Þjóðviljinn - 24.10.1981, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 24.10.1981, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 24—25. október 1981 Auglýsing Frá fjárveitinganefnd Alþingis: Beiðnum um viðtöl við fjárveitinganefnd Alþingis, vegna afgreiðslu fjárlaga 1982 þarf að koma á framfæri við starfsmann nefndarinnar, Magnús Ólafsson, i sima 11560 eftir hádegi, eða skriflega eigi siðar en 4. nóvember n.k. Skrifleg erindi um fjárveitingabeiðnir á fjárlögum 1982, þurfa að berast skrifstofu Alþingis fyrir 4. nóvember n.k. ella er óvist að unnt verði að sinna þeim. fíisii bnr fíi imarssf« T ónmenn t askóli Reykjavikur óskar eftir að taka á leigu 3 - 4 herb. ibúð i vestur eða miðborginni fyrir kennara við skólann. Engin tónlistarkennsla heima. Reglu- semi, góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Nánari upplýsingar gefur Bergljót i sima 17581. LOKSINS ER TIN TROMMAN KOMIN Verður sýnd: Fimmtudaginn 22. okt. kl. 19.30 og 22.00 Laugardaginn 24. okt. kl. 17.00 og 19.30 Sunnudaginn 25. okt. kl. 17.00, 19.30 og 22.00 Tin Tromman er innifalin i Félagsskirt- eini klúbbsins, að auki gefur það skirteini handhafanum rétt til að kaupa sig inn á einstakar dagskrár hans. Félagsskirteinið kostar 50 kr. Afsláttarskirteini (gildir inn á allar myndir ársins) 250 kr. Félagar f jölmennum!!! Miðasala hefst klukkustund fyrir hverja sýningu i Tjarnarbiói FJAl.AKÓl IURINN Fyrsta saga ungs höfundar Út er komin skáldsaga eftir kornungan höfund, Gisla Þór Gunnarsson. Nefnist hún Kær- leiksblómiðog er hans fyrsta bók. AB gefur út. Sagan fjallar um jafnaldra höf- undarins.unglinga, fyrst hér á Is- landi og siðan vestur i Bandarikj- unum. Bókin er kynnt þannig af forlaginu: „íslenskur drengur dvelst nokkra afdrifarika mánuði sem skiptinemi vestur i Bandarikjun- um. Hann kynnist mörgum ung- lingum, sem hver hefur sin sér- kenni og sin vandamál. Einn þeirra er Maria. Hún vill allra vandræði leysa og á þó sjálf við margt að striða. Islendingurinn verður ástfang- inn af Mariu þótt hún sé skakk- tennt og beri skirlifisbelti tuttug- ustu aldarinnar — tannbeisli og tannréttingaspengur. En hann er ófær um að tjá henni ást sina. Kærleiksbiómiðer pappirskilja 189 bls. Iðja félag verksmiðjufólks Iðja, félag verksmiðjufólks heldur félags- fund að Hótel Heklu, við Rauðarárstig, mánudaginn 26. okt. n.k., kl. 5 e.h. Dagskrá: 1. Jóhannes Siggeirsson, hagfr.ASt, ræðir kjaramálin. 2. Samningamálin. 3. Heimild til verkfallsboðunar. 4. Önnur mál. Félagar, mætið vel og stundvislega. Stjórn Iðju. Aukasending... 626 / árgerð 1982 Okkur hefur tekist aö fá takmarkað magn af MAZDA 626 árgeró 1982, sem veröa til afgreiðslu um mánaðamótin nóvember/desember næst- komandi. Verð miðað við gengisskráningu 21.10.81. 626 1600 sedan de luxe 5 gira kr. 89.200.— 626 2000 sedan de luxe 5 gíra kr. 94.500.— 626 2000 hardtop de luxe 5 gíra kr. 96.800.— 626 2000 sedan de luxe sjálfskiptur kr. 101.500.— Innifalið í ofangreindum verðum eru metallic litir og öryggisbelti fyrir fram og aftursæti. Gerið samanburð á verði og gæðum og pantið strax, því aðeins er um fáa bíla að ræöa. BÍLABORG HF Smiöshöfða 23, sími 812 99. Bestu bilakaup ársins!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.