Þjóðviljinn - 24.10.1981, Blaðsíða 25
Helgin 24—25. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25
útvarp • sjónvarp
Marilyn Monroe, ung og fersk, i
Myndsjánni i kvöld.
Sunnudagur
TF kl. 21.15
í Myndsjá:
Marilyn
Monroe
t þessum siöasta
Myndsjárþætti verður sagt frá, i
máli og myndum, upphafi ferils
Marilyn Monroe, sem á sinum
tima tók við af Jane Harlow sem
mesta kynbomba kvik-
myndanna.
Heldur mun upphaf og endir
lifsferils Marilyn hafa verið af
dapurlegra tagi og margt hefur
verið um hana skrifað. Má þar
nefna leikritið Eftir syndafallið,
sem fyrrum eiginmaður
hennar, rithöfundurinn Arthur
Miller skrifaði um hana. Og svo
er það náttúrlega bók Normans
Mailer, sem hvað mestu
fjaðrafoki olli á sinum tima. 1
henni er Marilyn Monroe
bendluð nokkuð við John F.
Kennedy fyrrum Bandarikja-
forseta. Þar að auki hafa verið
leidd rök að þvi að dauða Mari-
lyn hafi ekki borið að með
„eðlilegum” hætti, heldur hafi
jafnvel CIA sjálf komið þar
nokkuð við sögu. En varla fara
þeir að grufla út i það i
Myndsjánni i kvöld, sem hefst
kl. 21.15.
Laugardagur
O kl. 21.05
Tónheimar
Tónlistarþáttur frá norska
sjónvarpinu með hljómsveitinni
Dizzie tunes, Grethe Kausland
og Benny Borg, segir I kynningu
sjónvarpsins.
Til að fá nánari upplýsingar
hringdum við i Björn Bald-
ursson þýðanda þáttarins, sem
brást góðfúslega við, þótt horf-
inn sé af fastri launaskrá Sjón-
varps og farinn að vinna
annarsstaðar.
Björn sagði, að þetta væri
léttur þáttur og enginn ætti að
biða tjóns á sálu sinni við að
horfa á hann. Músikin væri
gömul og ný dægurlög og lög úr
ýmsum þekktum söngleikjum.
Þetta væru stutt atriði sem
rynnu saman, farið úr einu i
annað og aldrei dauður punktur.
Laugardagur
%/|# kl. 11.20
Barnatími:
Október
Vert er að vekja athygli á fjöl-
breyttum og bráðgóðum þáttum
þeirra Silju Aðalsteinsdóttur og
Kjartans Valgarðssonar fyrir
hádegi á laugardögum. Sá sem
við heyrum i dag nefnist
Október.
í þættinum verður rætt við 13
börn úr Reykjavik og Dalasýslu
um: reiðina, óttann og trúna. Þá
verður Frétt vikunnar og að
þessu sinni sagt frá dauða
Sádats Egyptalandsforseta.
Einnig verða lesin ljóð: Ungur
nemur, eftir Birgi Svan
Simonarson, Strið, eftir Ara
Jósefssson, og Undarlegt er að
spyrja mcnnina, eftir Ninu
Björk Arnadóttur. Það að auki
verður leikin tónlist milli liöa.
Silja Aðalsteinsdóttir, annar
stjórnenda Októbers.
Laugardagur
kl. 21.35
Sávondi,
sa goði,
sá ljóti
Kvikmyndin I kvöld er
italskur vestri, siðan árið 1966
og kannast sjálfsagt margur við
verkið: The Good, the Bad and
the Ugly = (?) Einn var góður,
annar illur og sá þriðji grimmur
(!)
Sjálfur Clint Eastwood er i
aðalhlutverkinu ásamt þeim
fræga Lee Van Cleef og Eli
Wallach. Mynd þessi mun vera
nokkuð „krassandi”, þvi að þeir
hjá sjónvarpinu telja hana ekki
við hæfi ungra barna.
Björn Baidursson, þýðandi
myndarinnar, sagðist vilja
vekja athygli á tónlistinni i
Sá góði, sá vondi eða sá ljóti?
þessari kvikmynd, sem gæfi
henni mjög sérstakan blæ og
hefði vakið mikla athygii á sin-
um tima. Hún er eftir Enniox
Morricone og m.a. notfærðu
Matthildingar sér hana viö gerö
útvar.psþátta sinna hér um árið
Leikstjóri er Sergio Leone.
útYarp sjónvarp
laugardagur
FYRSTl VETRARD AGUR
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn
7.15 Tónleikar.Þ»ulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorft.Jónas Þorisson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Vefturfregnir).
11.20 Október — vettvangur
barna i sveit og borg til aft
ræfta ýmis mál sem þeim
eru hugleikin. Umsjón:
Silja Aftalsteinsdóttir og
Kjartan Valgarftsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 F réttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilky nn ingar .
13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
13.50 A ferft. Óli H. Þóröarson
spjallar vift vegfarendur.
14.00 Laugardagssy rpa —
Þorgeir Astvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
16.00 Fréttir.
16.15 Vefturfregnir.
16.20 Eiidurtekift efni: Tikk-
takk, tikk-takk, tikk-takkk,
tikk-takk. Jökull Jakobsson
ræftir vift fjóra menn um
tímareikning, dr. Þorstein
Sæmundsson, dr. Sigur-
björn Einarsson, Þor
stein Gylfason lektor og
Helga Guftmundsson úr-
smift. ((Aftur Utvarpaft
snemma árs 1970.
17.00 Siftdegistónlei kar.
Fílharmóniusveit Lundúna
leikur Serenöftu fyrir
strengjasveit i e-moll op. 20
eftir Edward Elgar, Sir
Adrian Boult stj./Maurice
André og Kammersveit
Jean-Fran^ois Paillards
leika Trompetkonsert i D-
dúr eftir Georg Philipp
Telemann, Jean-Francois
Paillard stj./Hljómsveitin
Fílharmonia leikur Litla
svitu eftir Alexander Bor-
odin, Loris Tjeknavorian
stj.
18.00 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 t rannsóknarferftum á
fjöllum uppi. Jón R.
Hjálmarsson ræftir vift
Steindór Steindórsson frá
Hlöftum, fyrrum skóla-
meistara á Akureyri.
20.10 H löftuball. Jónatan
Garftarsson kynnir
ameriska kUreka- og sveita-
söngva. 20.50 „öllu betri er
veturinn en Tyrkinn”.
Þáttur i tilefni vetrarkomu.
Umsjón: Arni Björnsson.
Lesari meft honum: Brynja
Benediktsdóttir.
21.30 óperettutónlist. Þýzkir
listamenn leika og syngja.
22.00 llljómsveit Heinz Kiess-
ling leikur létt lög.
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins.
22.35 Eftirminnileg Italluferft.
Sigurftur Gunnarsson fyrr-
verandi skólastjóri segir frá
(4.).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
02.00 Dagskrárlok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Biskup
tslands, nerra Pétur Sigur-
geirsson flytur ritningarorft
og bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Vefturfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög Pops-
hljómsveit útvarpsins i
Brno leikur: Jíri Judec stj.
i 9.00 Morguntónleikar a.
j Fiftlukonsert nr. 2 i E-dúr
eftir Johann Sebastian
Bach. Arthur Grumiaux og
i Enska ka m mers ve itin
leika: Raymond Leppard
! st j. b. ,,Dixit Dominus” fyr-
ir einsöngvara kór og
hljómsveit eftir Georg
Friedrich Handel. Ingeborg
* Reichelt, Lotte Wolf-Matt-
haus, kór Kirkjutónlistar-
| skólans i Halle og Bach-
hljómsveitin i Berlin flytja:
Eberhard Wenzel stj.
; 10. 00 Fréttir. 10.10 Veftur-
f regnir.
10.25 Kirkjuför til Garftarfkis
meft séra Jónasi Gislasyni.
Umsjónarmaftur: Borgþór
Kjærnested. Annar þáttur
af þremur
.11.00 Messa f Frikirkjunni i
Reykjavfk Prestur: Séra
Kristján Róbertsson.
Organleikari : Sigurftur
Isólfsson. Einsöngvari:
Hjálmtýr Hjálmtýsson. Há-
degistiinleika r
12.10 Dagskrá. Tónleikar
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Ævintýri úr óperettu-
i heiminum Sannsögulegar
fyrirmyndir af titilhlutverk-
um i óperettum. 1. þáttur:
..Friftrikka, æskuást skáld-
jiifursins” Þýöandi og þul-
ur : Guftmundur Gilsson.
14.00 ,,l»ú spyrft mig um
liaustift” Njörftur P. Njarft-
vík tekur saman dagskrá
um haustljóft islenskra nú-
timaskálda. Lesarar meft
honum eru: Halla Guft-
mundsdóttir, Helga Jóns-
dóttir og Þorsteinn frá
Hamri.
j 15.00 Regnboginn Orn Peter-
{ sen kynnir ný dægurlög af
vinsældalistum frá ýmsum
löndum.
15.35 Kaffitlminn .
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Vefturfregnir.
16.20 Verftbólgan á tslandi Dr.
Gylfi Þ. Gíslason flytur
sunnuda gserindi.
.17.00 Tónskáldakynning: Jón
hórarinsson Guftmundur
Emilsson ræftir vift Jón
Þórarinsson og kynnir verk
hans. Fyrsti þáttur af fjór-
um. I þættinum segir Jón
frá námsárum sinum hér
heima og erlendis og flutt
verfta sönglög eftir hann.
18.00 KLius Wunderlich leikur
vinsæl lög á Hohner-raf-
magnsorgel Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Um atburfti I Ungverja-
laudi i október .1956 Dr.
Arnór Hannibalsson flytur
siftara erindi sitt.
20.00 IIarmonikuþáttur Kynn-
ir. Högni Jónsson.
20.30 Raddir frelsisins —
þriftji þáttur Umsjónar-
maöur: Hannes H.
Gissurarson. Lesari: Stein-
, þór A. Als.
21.00 Serenafta i D-dúr KV 320,
..Pósthorns-serenafta” eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
i ns i Frankfurt leikur:
Caspar Richter stj.
21.35 Aft tafliGuftmundur Arn-
laugsson flytur siftari þátt
sinn um Bronstein.
22.00 Hljómsveit Johns
Warrens leikur létt lög.
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins.
22.35 Eftirininnileg ttalfuferft
Siguröur Gunnarsson fyrr-
verandi skólastjórisegir frá
(5).
23.00 Danslög
23.45 Fréttir. Dagskrárlok
mánudagur
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
Bæn.Séra Jón Dalbú Hró-
bjartson flytur (a.v.d.v.).
7.15 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson píanóleikari.
7.25 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Heiftar Jónsson. Sam-
starfsmenn: önundur
Björnsson og Guörún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgimorft: Jóh-
anna Johannesdóttir talar.
8.15 Vefturfregnir).
9.05 Morgunstund barnanna.
„Kattafárift” eftir Ingi-
björgu Jónsdóttur. Gunnvör
Braga les. Sögulok (5).
9.45 Landbúnaftarmál.
Umsjónarmaftur: Óttar
Geirsson. Bústörf i byrjun
vetrar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veftur-
fregnir.
10.30 Atrifti úr þekktum
ó p e r u m H 1 j ó m s v e i t
Metropolitan-óperunnar,
Robert Shaw-kórinn o.fl.
flytja.
11.00 Forystugreinar lands-
málablaöa (útdr ).
11.25 Létt tónlist Flytjendur:
Lennart Backman og
hljómsveit, „Sveriges Hot
Six” og Burl Ives.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 F r é 11 i r . 12.45
1 Vefturfregnir. Tilkynningar.
Mánudagssy rpa — Ólafur
Þórftarson.
15.10 örninn er sestur” eftir
Jack Higgins. ólafur ólafs-
son þýddi. Jónina H. Jóns-
dóttir les (11).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Vefturf regnir.
16.20 Utvarpssaga barnanna:
,,Niftur umstrompinn” eftir
Armann Kr. Einarsson
Höfundur byrjar lesturinn
(1)
16.40 Litli barnatiminn
Stjórnandi Finnborg
Scheving. Efni m.a.:
Valgerftur Hannesdóttir les
,,Segftu mér sögu” eftir
Tiitus i þýftingu Þorsteins
frá Hamri.
17.00 Siftdegistónleikar:
Tónlist eftir Edvard Grieg.
a. fimm sönglög op 69. b.
Strengjakvartett nr. 1 i g--
moll op 27. Toril Carlsen,
Kaare örnung og Norski
strengjakvartettinn flytja.
(Upptaka frá tónlistarhátift-
inni i Björgvin i mai sl.),
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Guftjón B. Baldvinsson
t ala r.
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 ..Skiptast veftur i lofti".
sinásaga eftir ólaf Hauk
Simonarson Guftmundur
ólafsson leikari les.
21.00 Prelúdiur og fúgur eftir
Shojostakovitsj Svatoslav
Richter leikur á pianó.
21.30 Otvarpssagan ..Marina”
eftir séra Jón Thorarensen
Hjörtur Pálsson les (3)
22.00 ..The Seekers” syngja
nokkur lög.
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins
2 2.3 5 D u I i n f ö t 1 u n
Umræftuþáttur um vanda-
mál br jóstho lssjú kra .
Stjórnandi: Oddur ólafsson
læknir. Þátttakendur. Björn
Bjarman kennari. Rjörn ó.
Hallgrimsson lögfræftingur
og Kjartan Guftnason full-
trúi.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
17.00 tþróttir/Umsjón: Bjarni
Felixson.
18.30 Kreppuáriu. Attundi
þáttur. Þetta er annar þátt-
ur af þremur frá danska
sjónvarpinu. Hann fjallar
um Rildce, tiu ára gamla
stúlku, sem er nýflutt til
borgarinnar. Þýftandi: Jó-!
hanna Jóhannsdóttir. Þ»ul-
ur: Bogi Arnar Finnboga-
son. (Nordvision — Danska
sjónvarpiö)
19.00 Enska .knattspyrnan.
Umsjón: Bjarni Felixson.
19.45 Fréttaágrip á tákimiáli.
20.00 L'réttir og veftur. (
20.25 Auglýsingar og dagskrá..
20.35 Ættarsetrift. Breskur i
gamanmyndaflokkur.
Þriftji þáttur. Þýftandi:
Guftni Kolbeinsson.
21.05 Tónheimar. Tón-j
listarþáttur frá norska sjón- •
varpinu meft hljómsveitinni
Dizzie Tunes, Grethe Kaus '
land og Benny Borg.!
Þýftandi: Björn Baldursson.
(Nordvision — Norska sjón-
varpift)
21.35 Eimi var góftur, annar
illur og sá þriftji grmimur.
(The Good, the Bad ea.the!
Ugly). Italskur vestri fráj
1966. Leikstjóri: Sergio’
Leone. Aftalhlutverk: Clint'
Eastwood, Eli Walach og|
Lee Van Cleef. Þýftandi er!
Björn Baldursson. —
Myiidiu er ekki vift hæfi
uugra barna.
00.05 Dagskrárlok.
18.00 Sunnudags hugvekja.
Séra Jón Einarsson,
sóknarprestur i Saurbæ á
H valfjarftarströnd, flytur.
18.10 Stundin okkar. Umsjón:
Bryndis Schram. Stjörn
upptöku: Elin Þóra
Friðfinnsdóttir.
19.00 Karpov gegn Kortsnoj.
Skákskýringaþáttur i tilefni
af heimsmeistaraeinviginu i
skák i Merano á ítaliu.
19.20 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 F'réttir og veftur.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
Umsjón: Magnús Bjarn-
freftsson.
20.50 Dagur i Reykjadal.
Styrktarfélag lamaftra og
fatlaöra lét gera þessa
mynd. Hún sýnir dag i’ lifi
fatlaöra barna i sumar-
búöum styrktarfélagsins i
Mosfellssveit. Framleiftandi:
SÝN. Þulur og höfbndur
handrits: Magnús Bjarn-
freftsson.
íl.15 Myndsjá (Moviola)
Ljóska ársins. Bandariskur
myndaflokkúr um frægar
Hollywood-stjörnur. Þessi
þáttur er sá siftasti og
fjallar um upphaf ferils
Marilyn Monroe. Þýftandi
er Dóra Hafsteinsdóttir.
22.50 Dagskrárlok.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 TommiogJenni
20.40 tþróttir Umsjón:
Sverrir Friftþjófsson.
21.10 Þegar eplin þroskast
Norskt sjónvarpsleikrit eft-
ir skáldsögu Hans E. Kinck.
Leikstjóri: Per Bronken.
Aftalhlutverk: Minken Fos-
heim, Svein Tindberg, Elle
Hval og Knut Husbö. Leik-
ritift fjallar um ástina, og
samband manns og náttúru.
Þýftandi: Björn Stefánsson
(Nordvision-Norska sjón-
varpift)
21.35 Snúift á timann Bresk
fræftslumynd frá BBC um
ljósmyndatækni, sem er
notuft i þvi augnamifti aft
,,snúa á timann”, ýmist
meft þvi aft hægja á hreyf-
ingum efta tilaftauka hrafta.
Þýftandi og þulur: Jón O. ,
Edwald.
22.30 Dagskrárlok
mánudagur