Þjóðviljinn - 08.05.1982, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.05.1982, Blaðsíða 4
4 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 8.-9. mal 1982 stjórnmál á sunnudcgi Svavar Magnús Kjartansson greindi frá þvi í blaðagrein fyrir nokkrum árum hvernig gengið hefði að knýja forráðamenn Alusu- isse til þess að samþykkja hækkað raforku- verð og hærri skatta til Islenska rikisins. Magnúsi sagðist svo frá, að forráðamenn auðhringsins hefðu augljðslega verið sam- þykkir þeim efnisrökum sem beitt var af hálfu Islendinga. Engu að siður fóru þeir undan i flæmingi, drógu málið og þvældu sem mest þeir máttu. Magnús Kjartansson hafði skýringu á þessari afstöðu Alusuisse: Þeir áttu svo trausta bandamenn hér heima á Islandi, umboðsmenn, að þeir þurftu ekki að semja um hærra raforkuverð, allra sist við forystumenn þess flokks sem hafði beitt sér gegn samningnum um álverksmiðjuna á sinum tima, þegar auðhringurinn náði fyrst fótfestu á Islandi. Ekki er nokkur vafi á þvi, að þessar ábendingar Magnúsar Kjartanssonar um þverlyndi forráða- manna Alusuisse áttu viö rök að styðjast; það er samskonar þvermóðska sem Hjör- leifur Guttormsson, iðnaöarráðherra, hefur fengið að kynnast að undanförnu. Þrátt fyr- ir eftirgangsmuni misserum saman hafa forráðamenn Alusuisse neitaö að fallast á viðræður um hækkun raforkuverðs eða aðrar breytingar á samningnum við fyrir- tækið. Þess vegna slitnaði upp úr viðræðum Álfursti bíður eftir kosningaúrslitum á fimmtudag eins og Hjörleifur Guttorms- son greindi frá I þinginu þann dag. Sanngirnisrök af okkar hálfu liggja fyrir: 1. Alusuísse hefur hirt aftur allar greiðslur sinar fyrir rafmagn á liðnum árum fyrir alltof hátt verð á hráefnum — anóðum og súráli — til verksmiðjunnar. 2. ísal fær 40 — 50% af allri raf- orkuf ramleiðslu landsmanna — samt þarf raforkuverð til almenn- ings aðeins að hækka um 9% við það að isal fengi alla raforkuna ókeypis! 1. Geir Hallgrímsson lýsti ábyrgð á hendur iðnaðarráðherra fyrir að ekki hefði enn náðst fram hækkun raforkuverðs — hann lýsti ekki ábyrgð Alusuisse í þessum efnum. annað með þvi að forráðamenn hans gætu ekki samið þar sem þeir hefðu verið sakaðir um sviksam- legt athæfi. Vitaskuld hafa ekki verið bornar fram formlegar ákærur í þessu efni/ en íslendingar 6. Geir Hallgrímsson fullyrti að Hjörleifur Guttormsson óskaði ekki eftir samkomuiagi við auð- hringinn um stórhækkað raforku- verð. Af þessum efnisatriðum i ræðu Geirs Hallgrimssonar hljóta forráðamenn Alusu- isse að draga eftirfarandi ályktanir: Strax og ílokksmaður Geirs Hallgrims- sonar væri orðinn iðnaðarráðherra, t.d. Ragnar Halldórsson, forstjóri ísal og for- maður Verslunarráðsins, verður vanda- laust að eiga við þessi mál. Þá þarf fyrirtækið ekki að hækka raforkuverð. Þá verða öll misklíðarefni dregin til baka. Þá fær Alusuisse að stækka álverið. Rökin eru þau aö Hjörleifur vill ekki 3. Ef Alusuisse yrði látið borga framleiðslukostnað mætti lækka rafmagnsverð til almenningsraf- veitna um 50 — 60%. Önnur hver króna sem Landsvirkjun fær i tekjur fyrir orkusölu til íslenskra aðila fer til þess að greiða niður orkuna til álversins. Marga fleiriþætti má tina fram. Iðnaðar- ráðherra landsins á i viðræðum við útlend- inga um að treysta hagsmuni þjóðarinnar. Hér er staðan sú sama og i landhelgismál- inu. Þar dró Ihaldið lappirnar allan timann enda þótt Islenskir fiskimenn yrðu að stunda starf sitt undir fallbyssukjöftum bresku NÁTO-herskipanna. Engu að siður þorði ihaldið ekki annað þá en að gagnrýna erlendu veiðiþjófana i orði. Nú gerist það hins vegar þegar Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur allt aðra forystu en fyrrum að flokkurinn leggst i viking með Alusuisse — einnig i orði — gegn islensku ríkisstjórninni. Þegar is- lenski iðnaðarráðherrann kemur til þings og greinir frá niðurstöðum álviðræðnanna mæta honum árásir frá formanni stærsta stjórnmálaflokks landsins, sem reynist beita nákvæmlega sömu rökunum og Miill- er — munurinn sá einn að Miiller talaði op- inskátt i nafni Alusuisse — Geir Hallgrims- son sigldi undir fölsku flaggi. Staðreyndin er sú þvi miður að aldrei hefur annar eins málflutningur heyrst frá formanni Sjálf- stæðisflokksins fyrr eða siðar og verður vonandi I siðasta sinn sem formaöur stjórn- málaflokks á Islandi gengur jafnlangt i málflutningi fyrir erlend stórfyrirtæki og Geir Hallgrimsson gerði á alþingi i fyrra- dag. Það sem mesta athygli vakti i ræðu Geirs Hallgrimssonar var þetta: Gestsson skrifar Geir Hallgrimsson telur Hjörleif skulda álhringnum sanngirni. Biður Miiller eftir þvi að herra. 2. Geir Hallgrimsson lagðist gegn þvi sjónarmiði ríkisstjórnarinnar sem forsætisráðherra lýsti að Is- lendingar þyrftu að eignast meiri- hluta i álverinu vegna þess að reynslan sýndi að ella hefðu Is- lendingar ekki nægilega traustan aðgang að gögnum fyrirtækisins og öðrum upplýsingum. 3. Geir Hallgrímsson lýsti því yfir að islendingar skulduðu álhringn- um sanngirni — eftir allt sem á undan er gengið. 4. Geir Hallgrímsson afsakaði auðhringinn beinlinis hvað eftir hafa ekki spurt um /,lagatækni- leg" rök áður en þeir hafa orðað hugsanir sinar um aldirnar; hefði þá margur bókmenntatextinn far- iö fyrir lítið. íslendingar vita mætavel hvað það er þegar ein- hver hirðir fé eða fasteign sem honum ber ekki; Jón Hreggviðsson var snærisþjófur fyrir að hirða snæri í spyrðubönd — þó af litlu til- efni. 5. Geir Hallgrímsson bauð upp á stækkun álversins í Straumsvík án breytinga á eignaraðild þannig að forráðamenn auðhringsins geti haldið áfram að féfletta islend- inga. Ragnar Halldórsson verði iðnaðarráð- semja, enda skulda Islendingar forráða- mönnum Alusuisse sanngirni! Þvilikt. Friðrik Sophusson minnti á það i umræð- unum á alþingi i fyrradag að kosningar fara fram i landinu eftir aðeins hálfan mán- uð. Það var einkar viðeigandi af honum að benda forráðamönnum auðhringsins á kosningaúrslitin. Ekki er nokkur vafi á þvi, að þeir munu sitja við fjarritana og biða spenntir eftir sendingum frá íslandi. Það er ekki minnsti vafi á þvi að þeim mun léttara verður yfir þeim sem Geir Hallgrimsson fær betri útkomu i kosningunum. Þeir munu hins vegar fyrst verða samningslipr- ir að marki að sjónarmið Geirs Hallgrims- sonar og félaga hans biði afhroð. Það er tækifæri til þess að ganga þannig frá hnút- unum i kosningunum eftir hálfan mánuð. Þau sjónarmið sem halda ber uppi i viðræð- um við auðhringinn, þær sanngjörnu kröfur sem Hjörleifur Guttormsson hefur borið fram, eiga sér pólitiskan bakhjarl i Alþýðu- bandalaginu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.