Þjóðviljinn - 24.10.1981, Blaðsíða 24
24 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 24—25. október 1981
#
ÞJÓDLEiKHÚSIÐ
Peking-óperan
Gestaleikur
I kvöld (laugardag) kl. 20
sunnudag kl. 15
Þriöjudag kl. 20
Síöasta sinn.
Dans á rósum
4. sýning sunnudag kl. 20,
Uppselt
Gul aSgangskort gilda
5. sýning fimmtudag kl. 20
Hótel Paradis
miövikudag kl. 20
Litla sviðiö:
Ástarsaga aldarinnar
sunnudag kl. 20.30
MiOasala kl. 13.15—20. Slmi
11200.
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
Hafnarbiói
Alþýðuleikhúsið
Sterkari en Supermann
sunnudag kl. 15
Stjórnleysingi ferst af
slysförum
miönætursýning laugardags-
kvöld kl. 23.30
Miöasala frá kl. 14 - 19 nema
sýningardaga frá kl. 13 - 19.
Sími 16444.
lauqaras
LIFE OF BRIAN
i #
Ný m jög f jörug og skemmtileg
mynd sem gerist i Júdeu á
sama tima og Jesús Kristur
fæddist.
Mynd þessi hefur hlotiö mikla
aösókn þar sem sýningar hafa
veriö leyföar. Myndin er tekin
og sýnd Í DOLBY STEREO.
Leikstjóri: Terry Jones.
Aöalhlutverk: Monty Pythons
Graham Chapman, John
Cleese, Terry Gillian og Eric
Idle. Hækkaö verö.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
Sunnudag: kl. 3, 5, 7 og 11.
Ég elska flóðhesta
Spennandi og sprenghlægileg
kvikmynd i litum, meö hinum
vinsælu TRINITY bræörum.
lslenskur texti.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Sunnudag:
Teiknimyndasafn kl. 3
Afgretóum
einangmnar
plast a Stór •jr
Reykjavikur^-ggg
svœóió fra
ma ntKJegt mMM
fostiKÍags ÆM
Afhendum 'SSfm
vonina á
byKgmgarst WM
vtAskípia Mmm
monnurn aó
kostnaóar
Hagkvœmt veró
og greiósJu&kil
maíar vió Mestra
_ hœfi.i
einangrlinai
íorgarplatt I hf
9 til 5
I Tlle Power Behind TheThrone
JANE LILY DOLLY
FONDA TOMLIN PARTON
Létt og fjörug gamanmynd
um þrjár konur er dreymir um
aö jafna ærlega um yfirmann
sinn, sem er ekki alveg á sömu
skoöun og þær er varöar jafn-
rétti á skrifstofunni.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Hækkaö verö.
Aöalhlutverk: Jane Fonda,
Lily Tomlin og Dolly Parton.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
TðNABÍÓ
Rocky II.
boCKV n
I hc >lor> ctmliimcs...
f;,; Umie4*rtnii
EPRAD STEREO SOUND
Recorded In DOLBY®
Leikstjóri: Sylvester Stallone
Aöalhlutverk: Sylvester Stall-
one, Talia Shire, Burt Young
og Burgess Meredith
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
FANTASÍA
WALT DISNEYS meö Fíla-
delfiu sinfóniuhljómsveitinni
undir stjórn LEOPOLD
STOKOWSKI
1 tilefni af 75 ára afmæli biós-
ins á næstunni, er þessi heims-
fræga mynd nú tekin til sýn-
ingar.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
— Hækkaö verö —
Síöasta sinn
Tommi og Jenni
Barnasýning kl. 3, sunnudag.
Superman II
1 fyrstu myndinni um Super-
man kynntumst viö yfir-
náttúrulegum kröftum hans. í
Superman II er atburöarásin
enn hraöari og Superman
veröur aö taka á öllum sinum
kröftum i baráttu sinni viö óv-
inina.
Myndin er sýnd I DOLBY
STEREO.
Leikstjóri: Richard Lester.
Aöalhlutverk: Christopher
Reeve, Margot Kidder og
Gene Hackman.
Sýnd kl. 2.30, 5 og 7.30.
Hækkaö verö.
Byltingarforinginn
Hörkuspennandi mynd frá
Paramount. Myndin fjallar
um byltingu og gagnbyltingu i
Mexico.
Aöalhlutverk: Yul Brynner,
Robert Mitchum, Grazia
Buccella og Charles Bronson.
Endursýnd kl. 10
Bönnuö innan 14 ára.
Mánudagsmyndin:
Snilldarleg og áhrifamikil
kúbönsk mynd, leikstýrö af
Siðasta kvöldmáltiðin
(Den sidste nadver)
Tomás Gutrérrez Alea.
Ekstra Bladet + -f- + -f
B.T.: + + + + +
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fyrri sýningardagur
Califqrnia Suite
kvikmynd meö úrvalsleikur-
unum Jane Fonda, Alan Alda,
Michael Caine, Maggie Smith,
Walter Matthau o.fl.
Endursýnd ki. 9 og 11.
Bláa lóniö
Sýnd kl. 3,5 og 9.
Missiö ekki af þessari frábæru
mynd. Allra síöasta sýningar-
helgi. '
Sunnudagur:
Ást við fyrsta bit
Sýnd kl. 3.
Edífjörug og skemmtileg ný
bandarisk múslk- og gaman-
mynd, — hjólaskautai- disco i
fullu fjöri, meö SCOTT BAIO
— DAVE MASON, FLIP WIL-
SON o.m.fl. Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
• salur
Cannonball run
Frábær gamanmynd, meö hóp
úrvals leikara m.a. BURT
REYNOLDS — ROGER
MOORE o.m.fl.
Islenskur texti
Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05
-salurV
, Spánska flugan
SpMstí^Jly
Fjörug ensk gamanmynd, tek-
in í sólinni á Spáni, meö LES-
LIE PHILIPPS — TERRY
THOMAS.
lslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
- salur
Kynlífskönnuðurinn
Skemmtileg og djörf ensk
litmynd meö MONIKA
RINGWALD - ANDREW
GRANT
Bönnuö börnum — íslenskur
texti
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
apótek félagslíf
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla apóteka í Reykjavik
vikuna 23. - 29. okt. er i Háa-
leitisapóteki og Vesturbæjar-
apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö-
arnefnda annast kvöldvörslu
virka daga (kl. 18.00—22.00)
og laugardaga (kl.
9.00—22.00). Upplýsingar um
lækna og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i slma 18888.
Kópavogs apótek er opiö
alla virka daga til kl. 19,
laugardaga kl. 9.—12, en lokaö
á sunnudögum.
Ilafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjárapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kí. 10—13, og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar í sima 5 15 00.
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik......slmi 1 11 66
Kópavogur......simi 4 12 00
Seltj.nes......simi 1 11 66
Hafnarfj.......simi 5 11 66
Garöabær.......sími 5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabílar:
Reykjavik......slmi 1 11 00
Kópavogur.......simi 1 1100
Seltj.nes.......simi 1 11 00
Hafnarfj.......simi 5 11 00
Garöabær........simi 5 11 00
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi
mánudaga—föstudaga milli
kl. 18.30 og 19.30. —
Heimsóknartimi laugardaga
og sunnudaga milli kl. 15og 18.
Grensásdeiid Borgarspitala:
Mánudaga—föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30.
Landspitalinn:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.00—19.30.
Fæöingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.30—20.00.
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö
Ileykjavikur — viö Baróns-
stig:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö
viö Eiríksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30.
Klepp^spitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00. — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt
húsnæöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans i nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opiö er á sama
tlma og áöur. Simanúmer
deildarinnar eru — l 66 30 og
2 45 80.
læknar
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla
virka daga fyrir fólk, sem ekki
hefur heimilislækni eöa nær
ekki til hans.
Landsspitalinn
Göngudeild Landsspitalans
opin milli kl. 08 og 16.
Siysadeildin:
Opin allan sólarhringinn,
simi 8 12 00. — Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu i
sjálfsvara 1 88 88.
Hjálpræöisherinn
Laugardag kl. 20.30: KVÖLD-
VAKA. Veitingar, happdrætti,
söngur og hljóöfærasláttur.
Nýirstólar tekniri notkun. Of-
ursti Moen og frú tala.
Súnnudag kl. 10: Sunnudaga-
skóli kl. 11: Helgunar-
samkoma kl. 20.30: Hjálp-
ræöissamkoma. Ofursti Al-
fred Moen og frú Sigrid tala.
Kapteinn Daniel Oskarsson
stjórnar.
Mánudag kl kl. 20.30: Sam-
koma i Hverageröiskirkju.
Allir velkomnir.
Dansklúbbur Heiöars Ast-
valdssonar
Dansæfing a6 Brautarholti 4,
laugardaginn 24. -október.
Kökukvöld.
Basar
Verkakvennafélagsins Fram-
sóknar veröur haldinn laugar-
daginn 7. nóv. I Lindarbæ.
Vinsamlegast komiö basar-
munum til skrifstofu félaésins
sem er opin frá kl. 9—5 dag-
lega.
Kvenfélag Háteigssóknar
býöur öldruöum fótsnyrtingu
aö Flókagötu 59 mánudaga kl.
14.00 Upplýsingar gefur Guö-
björg, s. 14494, mánud. milli
kl. 1 og 12.
söfn
Listasafn Einars Jónssonar
Frá og meö 1. október er
safniö opiö tvo daga i viku,
sunnudaga og miövikudaga
frá kl. 13.30—16. Safniö vekur
athygli á, aö þaö býöur nem-
endahópum aö skoöa safniö
utan venjulegs opnunartlma
og mun starfsmaöur safnsins
leiöbeina nemendum um safn-
iö, ef þess er óskaö.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aöalsafn
Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, simi 27155.
Opiö mánud.-föstudag. kl.
9-21, einnig á laugard.
sept.-aprll kl. 13-16.
Aöalsafn
Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029
Opiö alla daga vikunnar kl.
13-19.
Sólheimasafn
Sólheimum 27, simi 36814. Op-
iö mánud - föstud. kl. 9 - 21,
einnig á laugard. sept. - april
kl. 13 - 16
Sólheimasafn
Bókin heim, simi 83780 Síma-
timi: mánud. og fimmtud. kl.
10 - 12. Heimsendingarþjón-
usta á bókum fyrir fatlaöa og
aldraöa
Hljóöbókasafn
Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö
mánud. - föstud. kl. 10 - 16.
Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón-
skerta.
Hofsvallasafn
Hofsvallagötu 16, simi 27640
Opiö mánud. - föstud. kl. 16 -
19. Lokaö I júllmánuöi vegna
sumarleyfa.
Bústaöasafn
Bókabilar, slmi 36270 Viö-
komustaöir viös vegar um
borgina.
Bókasafn Dagsbrúnar, '
Lindargötu 9 — efstu hæö — er
opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 4—7 siödegis'.
Bókasafn Kópavogs
Fannborg 3—5, s. 41577.
Opiö mán.—föst. kl. 11—21.
laugard. (okt.—apr.) kl.
14—17.
Sögustundir fyrir börn 3—6
ára föstud. kl. 10—11.
minningarspjöld
Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs-
syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvní'
Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16.
Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra
eru afgreidd á eftirtöldum stööum:
1 Reykjavik: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og
85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, sími 15597,
Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519.
í Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg.
í Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31.
A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107.
í Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9.
A Selfossi: Engjavegi 78.
Og ég sem kom hingað uppeftir til að gleyma
öllu í sambandi við skrifstof una!
Ég verð að biðja yður að biða þangað til
útsalan byrjar, eftir hálftíma.
Heyrðu, ég man allt í einu, að ég skulda þér
fimmtiukall!
gengið
Gengisskráning gjald-
23. október Kaup Sala eyrir
Bandarikjadollar 7.736 7.758 8.5338
Sterlingspund 14.147 15.5617
Kanadadollar 6.423 6.442 7.0862
Dönsk króna 1.0649 1.1714
Norskkróna 1.2877 1.2914 1.4206
Sænsk króna 1.3809 1.3849 1.5234
1' innskt mark 1.7465 1.9212
h ranskur franki 1.3554 1.3593 1.5349
Belgískur franki 0.2038 0.2044 0.2249
Svissneskur franki 4.1080 4.5188
Hollensk florina 3.0970 3.4067
Vesturþýskt inark 3.4161 3.7578
ttölsk 1 ira 0.00643 0.00645 0.0071
Austurriskur sch 0.4861 0.4875 0.5363
Portúg. escudo 0.1198 0.1201 0.1322
Spánskur peseti 0.0797 0.0800 0.0880
Japansktyen 0.03324 0.0366
Irsktpund 12.106 13.3166