Þjóðviljinn - 08.05.1982, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 08.05.1982, Blaðsíða 29
Helgin 8.-9. mal 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 29 úmrp • sjjómrarp Útvarp sunnudag kl. 19.25 Biskupinn ræðir um friðarmál ,,A6 breyta sverðum i plóga” nefnist siðari Þankaþáttur þeirra önundar Björnssonar og sr. Gunnars Kristinssonar nú á sunnudagskvöldið. Þættirnir hafa verið hinir áheyrilegustu og þessi þáttur mun eflaust vekja verðskuldaða athygli. Þeir önundur og sr. Gunnar ætla nefnilega að ræða viö biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson, og séra Auði Eir Vilhjálmsdóttur um friðarmál o.fl. Sr. Gunnar hefur eins og kunnugt er, tekið einarðlega af- stöðu i þeim málum í friöarins þágu. Við höfum fregnað að hið sama gildi um biskup tslands. Veröur þetta þvi hinn fróöleg- asti þáttur. Biskup tslands, herra Pétur Sigurgeirsson Kosningasj ónvarpið Kosningasjónvarp hefst nú á sunnudaginn með þvi að fram- boðsfundur stendur I sjónvarps- sal fyrir borgarstjórnarkosn- ingarnar i Reykjavik. Þátturinn hefst kl. 16.00 og veröur þannig upp byggður, að hver flokkur fær 24 minútur til umráða, sem skiptast þannig: 1. 6 minútna ræðutimi, 2. 12 min- útna „setið fyrir svörum” Helga Helgasonar, fréttamanns, og að lokum 3. 6 minútna ræðutimi. Af hálfu Alþýöubandaiagsins mæta þessir frambjóðendur: 1. Adda Bára Sigfúsdóttir, Alfheiður Ingadóttir 2. Sigurjón Pétursson 3. Sigurður Tómasson Guðrún Ágústsdóttir Annað, sem sjónvarpið hefur áformað að gera af þessu tagi er framboðsfundur Kópavogsbúa laugardaginn 15. maí og Hafn- firðinga og Akureyringa sunnu- daginn 16. mai. Siðasta útsend- ing sjðnvarps af framboðstagi verður siðan hinn 21. mai, dag- inn fyrir kosningar, en þá verða hringborðsumræöur fulltrúa allra framboðsaðila i Reykja- vik. .jQ, Sjónvarp sunnudag kl. 16.00 ~ William Ilolden leikur strlðsfanga ifangabúðum nasista I myndinni „Stalag 17”. SamfangaT hans grunahann um græsku og lumbra á honurn. Laugardagsmyndir sjónvarpsins: Gerast í Þýskalandi Kvikmyndin STALAG 17,sem sjónvarpið sýnir á laugardags- kvöldið, var gerð árið 1953 og leikstjóri hennar var Billy Wilder. Hún fær tvær stjörnur i handbókinni okkar, en þaö þýðir aö myndin er bærileg og haldi hugum manna nokkuð út i gegn. Myndin fjallar um hóp banda- riskra hermanna i þýsku striðs- fangabúðunum Stalag 17. Þeir skipuleggja flótta sinn, en mis- tekst. Grunur fellur á tiltekinn mann (William Holden) sem hefur komið sér vel fyrir og virðist vera innundir hjá Þjóö- verjunum. Eftirleikurinn fjallar um það, hvernig þessi tiltekni maður fer að þvi að hreinsa mannorðið. Endursýndu laugardags- myndina KABARETT ætti að vera óþarft að kynna. Hún er bandarisk lrá árinu 1971 og i henni gerði Liza Minelli garð sinn frægan. Hún gerist i Berlin á fjórða áratugnum. Ungur og óreyndur breskur mennta- maður kemur til Berlinar og kynnist þar bandariskri stúlku, sem skemmtir i næturklúbbnum Kit-Kat. Hana dreymir um glæsta framlið i Evrópu og veit, að mikið skal til mikils vinna. Þriggja stjörnu mynd (og er vel að komin!) — ast Kafbátar og njósnir Sjónvarpið sýnir á mánudag- inn fréttamynd frá BBC um njósnir i Eystrasalti. Þar verð- ur rætt við forsvarsmenn Nató og danska og sænska framá- menn. Mun eflaust margt fróð- legt koma i ljós þar, þvi Bretum er einkar lagið að kryfja mál tii mergjar. Hvort öll sagan verður sögð þar, er hins vegar annað mál. o Sjónvarp mánudag kl. 22.25 Sjónvarp TP kl- 21.20: Bær eins og Alice kveður Nú á sunnudaginn verður sið- asti þátturinn um bæinn eins og Alice. Þcssir þættir eru vel gerðir og hafa landsmenn tekið þeim vel eins og aðrar þjóðir. Ekki viljum við eyðileggja myndina með þvi að rekja efnis- þráðinn. Við látum nægja að minna á, að þeim Joe og Jean sinnaðist i siðasta þætti og kváðust ekki ætla að giftast hinu. Nú sjáum við hvernig fer. I stað þessa þáttar tekur sjón- varpið til sýninga fransk - bandariskan myndaflokk i þremur þáttum byggða á skáld- sögu eftir James O’Donnell. Nefnist flokkurinn BYRGIÐ og fjallar um lok heimsstyrjaldar- innar siðari. Ástralski leikarinn Bryan Brown i hlutverki Joes I mynda- flokknum „Bær eins og Alice”, sem hlaut hin alþjóðlegu Emmy-verðlaun árið 1981. útvarp sjónvarp laugardagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Bjarni Guö- leifsson talar. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 VeÖurfregnir). 11.20 Vissiröu þaö? Þáttur i léttum dúr fyrir börn á öll- um aldri. Fjallaö um staö- reyndir og leitaö svara viö mörgum skritnum spurningum. Stjórnandi: Guöbjörg Þórisdóttir. Les- ari: Arni Blandon. (Aöur á dagskrá 1980) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssy rpa — Þorgeir Astvaldsson og As- geir Tómasson. 15.40 íslenskt mál Guörún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Bókahorniö Stjórnandi: Sigriöur Eyþórsdóttir. 17.00 Siödegistónleikar Frá tónleikum Norræna hússins 12. júli i’ fyrra. Via Nova- kvartettinn frá Paris leikur. a. Strengjakvartett i A-diir op. 41 nr. 3 eftir Robert Schumann. b. Strengja- kvartett í F-dúr eftir Maurice Ravel. 18.00 Söngvar í léttum diír. Tilkynningar. .8.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. .9.00 Fréttir. Tilkynningar. .9.35 Alþjóöadagur Rauöa krossins Þáttur i samantekt Jóns Asgeirssonar fram- kvæmdastjóra. 10.00 Frá tónleikum Karla- kórs Reykjavikur I Há- skólabiói 5. október s.l. — siöarihiuti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Píanóleikari: Guörún A. Kristinsdóttir. E insöng varar : Snorri Þóröarson, Hjálmar Kjartansson, Hilmar Þor- leifsson, Sieglinde Kahman og Siguröur Björnsson. 20.30 Hárlos Umsjón: Benóný Ægisson og Magnea Matt- hiasdóttir. l.þáttur: Kenni- oröiö er kærleikur 21.15 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Sten og Stanley syngja létt lög meö hljómsveit 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 ,,Páll Ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi Rósa Gisladóttir frá Krossgeröi les (11). 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok sunnudagur 8.00 MorgunandaktSéra Sig- uröur Guömundsson, vlgslubiskup á Grenjaöar- staö, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Varpi —Þáttur um rækt- un og umhverfi Umsjónar- maöur: Hafsteinn Hafliöa- son. 11.00 Messa f Safnaöarheimili Grensássóknar Séra Hall- dór Gröndal þjónar fyrir altari. Dr. Zdzisiaw Pawiik framkvæmdastjóri sam- kirkjuráðs Póllands predik- ar. Organisti: Arni Arin- bjarnarson. Hádegistón- lcikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Sönglagasafn Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 3. þáttur: Þeir frændur Jónas og Siguröur Helgasynir Umsjón: Asgeir Sigurgestsson, Haligrimur Magnússon ogTrausti Jóns- son. 14.00 Dagskrárstjóri i klukku- stund Björg Einarsdóttir ræöur dagskránni. 15.00 Regnboginn örn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitiminn ,,The New Vaudeville Band” leikur og syngur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Séra Magnús Pétursson á Hörgslandi í þjóösögum. Hallfreöur örn Eiriksson tekur saman dagskrá. Les- arar: Guöni Kolbeinsson og Guörún Guölaugsdóttir. 17.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar islands I Há- skólabiói6. mai s.i., — fyrri hluti. Stjórnandi: Jean-Pi- erre Jacquillat. Einleikari: Ernst Kovacic a. Forleikur aö „Brúðkaup Figarós” eft- ir Wolfgang Amadeus Moz- art b. Fiðlukonsert I G-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart Kynnir: Jón Múli Arnason. 18.00 Létt tónlist 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þankar á sunnudags- kvöldi. Umsjón: önundur Björnsson og Gunnar Kristjánsson ,,AÖ breyta sveröum I plóga” 1 þessum siöasta þætti er rætt viö herra Pétur Sigurgeirsson biskup og séra Auöi Eir Vil- hjálmsdóttur. 20.00 Harmonikuþáttur Kynn- ir: SigurÖur Alfonsson. 20.30 Heimshorn FróÖleiks- molar frá útiöndum. Um- sjón: Einar örn Stefánsson. Lesari ásamt honum: Erna Indriðadóttir. 20.55 Islensk tónlista. ,,Skúla- skeið”, tónverk eftir Þór- hall Arnason. Guömundur Jónsson syngur meö Sin- fóniuhljómsveit íslands, Páll P. Pálsson stj. b. Fjög- ur islensk þjóölög i útsetn- ingu Þorkels Sigurbjörns- sonar. Óskar Ingólfsson og Snorri S. Birgisson leika á klarinettu og pianó. c. Bar- okksvita eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Óiafur Vignir Ai- bertsson leikur á pianó. d. Passacaglia eftir Jón As- geirssonum stef eftir Henry Purcell. Ragnar Björnsson leikur á orgel. 21.35 Aö tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Antonio Carlos Jobim og félagar leika 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Oör kvöldsins. 22.35 „Páll ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi Rósa Gisladóttir frá Krossgeröi les (12). 23.00 Danskar dægurflugur Eirikur Jónsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöuríregnir. Fréttir. Bæn. Séra Arni Pálsson flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Bjarnfriöur Leós- dóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robcrt Fisker i þýöingu Siguröar Gunnarssonar. Lóa Guö- jónsdóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál Um- sjónarmaður: óttar Geirs- son. Fjallaö veröur um sprettuhorfur i vor og ýmis- legt varöandi ræktun túna og grænfóðurs. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónlcikar 11.00 Forustugreinar lands- málablaöa (útdr.). 11.30 Létt tónlist Hljómsveit Ivans Renliden, Jan Jo- hannsson, „Þrjú á palli”, Sölskinskórinn o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórðarson. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarövik les þýöingu sina (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ctvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Pcyton Silja Aö- alsteinsdóttir les þýöingu slna (17). 16.40 Litli barnatfminn Stjórn- endur: Anna Jensdóttir og Sesselja Hauksdóttir. Láki og Llna koma i heimsókn og Anna les söguna „Hreiöriö” 17.00 Siödegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og vcginn Reynir Hjartarson á Brá- völlum talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Krukkaö f kerfiö. Fræöslu- og umræöuþáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Þóröur Ingvi Guðmundsson og Lúövik Geirsson. (End- urtekinn þáttur frá 15. febr- úar) 21.10 Evgený Nesterenkó syngur lög eftir Muss- orgský. Wladimir Krainjew leikur á pianó. 21.30 Utvarpssagan: „Singan Ri” eftir Steinar Sigurjóns- son Knútur R. Magnússon les (7). 22.00 Roger Whittaker syngur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Völundarhúsiö” Skáld- saga eftir Gunnar Gunnars- son, samin fyrir útvarp meö þátttöku hlustenda (5). 23.00 Frá tónlcikum Sinfóniu- hljómsveitar islands i liá- skólabiói 6. mai S.I., 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 16.00 Könnunarferöin Sjötti þáttur endursýndur. 16.20 íþróttir.Umsjón: Bjarni Felixson 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaagrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Lööui:57. þáttur. Banda- riskur gamanmynda- flokkur. ÞýÖandi: Ellert Sigurbjörnssson. 21.05 Lööurslúöur. Rætt við Katherine Helmond sem fer meö hlutverk Jessicu i Lööri. Þýöandi: Ellert Sigurbjömsson. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) 21.20 Fangabúöir 17. (Stalag 17) Bandarisk blómynd frá árinu 1953. Leikstjóri: Billy Wilder. AÖalhlutverk: William Holden, Don Taylor. Otto Preminger og Robert Strauss. Hópur bandariskra hermanna situr i þýskum striösfanga- búöum. Þeir veröa þess brátt áskynja aö meöal þeirra er útsendari Þjóö- verja og böndin berast aö tilteknum manni. ÞýÖandi: Kristmann Eiösson. 23.15 Kabarett. Endursýning (Cabaret) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1971. Leik- stjóri: Bob Fosse. Aöalhlut- verk: Liza Minelli, Joel Gray og Michael York. Ungur og óreyndur breskur menntamaöur, Brian Roberts, kemur til Berlinar áriö 1931. Hann kynnist bandarísku stúlkunni Sally Bowles, sem skemmtir I næturklúbbnum Kit-Kat. Hana dreymir um glæsta framtiö i Evrópu og veit aö mikiö skal til mikils vinna. Þýöandi: VeturliÖi Guöna- son. Myndin varáöur sýnd i Sjónvarpinu á annan i jólum 1977. 0.1.15 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Bor garst jórnarkosn- ingarnar I ReykjavikJ’ram- boösfundur I sjónvarpssal fyrir borearstjómarkosn- ingarnar i Reykjavik. Bein útsending. 18.00 Sunnudagshugvekja. Sr. Stefán Lárusson, prestur i Odda, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar. Litiö er inn I reiöskóla Fáks. Þrótt- heimakrakkar koma með nokkur leikatriöi i sjón- varpssal. Sýnd veröur teiknimynd úr dæmisögum Esóps og einnig teikni- myndin Felix og orku- gjafinn. Sverögleypir og Eldgleypir kikja inn. Tákn- mál og Disa veröa á dag- skrá eins og venjulega. Umsjón: Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freösson 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 A sjúkrahúsLSjúkrahús er i' flestum tilvikum fyrsti og oft á tiöum einnig siöasti viökomustaöur á lifsleiö- inni. Sjónvarpiö hefur látið gera þátt um Landspitalann i' Reykjavik, en er einhver allra fjíflmennasti vinnu- staður á landinu. Myndin lýsir fjölþættri starfsemi sem þar fer fram. Fylgst er með tilteknum sjúklingi frá þvi hann veikist og þar til meðferð lýkur, og má segja aö rannsókn og umönnun sé dæmigerö fyrir flesta sjúkl- inga sem dveljast á spitala. 21.35 Bær eins og Alice,Sjötti ogsiöasti þáttur. Astralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi: Dóra Hafsteins- dóttir. 22.25 Mary Sanchcs y Los Bandama, Hljómsveit frá Kanarieyjum ieikur og syngur lög frá átthögum sfnum I sjónvarpssal. Stjórn upptöku: Tage Ammen- drup. 22.45 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 F'réttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jcnni. 20.40 íþróttir Umsjón: Stein- grimur Sigfússon. 21.15 Saga sveitastúlku Franskt sjónvarpsleikrit gert eftir sögu Guy de Maupassant. Leikstjóri: Claude Santelli. AÖalhlut- verk: Dominique Labourier og Paul Le Person. — Rósa er vinnukona á bæ og verður barnshaíandi af völdúm vinnumanns þar. Hún snýr heim i foreldra- hús til aö dylja „smán” sina og leitar svo gæfunnar á ný. Þýðandi: Ragna Ragnars. 22.25 Njósnir i Eystrarsalti Fréttamynd frá BBC. Strand sovéska kafbátsins við Sviþjóö i október sl. vakti athygii á umfangs- mikilli njósnastarfsemi sem rekin er i og á Eystrarsalti bæöi á vegum Nató og Var- sjárbandaiagsins. 1 þættin- um er rætt við forsvars- menn Nató og danska og sænska frammámenn. ÞýÖandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.50 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.