Þjóðviljinn - 10.07.1982, Page 8

Þjóðviljinn - 10.07.1982, Page 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 10.-11. júll 1982 Þórarinn Eldjárn: Baldur Oskarsson skrifar: Sela- dráp Fyrir fáum vikum vakti Þjúö- viljinn fyrstur fjölmiöla, athygli á þvi mikla seladrápi sem átt hefur sér staö á þessu vori meö þeim hætti aö öllum hugsandi mönnum hlýtur af ofbjóöa. Svokölluö hringormanefnd ákvaö á mjög hæpnum visinda- legum forsendum aö stuöla aö fækkun sela til þess aö minnka hringorm I fiski. Há verölaun eru I boöi þeim sem koma meö kjálka lir sel. Síöan hafa borist fregnir um úldin selshræ um all- ar fjörur og aöeins kjálkinn hirtur. Þessi útrýmingarherferö á selnum, án nokkurrar nýtingar er ósæmileg og Islendingum álitshnekkir i öörum löndum. Hana ber aö stööva áöur en frekara tjón hlýst af. Seladrápiö leiöir hugann aö þvi, aö engin friöunarlög eru til i landinu sem hindra slátrun dýra meö þessum ógeöfellda hætti, og þvi löngu timabært aö þau veröi sett. Góöir áheyrendur. Fyrir fáein- um árum fundust i einhverju skúmaskoti hér nálægt höfuö- borginni miklar birgöir af arse- niki. Blöö komust í máliö. Lög- ,reglan lét hafa eftir sér aö eitriö | væri nægjanlegt til aö útrýma öll- um landsmönnum nokkrum sinnum. | Þetta þótti ekki mjög gáfulega mælt og gárungar höföu yfirlýs- iinguna mjög á lofti. Nú er hinsvegar svo komiö aö slikar reiknikúnstir meö mannsllf mundu ekki lengur þykja neitt fáránlegar. Þessi hugsunarháttur er oröinn alveg sjálfsagöur. Og er þó ekki aöeins um islendinga aö ræöa heldur er þaö öll heims- byggöin sem menn tala um I hálf- kæringi aö tortima svo og svo oft. Stórir hópar visindamanna hafa lagt sig alla fram ujn aö vinna aö þessari hugsjón. Stjórn- málamenn ætla siöan aö sjá um framkvæmdahliöina. Lengi höfum viö mátt horfa upp á samkeppni ofurveldanna tveggja, Bandarikjanna og Sovét- Þörarinn Eldjárn þreyttur til vandræöa og vill vel. En fastur fyrir náttúrlega. Aö vlsu er dálitiö leiöinlegt hvaö hann er frekur og gjarn á aö loka fólk inni og banna þvi aö tala og skrifa, en þetta á eftir aö lagast. Eyjólfur á eftir aö hressast. En ég hef sorgarfréttir aö færa: Hann Eyjólfur, þessi veslings guösvo- laöi langlegusjúklingur á ekki eftir aö hressast úr þessu. Eyj- ólfur er dáinn. Hann var lengi bú- inn aö hjara viö miklar þrautir, en loks gaf hann upp öndina viös- fjarri ástvinum sinum á vigvöll- unum i Afganistan. Hann veröur jarösettur I Póllandi. Góöir áheyrendur. Ef viö eigum aö ná fjöreggi þjóöarinnar og reyndar mannkyns alls úr hönd- um þessara þursa áöur en allt er um seinan þarf að koma til nýr hugsunarháttur þar sem gömlu vanahugsuninni, gömlu sjálf- virku óskaandstæöingunum, er varpaö fyrir róöa. Viö veröum aö fylla flokk þeirra þjóða sem vilja finna nýjar leiöir út úr þessari tvihyggjuþrá- hyggju. Þaö þarf aö skapa nýtt afl i heiminum, afl þeirra þjóða sem vilja ekki veröa heimsmeistarar, heldur lifa i friöi. Ef þetta tekst þá kemur kannski aö þvi aö viö þurfum ekki aö veröa svona skrítin i framan þegar börnin okkar eru aö segja okkur hvaö þau ætli aö vera þegar þau eru orðin stór. ritstiórnargrein Ávarp flutt á Klambratúni (3. júlí 1982) rikjanna, hvort þeirra geti boöiö okkur dauöa og tortimingu meö stærri magnafslætti þegar þar aö kemur. Framleiönin er alltaf aö aukást i likframleiösluiönaöinum eins og Halldór Laxness hefur kallaö þetta fyrirbæri. I fréttunum heitir þaö Vigbún- aöarkapphlaupiö. Þaö er eitt af þessum oröum sem eru aö veröa okkur svo töm gegnum fjölmiöl- ana. Þaö liggur næstum inni á gólfi hjá okkur, malandi eins og heimiliskötturinn. Og viö klöpp- um þvi létt á kollinn og hlustum á stjarnfræöilegar tölur sem viö skiljum ekki. Margir hafa aö undanförnu veriö aö horfa á fótbolta I sjón- varpinu. Það er veriö aö keppa um hver veröi heimsmeistari I fótbolta. I hinni keppninni, þessari sem alltaf stendur, vlgbúnaðarkapp- hiaupinu er ekki veriö aö keppa um aö verða heimsmeistari i neinu sérstöku, heldur bara þvi aö veröa heimsmeistari yfirleitt. En þaö fylgir engin spenna þeirri keppni. Þaö er nefnilega vitaö fyrirfram hverjir muni tapa. Þaö veröa áhorfendur sem tapa. Fleiri og fleiri áhorfendur út um allan heim hafa aö undan- förnu veriö að gera sér grein fyrir þessu. Hér á landi finnst þó flest- um enn aö þaö sé alveg lifsnauö- syn aö halda meö öörumhvorum aöilanum. Sumir vilja alveg endilega deyja fyrir frelsi bandariska auö- magnsins. Og þeim nægir ekki aö stappa stálinu I sina menn frá áhorfendapöllunum. Nei.þeim dugar ekkert minna en aö fá aö liggja berskjaldaöir i miöri eld- linunni I þeirri veiku von aö geta ef til vill aðeins dregiö úr hraö- anum á þeim illu sendingum sem stóra bróður eru ætlaöar. Og ekki dugir þeim minna en aö rúmur helmingur islensku þjóöarinnar liggi þarna meö þeim. Aðrir halda aö gamla góöa töfraformúlan Island úr Nató, herinn burt, punktur og basta muni bjarga þjóöinni um allan aldur frá allri neyö, bara ef hún er þulin nógu oft og nógu lengi. Fæstir þeim megin hampa reyndar sovétkerfinu I sjálfu sér; en samt sem áöur, fyrir þeim flestum er sovéski sósialfasism- inn þrátt fyrir allt inn viö beiniö góölátlegur bangsi sem er sein- Kempan Þorgeir I Gufunesi hcfur lagt margan klárinn til skeiös á kappreiöum og oftast komiö fyrstur I mark. Þessi höföingi er enn I fullu fjöri og er mættur á ráslinu i ár, þótt nú sé stutt I áttræöisaf- mæliö. Gæöingur sýndur á sumarmóti Glaös, Undanfarnar vikur hafa gæö- ingar og kynbótahross veriö valin til þátttöku á Vindheimamelum af landinu öllu. Islenski hesturinn Hátiö hesta og manna á Vindheimamelum stendur nú sem hæst. Þar eru talin vera um eitt þúsund hross, og liklegt, aö allt aö 10 þúsund manns leggi þangaö leiö sina. Sumir eru langt aö komnir, ríöandi úr fjar- lægustu héruöum, aörir eru mættir frá útlöndum I þvi» augnamiöi einu aö sjá Islenska hestinn i réttú umhverfi. Mótiö á Vindheimamelum sýnir hvert rúm islenski hesturinn á I hjört- um allra sem kynnast þessari miklu skepnu. Um tima voru flestir búnir aö fella afsláttardóm yfir islenska hrossastofninum, þegar tækni og vélvæöing var leidd á stall i staö þarfasta þjónsins. En sem betur fer voru einnig á þeirri tiö uppi menn sem mátu eiginleika islenska hestsins ofar öllum efnahagslegum skilningi. Þeir tóku þennan vin sinn á hús eftir sem áöur, staöráönir I þvl aö standa vörö um hann og vernda sem náttúrulegt og sögulegt undur þessarar þjóöar. Hestamennska hefur hafist aftur til vegs meö þjóöinni og veröur æ vinsælli Iþrótt ungum sem öldnum. Þaö er ánægjulegt aö sjá hversu margt æskufólk hefur áhuga fyrir og aöstæöur til aö hirða hesta og þjálfa þá. Þaö hefur mikiö uppeldislegt gildi, enda er eitt af ævintýrum lifsins aö leggja góöan fák á sléttri grund i bjartri sumar- nóttinni. Feröalög á hestum um óbyggöir landsins eru eitt af þvi sem aldrei gleymist þeim sem reyna. Hitter annaömál, aö þaö ber aö fara aö öllum hlutum meö fullri gát, og þegar ber á þvi aö óhóf er á hrossaeign sumra manna, og umhirðan oft eftir þvi. Þaö er hvorki gróöur né rými til þess aö einstakir menn I þéttbýli eigi tugi hrossa og sumir bændur eru meö stóö sem telur hundraö merar án þess aö sinna þvi aö neinu marki eöa stunda skipulegt ræktunar- starf. Þaö mikla úrval kynbóta- hrossa og gæöinga sem gengur til dóms á Vindheimamelum, sýnir svo ekki veröur um villst hversu mikiö hefur áunnist I ræktunarstarfi islenska hests- ins. Um leið og hvatt er til aö halda áfram á sömu braut eru félögum ræktunarmanna og hestamanna fluttár kveöjur og hamingjuóskir um árangursrikt starf. öllum mótsgestum á Vindheimamelum flytur Þjóö- viljinn óskir um góöa heimferö ogheimkomu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.