Þjóðviljinn - 08.05.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.05.1982, Blaðsíða 11
Helgin 8.-9. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Uthlutun fjölbýlishúsa lóöa á Ártúnsholtinu A fundi borgarráðs sl. þriðju- dag var eftirtöidum einstakling- um úthlutað byggingarrétti fyrir fjöibýlishús á Artúnsholti, en allir höfðu þeir 71 stig eða fieiri skv. lóðaregium: Fiskakvísl 1 l.hæð t.h..: Guðbergur Sigur- pálsson, Blesugróf 38 1. hæð t.v.: Tómas Sigurpálsson, Jöldugróf 13 2. hæö t.h.: Skúli Guðmundsson, Jöldugróf 15 Æskan Æskan er komin og kveður þar að venju við margvislegan tón. Byrjar biaðið á frásögn af þvi þegar fluglina var fyrst notuð við björgun manna úr sjávarháska við isiand, en það gerði Slysa- varnadeiidin Þorbjörn i Grinda- vik. Sagt er frá tveggja ára brasiliskum pianósnillingi. Litli Ben nefnist saga um indverskan dreng. Sagt er frá ævintýrum Róbinsón Crúsó. „Hvað veist þú um hörund þitt”? og er þar fjallað um húðina. Skemmtileg frásögn er i blaðinu af hrekkjabrögðum krumma. Þáttur er um Rauða krossinn. Birt er samtal við Ana- tole Karpov um skákeinvigið i Meranó. Þá er fjölskylduþáttur i umsjá Kirkjumálanefndar Bandalags kvenna i Reykjavik, poppþáttur, og skákopna að ógleymdum mörgum ævintýrum og myndasögum . — mhg 2. hæð t.v.: Kjartan Jakobsson, Bjarnarstig 7 Fiskakvisi 3 1. hæð t.h.: Gisli Björnsson, Þangbakka 8 1. hæð t.v.: Daniel Kristinsson, Torfufelli 27 2. hæð t.h.: Þorgils Baldursson, Skólavöllum 4, Self. 2. hæð t.v.: Sigurjón V. Jónsson, Rauðalæk 17 Fiskakvisl 5 1. hæð t.h. Halldór Torfason, Rauðagerði 66 1. hæð t.v.: Bjarni Harðarson, Kleppsvegi 138 2. hæð t.h.: Sigurþór Charles Guðmundsson, Spóah. 6 2. hæð t.v.: Steinn Ofjörð, Lyng- haga 16 Fiskakvisl 7 1. hæð t.h.: Einar H. Einars- son.Möðrufelli 9 1. hæð t.v.: Kjartan O. Jóhanns- son, Hraunbæ 196 2. hæð t.h.: Hlynur Þorsteinsson, Kleppsvegi 18 2. hæð t.v.: Haraldur Guðjónsson, Krummahólum 8 Fiskakvisl 9 1. hæð t, h..: Maria A. Eyjólfs- dóttir, Hjallalandi 36 1. hæð t.v.: Hörður Halldórsson, Ásvallagötu 26 2. hæð t.h.: Hrönn Jóhannesdótt- ir, Krummahólum 6 2. hæð t.v.: Hörður Harðarson, Miðtúni 82 Fiskakvisl 11 1. hæð t.h.: Edda Guðgeirsdóttir, Blöndubakka 5 1. hæð t.v.: Grétar 0. Júliusson, Gyðufelli 2 2. hæð t.h.: Gunnar Hinz, Njáls- götu 4 2. hæð t.v.: Guðný óskarsdóttir, Grenimel 26 Laxakvisi 17 1. hæð t.h.: Hilmar Hliðberg Gunnarsson, Grettisgötu 69 1. hæð t.v.: Asa Gislason, Laufás- vegi 64A 2. hæð t.h.: Egill Guömundsson, Laugateigi 16 2. hæð t.v.: Guðni Guðmundsson, Gnoðarvogi 28 Laxakvisl 19 1. hæð t.h.: Dagný Helgadóttir, Alfheimum 36 1. hæð t.v.: Ragnar Arnason, Há- gerði 65 2. hæð t.h.: Gunnlaugur Guð- mundsson, Haðalandi 17 2. hæð t.v.: Haukur Hauksson, Faxabraut 27,Keflavik Laxakvisi 21 1. hæð t.h.: Bryndis Emilsdóttir, Grettisgötu 73 1. hæð t.v.: Snorri Asgeirsson, Flókagötu 66 2. hæð t.h.: Jóhann Halldórsson, Leirubakka 16 2. hæð t.v.: Ágúst Jóhannsson, Holtsgötu 25 Næsti rétthafi er Úlfar Hróars- son, Laugateig 32, sem hefur 70 stig skv. lóðareglum. Þá var samþykkt skv. útdrætti, sem fram fór á fundinum, úthlutun til næstu rétthafa, milli þeirra, sem höfðu 68 stig sk. lóðareglum. Kristján Fredriksen, Lang- holtsvegi 149, Hörður Zophonias- son, Gyðufelli 4, Óskar Asgeirs- son, Mariubakka 28, Ólafur Vil- hjálmsson, Háaleitisbraut 22, Pálmi Kristinsson, Miðbraut 30, Seltj., og Gisli A. Guðmundsson, Miðtúni 34. G e rviau gnasmiðir frá fyrirtækinu MÍÍLLER-URI i Wiesbad- en, verða við stofnunina dagana 24—28. mai. Tekið er á móti pöntunum i sima 16318 frá kl. 9,—12 f .h. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund I fjárlögum l'yrir árið 1982 er 100 þús. kr. fjárveiting, sem ætluðer til styrkt- ar leikstarfsemi alvinnuleikhópa, er ekki hafa sérgreinda fjárveitingu i fjárlögum. Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki af ljárveitingu þessari. Umsóknum fylgi greinargerð um leik- listarstarisemi umsækjenda á núver- andileikáriirá 1. september 1981 til 31. ágúst 1982. Ennfremur óskast upp- lýsingar um fyrirhugaöa starfsemi á næsta leikári. Reikningsyíirlit l'ylgi, svoog kostnaðaráætlanir. Umsóknir sendist menntamálaráöu- neytinu lyrir 5. júni 1982. Auglýsing um styrki til leiklistar- starfsemi Menntanuilaráöuneytið, 4. mai 1982 Útboð Vörumarkaðurinn hf. óskar eftir tilboðum i að byggja kjallara og vörumóttöku versl- unarhúss við Eiðistorg 11, Seltjarnarnesi. Grunnflötur er um 1600 ferm. Verkinu skal lokið 1. okt. 1982. Útboðsgagna má vitja gegn 1.000 kr. skila- tryggingu hjá undirrituðum þar sem til- boð verða opnuð 21. mai 1982 kl. 11. ARKITEKTASTOFAN SF ORMAR P0R CUÐMUNDSSON ÖRN0LFUR HALL ARKITEKTAR FAl I R YMINGARSALA Tökum fram mikið úrval af vörum um helgina. Það geta allir gert góð kaup á úrum og skartgripum á rýmingarsölunni. Pierpont, — Favre-Leuba — Citizen Wf skartgripir:. w Hálsmen — hringar keðjur — eyrnalokkar og margt fleira. skartgripir)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.