Þjóðviljinn - 24.10.1981, Blaðsíða 19
Helgin 24—25. október 1981 þJÓÐVILJINN — StÐA 19
skáh
Af hugmyndum
Einhversstaöar i skrifum min-
um um skáklistina var drepiö á
dyr einhvers sérstakasta skák-
meistara sem Sovétmenn hafa ai-
iö. Sá heitir Vitolins. Hann hefur
utan skákborösins átt viö geöræn
vandamál aöstriöa setiö inn á þar
til geröum hælum en ekki látið
timann fara til spillis. Fyrir vikiö
er nú litiö á hann sem sóknar-
skákmann á borö viö Ral. Jafnvel
þó árangurinn sé ekki sambæri-
legur, þá eru nokkrar skákir hans
tefldar meö þeim hætti, aö engum
dylst hver er þar á feröinni.
Þaö hefur veriö sagt um is-
lenskan málara aö ætti hann þó
ekki væri meira en eitt pinulitiö
listaverk á umfangsmikilli mál-
verkasýningu, þá yröi þetta fyrir
glöggum gestum þessarar sömu
sýningar slikur miöpunktur henn-
ar, aö þeirgætu samstundis sagt:
þetta listaverk er eftir ....
Þó aö tvennum sögum fari af
glöggskyggni þess sem þessar
linur ritar, þá þykist ég geta full-
yrt aö gengi ég inn á skákmót i
Sovétríkjunum og sæi skritna
stööu á sýningarboröinu, þá gæti
ég sagt: þessa skák er Vitolins aö
tefla.
Einhver magnaöasta hugmynd
þessa undarlega manns er I Naj-
dorf afbrigöinu i Sikileyjarvörn,
eöa ef nánar er til oröa tekiö:
,,Eitraöa-peösafbrigöinu”. Vito-
lins kom fram meö hugmynd sina
fyrir röskum þrem árum og þó
framþróunin i þrætubókafræöum
skáklistarinnar sé hröö þá hefur
hugmyndin staöist timans tönn.
Hún var reynd á sterkasta skák-
móti ársins ekki alls fyrir löngu,
Interpolismótinu i Hollandi:
Hvitt: Alexander
Beljavski (Sovétrikin)
Svart: RobertHubner
(V-Þýskaland)
Sikileyjar vörn
1. e4
(Beljavski er sanntrúaöur
kongspeösmaöur, rétt eins og
Fischer. Aörir byrjunarleikir
hreinlega koma ekki til greina.)
1. .. c5
(Hiibner bregöur sikileyjar-
vörninni gjarnan fyrir sig. Hann á
þaö einnig til aö beita Caro-Kann
vörn og franskri vörn, allt eftir
þvi sem hann telur henta hverju
sinni.)
2. Rf3-d6
3. d4-cxd4
4. Rxd4-Rf6
5. Rc3-a6
Umsjón
Helgi
Ólafsson /:
(Najdorf-afbrigöiö. Þaö þarf
mikla fræöimenn til aö beita þvi
og Hubner hyggst nú færa sér i
nyt rannsóknir sinar fyrir einvig-
iöviö Portisch á siöasta ári. Port-
isch teflir Najdorf-afbrigöiö mik-
iö og hikar ekki viö aö leggja út I
eitraöa-peös afbrigöi, skarpasta
vopn svarts gegn 6. Bg5, leiknum
sem Beljavski velur.)
6. Bg5-e6 7. f4-Db6!
(Hiibner er hvergi banginn.
Sagan segir aö hann hafi fengiö
áskorun þennan sama dag, áskor-
un um aö sækja eftir „eitraöa
peöinu”.)
8. Dd2-Dxb2 9. Hbl
(Spasski lék 9. Rb3 gegn Fisch-
er og náöi 1 1/2 vinningi úr tveim-
ur skákum. Siöan hafa fundist
varnir fyrir svartan og sú leiö
sem Beljavski velur er talin
svörtum hvaö hættulegust.)
9. .. Da3 10. f5!
(Þaö segir talsvert um hæfi-
leika Fischers, aö hann gaf eitt
sinn kost á eitraöa peöinu meö
hvitu og þá valdi hann þetta
hvassa framhald. Þaö var i
Blaðbera vantar strax
Háteigsvegur — Skipholt.
Melhagi — Neshagi.
Kjarrhólmi — Hvannhólmi
Álfhólsvegur — Melaheiði
Bjarmaland — Efstaland
Miðbær — Laugavegur
uomuiNM
Siðumúla 6
s. 81333.
frægri skák gegn Geller I Monaco
1967. Fischer fékk unniö tafl en
fann ekki bestu leiöina og tapaöi.)
10. .. Rc6
((Annar möguleiki er 10. — b5.
Textaleikurinn er sá langalgeng-
asti.)
11. fxe6-fxe6
12. Rxc6-bxc6
13. e5-dxe5
(Geller lék 13. — Rd5 gegn
Fischer. Sá leikur er tæpast full-
nægjandi.)
14. Bxf6-gxf6
15. Re4
(Þekkt mistök eru 15. Be2?
Dd6! og svartur nær undirtökun-
um.
15. .. Be7
16. Be2-h5
(Fischer haföi eitt sinn svart i
þessu afbrigöi og kom fram meö
þennan leik, gegn Kavalek i
Sousse 1967. Aörir leikir hafa eigi
sést siöar.)
17. Hb3-Da4
(Og þá erum viö komin meö
þessa frægu stööu. Þaö þarf geö-
bilaöan mann til aö detta ofan á
næsta leik hvits.)
18. Rxf6+!
(Þaö skiptir engu máli hvort
þessi leikur vinni tafliö eöa ekki.
Hugmyndin aö baki hans er stór-
kostleg og veröskuldar hróp-
merki. Þaö er lika eftirtektarvert
aö enn hefur fórn þessi ekki veriö
hrakin, þó margar tilraunir I þá
átt hafi veriö reyndar. Aöur var
leikiö 18. 0-0 en eftir 18. — f5 held-
ur svartur velli.)
18. .. Bxf6 19‘ c4
(Hugmyndin meö fórninni.
Svarta drottningin á engan reit.
Beljavski hefur haft þessa stööu i
5—6 kappskákum og aöeins ein-
um mótstööumanna hans hefur
tekist aö ná jafntefli. Þaö var
sovéski meistarinn Platonov I
skák sem tefld var á siöasta
Sovétmeistaramóti. Hiibner
ákveöur aö fylgja i fótspor hans.)
19. .. Bh4+
(Hugmyndin meö biskupsskák-
inni er aö taka reiti af hvita
hróknum á kóngsvængnum.
Vitolins
gegn Platonov en eftir þá skák
lagöist hann I stööuna og fann
sitthvaö. I rúma 9 mánuöi beiö
hann meö endurbót sina og hér
kemur hún:)
25. De4!!
((Hér lagöist Hiibner i þunga
þanka. Þaö er auövelt aö Imynda
sér aö andlitiö hafi skipt litum
eftir þvi sem á leið umhugsunar-
timann. Aö lokum kom leikur sem
bendir til þess aö hann hafi gefist
upp fyrir vandamálum stööunn-
ar.)
25. .. Kd6
(25. — Bd4 má svara meö 26.
c5! t.d. 26. — h4 27. Dg6 o.s.frv.)
26. Hdl + -Dxdl +
(Eftir 26. — Ke7 27. Dh4+ vinn-
ur hvitur létt.)
27. Bxdl-h4 31. Bb3+-Ke4
(Gerir illt verra.) 32. Bc4-Kf5
28. Dd3+-Bd4 33. Df3 + -Kg5
29. c5 + -Kxc5 34. gxh4+
30. Da3+-Kd5
— Svartur gafstupp. Eftir 34. —
Hxh4 35. Dg3+ Hg4 36. h4+ Kh5
37. Be2 er öllu lokiö. Mögnuö
skák.
Laus staða
Staða varaslökkviliðsstjóra i Reykjavik er
laus til umsóknar frá og með 1. janúar
1982.
Laun skv. 22. launaflokki opinberra
starfsmanna.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
slökkviliðsstjórinn i Reykjavik, Slökkvi-
stöðinni við Reykjanesbraut.
23. október 1981
Borgarstjórinn i Reykjavik.
Borgarspítalinn
Lausar stöður
Sjúkraliðar
Stöður sjúkraliða eru lausar við flestar
deildir spitalans. Upplýsingar eru veittar
á skrifstofu hjúkrunarforstjóra i sima
81200 (201, 207).
Reykjavik, 23. október 1981.
Borgarspitalinn.
Hflbner rannsakaöi þessa leiö
meö Hollendingnum Jan Timman
og niöurstaöan varö sú aö svartur
héldi örugglega jafntefli!).
20. g3-Be7 23. Dd3-Bc5+
21. 0-0-Ha7 24 Khl-Ke7
22. Hb8-Hc7
(Allt hefur þetta sést áöur og
niöurstaöan hefur oröiö sú aö eftir
nærtækustu leiki hvits, 25. Df3 og
25. Dg6 heldur svartur jöfnu.
Beljavski lék reyndar 25. Df3
Skúhgötu 30
Odtato*1 * * * * 6 * 8 9* HiskólM
Jo99Íng«iH,r °'ir
Stórkostfeg Keym
verðlœkkun VinnuskYrtur
Ó\pur Kuidaskör ^núesWð0'
rn2Z VINNUFATABÚÐIN
' Laugavegi 76 sími 15425« Hverfisgötu 26 sími 28550