Þjóðviljinn - 08.05.1982, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 08.05.1982, Blaðsíða 25
bridge Helgin 8.-9. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25 Sumar- keppni erað hefjast A fimmtudaginn kemur, hefst árleg sumarspilamennska Bridgesambands Reykjavikur. Til að byrja með verður spilað i Domus Medica (fyrstu tvö skiptin i mai), siðan flytjum við okkur um set yfir á Hótel Heklu v/Rauðarárstig, en þar var keppnisstaður i Sumarbridge 1981. 1 Sumarbridge er spilaður eins kvölds tvimenningur með hefðbundnu sniði, i blönduðum riðlum. Hefur þessi keppni notið mikilla vinsælda siðustu ár. Hvert kvöld hefst keppni ki. 19.30, i siðasta lagi, en reynslan hefur kennt okkur, að sumir eru byrjaðir að gela spilin um sjö leytið. (bessi frægi A-riðill...) Að venju eru allir hjartanlega velkomnir, og minnt er á að þetta keppnisíorm er tilvalið fyrir þá sem ekki hafa spilað keppnisbridge fyrr. Viturlegt er að mæta timanlega til skráning- ar. Þátttökugjald er kr. 40 pr. mann pr. kvöld. Keppnisstjórar verða að venju bræðurnir Ólafur og Her- mann Lárussynir. Og þá er bara að vera með frá byrjun. Góða skemmtun. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Mánudaginn 3. mai lauk tveggja kvölda hraðsveita- keppni BH. Hæsta skor annaö kvöldið: stig. Aðalsteinn Jörgensen 258 KristóferMagnússon 243 Sævar Magnússon 228 Stefán Pálsson 224 Meðalskor 216 stig. Úrslit urðu: stig. Aðalsteinn Jörgensen 506 KristóferMagnússon 465 Sævar Magnússon 452 Stefán Pálsson 448 Meðalskor 432stig Sveit Aðalsteins vann með yfirburðum, þe. tók hæstu skor bæði kvöidin. 1 sveitinni spiluðu auk Aðalsteins, Asgeir P. Ás- björnsson, Rúnar Magnússon og Þorlákur Jónsson. Umsjón Ólafur Lárusson Bikarkeppnin Væntanlegir l'yrirliðar eru minntir á að skrá sveitir sinar hið allra fyrsta hjá B.l. (s: 18350 eða hjá stjórnarmönnum i bridgefélögum/B.í.) Bikarkeppnin hefur notið vin- sælda hjá þorra spilara sem telja sig lengra komna i glim- unni við græna borðið. Einnig býður fyrirkomulagið upp á óvænt úrslit, svo ekki sé meira sagt, og skemmtileg ferðalög milli staða. Mikill hluti (80%) þátttökugjalda renna beint i ferðastyrk til sveita, er lengst þurfa að fara hverju sinni. Nv. bikarmeistari er sveit Arnar Arnþórssonar úr Reykja- vik (og Siglufirði...). Nánar siðar. Olympíumótið Einsog flestum er kunnugt er Olympiuár. Að þessu sinni fer Biarittz i P'rakklandi, þarsem Olympiumótið i bridge 1982 fer fram. Númerin á myndinni eru ýmis hótel bæjarins,yfir 100... mótið fram i Biarritz i Frakk- landi (sjá mynd) i októberbyrj- un. Keppt verður i opnum flokki, paraflokki og sveita- keppni (Rosenblum-minningar- mótið). Ætla má að einhverjir hafi áhuga á að bregða sér „yfir læk- inn” til Frakklands. Þeir sem slikan áhuga hafa, ættu að setja sig i samband viö Guömund Sv. Hermannsson hjá B.i. (s: 18350 á skrifstofutima) og kanna möguleikana. Ekki er enn me^ vissu vitaö um kostnaö, en aö sögn llelga Jóhannssonar hjá Samv.ferðum/Landsýn, mun hann verða i lágmarki. Ferðin verður skipulögð af þeim i sam- vinnu við Flugleiðir/B i. 1974 var elnt til hópferöar á OL Kanari og i'ór þá héöan þétt- setin þota. Það geíur einnig auga leiö aö þvi iieiri sem lara ytra, þvi lægri verður kostnaðurinn i heild, pr. hvern einstakling. Nánar siðar. VERÐ SUZUKI FOX Verð kr. 104.000,- (árg. ’82) Eyðsla 8-10 I pr. 100 km. SUZUKI ALTO 4ra dyra Verð kr. 75.800.- (árg. ’8i) Eyðsla 5.0 I pr. 100 km. SUZUKI LJ80 JEPPI Verð kr. 89.000.- (árg. ’sn Eyðsla 8-10 I pr. 100 km. SUZUKI ALTO SENDIBILL Verð kr. 58.000.- (árg. ’82) Eyðsla 5.0 I pr. 100 km. SUZUKI SJ410 PICKUP Verð kr. 87.000.- (árg. ’82) Eyðsla 8-10 I pr. 100 km. Lenqd á palli 1,55 m b T90 SENDIBILL Verð kr. 61.000,- (árg. ’82) Eyðsla 7-8 I pr. 100 km. Lengd hleðslurýmis 1,80 m. ^ Sveinn Egi/sson hf. suzuki Skeifan 17. Sími 85100 Verö miöast við gengi 3.5.’82

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.