Þjóðviljinn - 08.05.1982, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 08.05.1982, Blaðsíða 27
Helgin 1.— 2. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 27 Röntgentæknaskóli Islands Auglýsing um inntökupróf nemenda Stjórn Röntgentæknaskóla íslands hefur ákveðið að nýr hópur nemenda skuli tek- inn i skólann á næsta hausti. Röntgentæknanámið er 11/2 ár bóklegt og verklegt, og fer fram við sjúkrahúsin i Reykjavik, en forskóli i hjúkrunargrein- um á vegum Sjúkraliðaskóla íslands. Áskilið er, að nemandi hafi lokið grunn- skólanámi, og hið minnsta tveggja ára fjölbrautar- eða menntaskólanámi á raun- greinasviðum. Stúdentspróf ganga fyrir. Nánari upplýsingar um skólann veita Þór- unn Guðmundsdóttir, röntgentæknir, simi 73320, kl. 13-15 alla virka daga og Anna Birna ólafsdóttir, röntgentæknir, simi 34059, kl. 10-12. Umsóknarfrestur er til 10. júni og skulu umsóknir sendar til skólastjóra Röntgen- tæknaskólans, Röntgendeild Borgarspit- alans 108 Reykjavik. Skólastjórn. A iS&J Utboð Tilboð óskast i smiði miðstöðvarofna fyrir Iþróttahús við Skálaheiði og Barnaheimil- ið við Efstahjalla. Útboðsgögn eru afhent á Tæknideild Kópavogs Fannborg 2 gegn 200 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila fyrir kl. 11 mánudag- inn 17. mai n.k. og verða þá opnuð að við- stöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur A Utboð Tilboð óskast i 5. áfanga — hita- og hrein- lætislagnir — Iþróttahúss við Skálaheiði. Útboðsgögn eru afhent á Tæknideild Kópavogs Fannborg 2 gegn 1500 kr. skila- tryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað íyrir kl. 11 þriöjudaginn 25. mai n.k. og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðend- um. Bæjarverkfræðingur A/s^' Heilsugæslustöö í Keflavík Tilboð óskast i að steypa upp og fullganga frá gluggum og þaki i viðbyggingu við sjúkrahúsið i Keflavik. Húsið er 726 ferm. Verkinu skal að fullu lokið 15. des. ’82.Út- boðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 1.500.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. mai 1982, kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 ,Yel þeg- ið ef ein- hverjir vilja vera r • • <*£ goðir við okkur” — segir Jóhanna Kristjónsdóttir um flóamarkað FEF „Þetta hefur verið ansi erfitt fjárhagslega, en annars gengið skinandi vel. Það hefur verið skemmtileg hreyfing i hiisinu og ekki komið til neinna vandræða. Reynslan af starfseminni er þvi góð,” sagði Jóhanna Kristjóns- dóttir við Þjóðviljann um hús- rekstur Félagseinstæðra foreldra að Skeljanesi 6 i' Reykjavik. Félagið keypti þetta hús á sin- um tima og hafa félagsmenn látið ómælda vinnu af hendi við að koma þvi i viðunandi horf. Fyrstu fjölskyldurnar fluttu inn fyrir rúmu ári og geta 10 fjölskyldur búið samtimis i húsinu. Viðdvöl hverrar fjölskyldu getur dcki orð- ið lengri en 6 mánuðir, þar sem þessi aðstoð er hugsuð sem bráðabirgðaúrlausn. „Það hafa 30 fjölskyldur dvalið i húsinu það sem af er,” sagði Jó- hanna. „Eins og ég gat um áðan hefur ekki komið til neinna vand- ræða, hvorki milli ibúanna né heldur þegar fólk er búið með sinn tima. Það er eins og málin leysistfljótt þegar fólk kemst inn i þetta húsnæði, þvi það veit að þarna geturþað verið öruggt i sex mánuði." Jóhanna er formaður hús- stjómar Félags einstæðra for- eldra og í fjáröflunarskyni ætlar stjórnin að efna til flóamarkaðar i húsi félagsins að Skeljanesi 6 nú um helgina. Markaðurinn hefst kl. 2 e.h. á laugardag og verður framhaldið á sunnudag á sama tima. Þar er á boðstólum handa öllum borgarbúum (gallabuxur, segir Jóhanna) nýr og notaður fatnaður á börnin, eldhilsáhöld, leikföng, skrautmunir og blóm, og er fátt eitt upp talið. Agóði rennur til lúkningar á kjallara hússins að Skeljanesi 6. Jóhanna kvað flóamarkaði fé- lagsins hafa notið fádæma vin- sælda borgarbúa undanfarin ár. „Það er alltaf vel þegið, ef ein- hverjirvilja vera góðir við okk- ur,” sagði Jóhanna að lokum. — ast Atvinnumálanefnd Seyðisfjarðar: Mótmælir tilboðstöku Að gefnu tilefni vill atvinnu- málanefnd Seyðisfjarðar lýsa yfir furðu sinni og vonbrigðum með þá ákvörðun stjórnar Landsvirkj- unar, að taka tilboöi i smiði loku- búnaðar við Suitartangastiflu sem byggir á erlendu vinnuafli, á sama tima og i landinu linnst bæði tækniþekking, verkreynsla og verkkunnátta til að inna þetta verkefni jafnvel af hendi. Á það skal bent, að meginregla opin- berra fyrirtækja svo sem Raf- magnsveitna rikisins og Reykja- vikurborgar telja aö taka beri fremur innlendum tilboðum, þó þau séu allt að 15% hærri, en þau erlendu. Þegar þess er aö auki gætt, að samanburður tilboða, það er þess lægsta, og tilboðs vél- smiðjunnar Stál á Seyðisfiröi er langt innan þessara marka og væri viðeigandi að opinbert íyrir- tæki á borð viö Landsvirkjun gerði grein lyrir á hvaða reglu á- kvarðanataka þessi byggist. (F réttatilky nning) I I & íyrir Iðjuíélaga 65 ára og eldri, verður haldið að Hótel Sögu, súlnasal sunnudag- inn 16. mai kl. 3 siðdegis. Miðar afhentir á skrifstofunni. Stjórn Iðju. $ éfefóá éfeVá Orðsending frá Verkamannaíelaginu Dagsbrún Reykjavik, Verkakvennafélaginu Hlíf Hafnarfirði og Verkakvennafélaginu Framtiðin. Frá og með 15. mai 1982 er öll vinna félagsmanna þessara félaga við hafnar- vinnu og fiskvinnu bönnuð á laugardögum og sunnudögu. Bann þetta gildir til 1. sept. 1982. Stjórn ofangreindra félaga v. Matreiðslumenn - " , matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 12. mai kl. 15 að Óðinsgötu 7 Reykjavik. Fundarefni: 1. Heimild til verkfallsboðunar. 2. önnur mál. Stjórn félags matreiðslumanna Lektorsstaða í íslensku Laus er til umsóknar lektorsstaða i islensku við háskólann i Uppsölum i Svi- þjóð. Staðan veitist frá 1. ágúst 1982 til þriggja ára. Kennsluskylda lektorsins er nú sem stendur 396 timar á ári og ber honum þá jafnframt að sinna kennslu við Stokkhólmsháskóla. Likur eru nú til þess að kennsluskyldan verði innan tiðar færð niður i ca. 220 tima á ári, en á móti komi þá rannsóknarskylda. Byrjunarlaun eru nú 8.450 sænskar krónur á mánuði. Umsækjendur skuluhafa lokið cand. mag. prófi i islensku frá Háskóla íslands eða skyldu prófi. Umsóknarírestur um stöðuna er til 1. júni 1982 og skulu umsóknir, er m.a. greini frá aldri, menntun og ritstörfum umsækjenda sem og fyrri störfum, hafa borist deildar- forseta heimspekideildar Háskóla íslands fyrir þann tima. Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI 53468

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.