Þjóðviljinn - 08.05.1982, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 08.05.1982, Blaðsíða 21
Helgin 8.-9. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 Starfsmenn Atvinnumiðlunar námsmanna eru þau Lára G. Friðjónsdóttir og Barði Valdimarsson og reyna þau að greiða götu allra sem til þeirra leita. (Ljósm. gel) Atvinnumiðlun náms- manna tekin til starfa Þörfin vart minni en áöur, segja starfsmenn „Það hafa nú þegar 190 látið skrá sig, þannig að augljóst er að ekki munu færri leita til miðlunarinnar I ár heldur en t.d. i fyrra,” sagði Lára G. Friðjóns- dóttir, annar starfsmanna At- vinnumiðlunar námsmanna i samtali við blaðið um miðjan dag I gær. Atvinnumiðlunin tók til starfa sl. mánudag og standa að henni Stúdentaráð Háskólans, Landssamband mennta- og fjöl- brautaskólanema, Bandalag is- lenskra sérskólanema og sam- band íslenskra námsmanna er- lendis. Atvinnumiölun námsmanna hefur gegnt mikilvægu hlutverki i sumarvinnu námsmanna undan- farin ár og reynslan hefur sýnt að Fyrir lOárum „Eins og frá hefur verið skýrt hér i blaðinu tók ihaldsstúdent skjalabunka „ófrjálsri hendi” frá fulltrúa Verðandi I gær. Siðan þusti hann brott meö fenginn ásamt fimm fylgifiskum sinum og læsti sig inni á almennri les- stofu stúdenta. Eftir aö eigandi skjalanna hafði árangurslaust reynt að fá piltinn til að skila skjölunum kæröi hann verknað- inn og kvaddi lögreglu á vett- vang. En þar meö var málið þó engan veginn til lykta leitt. Klukkustundum saman þráuðust lögregluyfirvöld við að aðhafast nokkuð og sögðust ekkert geta gert þar eð hér væri um pólitiskan þjófnaðað ræða.” (6. mai). Prag 5/5 — Hinn kunni tékk- neski skákmaður Ludek Pach- man var i dag dæmdur i tveggja ára fangelsi fyrir undirróðurs- starfsemi, róg um rikið og ólög- legan áróður. Um leið var ákveðið að láta hann lausan þar eðhann hefur þegar setið 18 mán- uði i gæsluvaröhaldi og vegna lé- legrar heilsu. (6. mai). I einu viðlesnasta dagblaði fisk- veiðisvæðanna bresku, „Hull Daily Mail” birtist 27. april frá- sögn af „friðarplani islenska borgarstjórans i fiskveiðideil- unni”. t þessari frétt er staðhæft að Geir Hallgrimsson, borgar- stjóri, hafi haft frumkvfeöi að þvi aö setja fram,,friðarplan” i fisk- veiðideilunni, sem muni „full- nægja breskri togaraútgerð”. Geir Hallgrimsson reyndi að bera þessa frétt að nokkru til baka i Morgunblaðinu á laugardaginn, en þess verður að krefjast að hann geri það afdráttarlausar og einarðar en gert hefur verið — ekki sist gagnvart Bretum og þá hennar er tvimælalaust þörf. A hverju ári leita um 500-600 nem- endur til miðlunarinnar og ekki munu færri leita til hennar nú i ár ef marka má aösóknina fyrstu tvo dagana. Atvinnumiölun námsmanna er til húsa i Félagsstofnun stúdenta i Stúdentaheimilinu við Hring- braut. Þar veröur opiö alla virka daga frá kl. 9-5 og siminn er 15959 ast helst meö leiöréttingu I sama blaöi — „Hull DailyMail”. ______ (9. mai). Bandariskar flugvélar lögðu i dag tundurdufl fyrir innsigl- inguna til Haiphong og fimm ann- arra hafnarborga i Noröur-Viet- nam. Verða þau gerð virk á fimmtudag. Þá voru og gerðar miklar loftárásir á ibúðahverfi i Haiphong. Er þetta liður i nýrri stigmögnun striðsins sem Nixon forseti boðaöi i ræðu i nðtt leið og sætt hefur mikilli gagnrýni um allan heim. Ekki er vitað enn hvernig Sovétmenn bregðast við en hafnbannið kemur mest við þeirra skip. ______ (10. mai). Það kom fram á alþingi i gær i svari utanrikisráðherra við fyrir- spurn Svöru Jakobsdóttur að rikisstjórn Islands hefur nú mót- mælt auknum striðsrekstri i Viet- nam i ljósi stigmögnunar striðs- ins af hálfu Bandarfkjamanna siðustu sólarhringana. Þetta er i fyrsta sinn sem rikisstjórn tslands mótmælir striðsrekstrin- um i Vietnam formlega og er þvi hér um stórpólitiskan atburð að r "N REGINA C MEÐ LEIÐRÉTTINGU Nýja rafritvélin frá Olympia er léttbyggó og fyrirferöar- lítil, en hefur þó kosti stærri ritvéla. ,,Skjalataska“, 31 sm vals, 8 endurtekningarvinnslur, hálft stafabil, léttur ásláttur og áferðarfalleg skrift. Sjálfvirkur leiðréttingarbúnaður léttir og eykur afköstin. © Olympia KJARAN HF ÁRMÚLI 22 - REYKJAVÍK - SÍMI 83022 4 Votheyshlaða að Hólum í Hjaltadal Tilboð óskast i að byggja votheyshlöðu og aðkeyrsluplan við hesthús að Hólum i Hjaltadal. Stærð votheyshlöðunnar er 221 ferm. en aðkeyrsluplanið er 100 ferm að stærð. Verkinu skal lokið eigi siðar en 20. september 1982. Tilboðsgögn verða afhent i skólahúsinu að Hólum i Hjaltadal og á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavik, gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavik, þriðjudaginn, 25. mai 1982, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Reiknistofa bankanna óskar að ráða: 1. KERFISFORRITARA Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi háskólapróf i tölvufræði eða umtals- verða reynslu i forritun. 2. AFGREIÐSLUMANN Umsóknarfrestur er til 21. mai n.k. Allar nánari upplýsingar um störfin veitir forstöðumaður vinnsludeildar reiknistof- unnar. Umsóknir berist á þar til gerðum eyðu- blöðum, er tast hjá Reiknistofu Bankanna, Digranesvegi 5,200 Kópavogi, simi 44422. Útboð Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i eftirfarandi: RARIK-82004: Rafbúnaður fyrir aðveitu- stöð Suðurlinu við Hóla. Opnunardagur: þriðjudagur 29. júni 1982 kl. 14:00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, fyrir opnunartima, og verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- um er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik frá og með mánudegi 10. mai 1982 og kosta kr. 50.- hvert eintak. 7. mai 1982 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Skrifstofumaður Orkustofnun óskar að ráða skrifstofu- mann til vélritunar og annarra skrifstofu- starfa frá 1. júni n.k. Góð vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 13. mai. "jTq ORKUSTOFNUN l~ GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVlK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.