöingurinn George Denton
viö háskólann i Maine, segir aö
hækkun hitastigs um 6 gráöur á
Fahrenheit i andrúmsloftinu
myndi nægja til aö bræöa hiö
þunna islag á Noröurheimsskaut-
inu. En á Antarcticu, þar sem
isinn er aö meöaltali 2 km á
þykkt, tæki mörg þúsund ár aö
bræöa hann. Hins vegar yröi
Suöurheimsskautslandinu ógnaö
vegna hækkandi yfirborös
hafsins. Bráönandi is á noröur-
hveli mundi hækka yfirborö
sjávar og ishólfin viö Antarcticu
lyftast upp og losna. Ef þessi
ishólf væru ekki til aö hefta Is-
strauminn væri þaö svipaö og aö
taka tappa úr flösku og allt rynni
úr henni. 1 bókinni er taliö aö meö
þessu móti mundi jökull Suöur-
skautslandsins hverfa á 200
árum.
Vlsindamenn eru lika ekki á
einu máli um hvernig beri aö lesa
úr borkjörnum úr jöklinum. Nú i
september birtu visindamenn frá
Visindamabur kemur inn úr
kuldanum. Þó aö komið sé vor á
Suöurpóinum, er enginn leikur aö
búa þar.
háskólanum I Bern i Sviss niöur-
stööur þar sem kom fram aö
koldioxiö heföi aukist mjög i and-
rúmsloftinu þegar jöröin byrjaöi
aö hlýna eftir siöustu isöld. Þá
jókst þaö úr 200 i 280 eindir per
miljón. Þetta er hugsanlega til-
viljun er getur llka veriö orsök
hlýnandi veöurfars. Miklar
sveiflur hafa veriö i koldioxiö-
magni andrúmsloftsins og
visindamenn eru ekki klárir á þvi
hvort þaö sé orsök eöa fylgifiskur
hækkandi hitastigs. Hæst hefur
þaö fariö upp I 400 eindir per
miljón án þess aö bræöa isinn en
núverandi hlutfall er 338 eindir.
Spár um næstu öld hafa fariö allt
upp I 600 eindir.
Franski jöklafræöingurinn
Dominque Raynaud og Ian Whill-
ans frá Ohio-háskóla hafa fundiö
út meö rannsóknum sinum á bor-
kjörnum aö jökullinn hafi hækkaö
um 218 metra frá lokum siöustu
isaldar. Þeir halda þvi fram aö
aukning á C02 I andrúmsloftinu
auki snjókomu á Suöurheims-
skautslandinu og hafa þess vegna
i för meö sér stækkun jökulsins.
En jafnvel þótt jöklar hafa
stækkaö öldum saman gæti
skyndilega oröiö afturkippur. Þaö
væri alla vega gott fyrir mann-
kyniö aö vita þaö meö dálitlum
fyrirvara ef allar strandlinur
heimsins eiga eftir aö breytast.
Breska Suöurheimsskautsstofn-
unin hefur lengi stundaö rann-
sóknir á svæöinu og telja aö útlitiö
sé ekki sem best. Undanfarin 30
ár hefur meöalhitastig á jöröinni
hækkaö um 2 gráöur á Fahrenheit
og bresku visindamennirnir telja
aö á þessum árum hafi jökullinn
hopaö á Suöurheimsskauts-
landinu.
Spurningunni um þaö hvort
aukiö koldioxiö valdi meiri snjó-
komu á Antarcticu eöa orsaki
baráönun jökulsins hefur ekki enn
veriö svaraö en hér er um svo
afdrifarikt mál aö ræöa fyrir
allan heiminn aö visindamenn
eru staöráönir i aö halda áfram
aö leita svara.
(—GFr byggöi á Time)