Þjóðviljinn - 24.10.1981, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.10.1981, Blaðsíða 3
IV 11 iY>'t i's-v* t'ii.’í ;■i> H.JIV I. *" -- i Helgin 24—25. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Pinguin B3 er eins og vindill i laginu Ómannaður kafbátur Pinguin B3 A Eystrasalti er Geimferöa- stofnun V-Þýskalands nú að prófa geysifullkominn fjarstýrðan kaf- bát sem nefndur er Pinguin B3. Hann er 3 1/2 metri á iengd og er ætiað margvisiegt hlutverk i djúpköfun, ekki aöeins vlsinda- störf og björgunaraðgeröir heldur einnig hernaðaraögerðir. Kafbátur þessi ereins og vindill i laginu og auk sjónvarpsvéla er hann útbUinn flóknum rannstíkn- artækjum til að mæla ástand sjávar. Þar eru segulmælar, hita- mælar, straummælar og saltmæl- ar. Báturinn mun koma korta- gerðarmönnum að ómældu gagni við aömæla hafsbotninn og einnig að finna sokkin skip og annaö sem horfiö hefur í saltan sæ án þess að kafarar þurfi að koma við sögu. Þá er hægt aö útbúa hann þannig aö hann geti eytt neðansjávar- duflum og verður hann þannig nothæfur i hernaði. Fjarstýring kafbátsins fer fram um kapal sem tengist móðurskipi. Nýjung fyrir skíðamenn Skfðamenn munu ifkiega taka fagnandi nýrri uppfinningu sem fyrirtækið Hot Grips í Renc^i New York fylki hefur fundiö upp. t staðinn fyrir venjulegar höidur á skiðastafi hafa þeir undanfarin 4 ár verið að þróa glófa sem hend- inni er stungið inn i og heldur henni heitri hversu kalt sem er i veðri. Glófar þesir eru úr plasti oginni I þeim er stautur sem brennir eldsneytii 4tima samfleytt. Elds- neytið er blanda af koli og leir. Kveikt er á stautunum með venjulegum eldspýtum og þeir settir i hald á innanverðum glóf- anum þar sem þeir brenna án loga. Eins og áður sagði eru glóf- ar þessir úr plasti, sem er styrkt með fibergleri, og þoia þeir mjög mikinn hita jafnt sem kulda án þessað springa. Auk þesseru þeir svo léttir aö þeir koma ekki til með að hafa neináhrif á jafnvægi skíðamannsins. Verð þeirra er 30 dollarar og er innifaliö i þvi 12 hitastautar. Allt sem hugurinn girnist frá QueIIe Quelle pöntunarlistinn með haust- og vetrartískunni ’81-’82 er nærri þúsund blaðsíður uppfullar af vönduðum þýskum varningi. Úrvalsfatnaðuráalla fjölskylduna, skór, töskur, skartgripir, húsbúnaður, heimilistæki, leikföng, - já allt sem hugurinn girnist. Allt gæðavörur á hagstæðu verði. Öruggur afgreiðslumáti. I I I L Vinsamlegast klippið þennan hluta auglýsingarinnar frá og sendið okkur eða hringið - ef þér viljið kaupa Quelle pöntunarlistann. Verð listans er kr. 45.00 auk póstkröfugjaldsins. Quelle-umboðið Pósthólf 39,230 Njarðvík. Slmi 92-3576. Afgreiðsla í Reykjavlk Laugavegi 26,3. h. Slmi 21720. Nafn sendanda heimilisfang sveitarfélag póstnúmer 1 I I I Quelle umboðið sími 21720 / o 0 ra MOTK) 5) TÆKIFÆRIÐ Vegna kynningar á hinum nýju HTH innréttingum undanfarið hefur verið mjög mikið að gera hjá okkur og því miður margir orðið frá að hverfa. Nú er farið að hægjast um# og ættum við að geta sinnt öllum sem til okk- ar leita. Kynningarafsláttur gildir enn fyrir þá sem panta fyrir 1. nóvember. Hvetjum ykkur til að koma og skoða hinar f jölmörgu skemmtilegu HTH innréttingar eða hringja og fá sendan bækling. innréttinga- Háteigsvegi 3 105 Reykjavík Verslun sími 27344

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.