Þjóðviljinn - 24.10.1981, Blaðsíða 5
Helgin 24—25. október 1981 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 5
Skagaleikflokkurinn á Akranesi:
Litli Kláus og Stóri Kláus
,,Aumingja litli klárinn
minn er steindauður",
heyrist hrópað um leið og
blaðamaður gengur inn f
sal Bíóhallarinnar á Akra-
nesi. Sfðan er bætt við:
„ Eru eldingarnar komnar í
lag?"
Þaö er veriö aö æfa leikritiö
Litla Kláus og Stóra Kláus á leik-
sviöinu. Fjölmennt liö úr Skaga-
leikflokknum er mætt til æfingar-
innar og nú á aö fara yfir leikinn i
fyrsta sinn á sviöinu i búningum
og meö sviösmynd, þó hún sé ekki
fullkláruö.
Siöan eru ljósin slökkt i salnum
og tjaldiö dregiö frá. Litli Kláus,
konan hans hún Lisa og amma
gamla sofa öll I eina rúminu, sem
til er i kotinu. Leikritiö heldur siö-
an áfram, meö hléum og töfum,
leikstjórinn Herdis Þorvaldsdótt-
ir gefur fólki fyrirskipanir og
leiöbeinir þvi hvernig gera megi
betur.
Lilti Kláus veröur aö þola ýms-
ar hrellingar af hendi Stóra Klá-
usar, sem er rikur, en nokkuö
heimskur og sýpur reyndar seyö-
iö af þvi. Rétt er þó aö láta sem
fæst uppi um gang leiksins, þaö
fara vitanlega allir á sýningu.
Þegar æfingunni er lokiö er far-
iö bak viö sviöiö og niöur i kjall-
ara, þar sem leikarar hafa aö-
stööu sina i tveimur kompum.
Friörik Adolfsson leikur bóndann
og gerir þaö meö tilþrifum. Hann
er ekki byrjandi á sviöinu, lék
Hitler i Hlaupvidd sex svo sann-
færandi aö margir héldu aö þeir
væru skyldir. Hann sagöi aö þeg-
ar menn væru byrjaöir aö leika á
annaö borö, væri erfitt aö hætta
aö fást viö þetta. Mikill timi færi
þó i æfingar og aöstaöan væri
slæm.
Valgeir Skagfjörö leikur Litla
Kláus og er kennari viö Barna-
skólann. Hann útsetti lögin, sem
flutt eru I leiknum. Valgeir sagö-
ist reyndar hafa leikiö á sinum
skólaárum. Hann sagöist reyndar
ekkert vera likur Litla Kláusi.
Litli Kláus yröi aö leika sig svolit-
iö heimskan, hann væri i fjár-
hagskröggum vegna ofrikis Stóra
Kláusar, og notfæröi sér fégræögi
hans til þess aö rétta úr kútnum.
En i raun væri hann voöa góöur,
varaöi meira aö segja Stóra Klá-
us viö mÖstu heimskupörunum.
Jón Páll Björnsson leikur Stóra
Kláus. Hann sagöi aö verkiö fjall-
aöi um átök hins góöa og illa, og
sem betur færi sigraöi hiö góöa aö
lokum. Stóri Klaus kúgaöi fólkiö
meö grimmd I geöi og fólkiö léti
hann komast upp meö þaö.
Margrét Þorvaldsdóttir leikur
Lisu konu Litla Kláusar. Henni
fannst hlutverkiö svolitiö væmiö,
en sagöist hafa lært mikiö, þaö
væri viss ögun, sem fólk yröi aö
beita sjálft sig. Sér þætti gaman
aö vinna meö fólki aö þessu, þaö
skapaöist samkennd i hópnum og
þar væri góöur andi.
Leikstjórinn er Herdis Þor-
valdsdóttir, eins og áöur sagöi.
Þetta er ekki i fyrsta skipti sem
hún aöstoöar Skagaleikflokkinn,
þvi hún leikstýröi Gisl eftir
Brendan Behan á Akranesi áriö
1976. Hún sagöi aö nú væru leikar-
arnir aörir en þá, flest ungt fólk.
Þaö væri mikil vinna I þvi fólgin
Hafnarf jörður — Einbýlishús
Húseignin Merkurgata 13 er til sölu. Húsið
er járnvarið timburhús, kjallari, hæð um 50
ferm. og ris. Verð: 450 —470 þús. Upplýs-
ingar i sima 51138 og 51513.
• SJÁLFVIRK BINDING. Bindivél er sjálfvirk og stýrist af
pressunni. Velja má um 2-5 bönd á hvern pakka. Pressan getur
sett bönd inn undir pokann eoa utan á eftir ósk. Velja má milli
stál og plastbindivéla.
• SJÁLFVIRK POKUN í striga eða gervistrigapoka. Ferkantaðir
sekkir, hár pressuþrýstingur og binding leiða af sér litla pakka
og góða stöflun.
• AFKÖST allt að 60 pakkar skreið á klst.
• NÝTT FILJÓÐLÍTIÐ VÖKVAKERFI gerir vinnustaðinn þægi-
legri og öryggisgrind veitir þeim sem við tækið vinna fullkomið-
öryggi.
• 25 VÉLAR í notkun um allt land.
• LAGER af pokum í mörgum stærðum.
Hér er Stóri Kláus (Jón Páll Björnsson) aö segja Litla Kláusi (Valgeir
Skagfjörö) til syndanna, en kona Stóra Kláusar (Rakel Arnadóttir)
stendur hnipin og horfir á. *
aö æfa upp svona stykki, fólk tæki
sér gjarna fri eitt ár og kæmi svo
aftur. En leikstarfsemi geröi fólki
gott, margir væru feimnir og lok-
aöir i fyrstu, en sjálfstraustiö yk-
ist meö æfingunni. Gaman væri
aö starfa meö leikflokknum, en
vitanlega væri þetta erfitt, aö-
staöan slæm og mikil þrengsli á
leiksviöinu.
Hvort leikritiö heföi einhvern
boöskap aö flytja?
„H.C. Andersen er alltaf meö
einhvern boöskap i verkum sin-
um. 1 þessu verki fjallar hann um
hina blindu græögi sem aö lokum
leiöir Stóra Kláus til tortiming-
ar”, sagöi Herdis aö lokum.
—Svkr
Sjálvirk pokun
Sjálfvirk binding
Félagsfundur um
kjaramál
Verslunarmannafélag Reykjavíkur
heldur félagsfund að Hótel Sögu,
Súlnasal, mánudaginn 26. október
1981 kl. 20.30.
Fundarefni: Tillögur um breytingu
á kjarasamningi
félagsins
Verslunarmannafélag
Reykjavikur
TRAUST h.f. framleiðir:
• Alsjálfvirkar skreiöarpressur
• Lausfrystitæki
• Saltflutninga-og söltunarkerfi
• Hreinsibúnaö fyrir frárennsli
• Hausara fyrir saltfisk og skreiö
• Gámakerfi fvrir fiskiskip
• Geymslutanka fyrir fisk
• Löndunarkrana
• Loönuhrognahreinsibúnaöi
• Loðnukreistara
• Loönuhrognaskiljur
• Slægingarvélar fyrir kolmunna
• Laxahrognavinnsluvélar
• Rækjuhrognavinnsluvélar
• Tæmikjamma fyrir fiskikassa
• Kassaþvottavélar
TRAUST h.f. flytur inn:
• Plastkör fyrir söltun á fiski
• Linustampa úr plasti
• Færibönd og keðjur úr ryöfríu stáli
• UV-gerilsneyðingartæki fyrir vatn
• isvélar fyrir báta og landstöövar
• Lykteyöingartæki f. fiskimjölsverksm.
• Varmaendurvinnslutæki
• Tækjabúnaö fyrir fiskimjölsverksm.
• Kvarnir fyrir fiskimjölsverksmiöjur
• Klórtæki
• Rafmótora, gírmótora
• lönaöar-og mubluhjól
• Lyftiborö
• Aluminium plötur og profila
• Beitningavélar
• Allar gerðir plastíláta
Hafnarstræti 18
101 Revkjavik
Simi 26155
Vandaður frágangur
Mikil flutningsgeta
• Mjög sparneytinn
• Verð:
Beinskiptur ca. kr. 98.500.-
Sjálfskiptur ca. kr. 102.500.-
Sýningarbíll á staðnum
HONDA Á ÍSLANDI ■ SUÐURLANDSBRAUT 20 ■SÍMI 38772