Þjóðviljinn - 10.07.1982, Síða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 10.-11. júll 1982
Helgin 10.-11. júll 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 .
Meðan á kvöldvöku stóö, dreif
aö fólk úr öllum áttum. Loka-
atriöi vökunnar var almennur
fjöldasöngur og má ætla aö um
þetta leyti hafi veriö kominn
saman um 200 manna hópur en
lesendur geta harmaö þaö aö um
þetta leyti var ljósmyndari farar-
innar þaö reikull oröinn á fótun-
um aö hann fékk trauöla á
myndavél haldiö og stakk henni
þvi inn i tjald.
Eftir þvi sem á leiö nóttina fór
hópurinn aö þynnast og hurfu
menn ýmist inn i eigin tjöld eöa
annarra. Þeir siöarnefndu sögöu:
Lykill mér viö hangir hupp
hann er vafinn skinni.
Lagaöur til aö Ijúka upp
leöurtösku þinni.
Kaflaskil i islenskum þjóö-
sögum
Aöurnefndur J. Sivertsen og
meöhjálpari hans sátu mánna
lengst uppi. Lentu þeir í mörgum
ævintýrum þarna i morgunsárið.
Sem dæmi má nefna aö á vegi
þeirra varö hvitur Kelvinator-Is-
skápur módel 1959 og ofan á
honum trónaöi stór, rauöur, feitur
og fallegur tómatur. Þótti þetta
undur mikiö. Þeir áttu lika i úti-
stööum viö Utsendara auöhrings
nokkurs, sem vildi selja þeim
• hlutabréf i vaselin-verksmiöju.
Ekki höföu þeir mikinn áhuga á
þvi, enda var nýkomin til sög-
unnar klámhryssa ein úr Suöur-
sveit og fóru þeir aö kveöast á viö
hana. Eru þær visur fullkomlega
óprenthæfar.
Klukkan um átta á sunnudags-
morgni hélt formaöur Alþýöu-
bandalagsins i Reykjavik fyrir-
hugaöa morgunandakt og hófst
hún aö sjálfsögöu þannig:
„Lúövik blessi þig og varöveiti
þig, Lúövik láti ásjónu sina lýsa
yfir þig og gefi þér friö”.
Flutti formaöurinn siöan kjarn-
yrta ádrepu og var þaö mál
manna aö sjaldan eöa aldrei hafi
islenskri tungu veriö beitt af jafn
j kynngimögnuöum krafti. Kórinn
söng:
| Súrmjólk i hádeginu og
séniver á kvöldin
mér er sagt aö drekka meöan
dropinn endist hér.
1 Um þetta leyti sást maöur
skreiðast útúr tjaldi og brá hann
sér bakvið runnaþykkni en hljóp
: inn aftur. Sagöi þá meöhjálpar-
I inn:
Vappar kappi vifi frá
veldur knappur friöur.
Happa tappinn honum á
hangir slappur niöur.
Spyrjum að leikslokum
Um hádegisbil var skriðið úr
pokum, Nallinn sunginn og aö
fóðrun lokinni var hugaö aö heim-
ferö. Viölegubúnaöi vorum var
komiö i umbúöir sinar eins
snyrtilega og hægt var aö fara
framá miðaö viö allar aöstæöur.
Um nónbil var ekiö af staö heim á
leiö. Viökoma var i Stakkholtsgjá
og var þar skoðaöur mjög spaugi-
legur foss.
Ekiö var um Fljótshliö á leiö
| Miklubrautinni og feröasagan
' dregin saman, slsvona:
Atum, drukkum sungum sátum
| sváfum gengum drukkum meir.
• Rérumekki á árabátum,
I ei til staöar voru þeir. .
heim.
Nallinn sunginn i siöasta sinn á
Meö flokkskveöju,
/tskulýösnefnd Ab.'
í söngbók MFA eru 326 söngljóð og kvæöi á
400 blaðslðum, bæði gömul og ný.
Með mörgum Ijóöanna fylgja nótur.
Aðalsteinn Ásberg Sigurösson valdi efnið,
Siguróur Þórir myndskreytti.
Meðal efnis:
Verkalýðs- og baráttusöngvar, ættjarðar-
söngvar, þjóðsöngvar Noróurlanda, islensk
þjóðlög, ástarsöngvar, vögguvísur, öl- og dans-
kvæði, söngvar um sjóinn og fiskirlið, söngvar úr[
leikritum... og allir hinir söngvarnir.
SöngbókMFA
MFA
Menningar- og fræðslusamband alþýðu
Grensásvegi 16 108 Reykjavík s. 84233
sig vera hjá Osta- og smjörsöl-
unni. Gokk hann þvi þar i hringi
og tautaöi fyrir munni sér: „Ertu
meö I mjólkurferö....” Um slöir
tókst aö hafa vit fyrir manninum
og beina honum inn á hinn breiða
veg sósialismans, sem i þessu til-
viki lá beina leiö i hóp vorn sem
sat viö rauöu fánaborgina og
kyrjaöi byltingarsöngva. Maöur
þessi var enginn annar en J. SI-
vertsen hinn dónalegi, margfræg-
ur gleðimaður, enda magnaöist
gleðin mjög, svo mjög aö menn
tóku aö stiga færeyskan hring-
dans sönglandi vafasamar visur.
Gekk svo uns yfir lauk.
Laugardagur
til lukku
Vöknuöum næsta morgun
hvild og hress
þó heldur væri þynnkulegur
fjöldinn.
Laus viö borgarlifsins
streö og stress
viö stóöum þarna i hnapp
á bakviö tjöldin.
Eftir vlsindalegt hópefli á veg-
um Unnar G. Kristjánsdóttur,
sem af tillitssemi viö lesendur
veröur ekki tiundaö nánar, upp-
hófst tuöruspark i llkingu viö þaö
sem fram fer á Spáni um þessar
mundir. Áttust viö annarsvegar
aödáendaklúbbur Æskulýös-
nefndar og hinsvegar félagar
okkar frá Bátalóni i Hafnarfiröi.
Eftir næringarnám var Nallinn
sunginn. Siöan haldiö i gönguferö
mikla undir öruggri leiösögn mis-
fróðra manna og blaktandi rauö-
um fánum. Áöur auglýstur leiö-
sögumaöur, Hjalti Kristgeirsson,
sat heima yfir Hagtíöindum —
eöa einsog skáldiö sagði:
Með grillaöa grisafætur
garpurinn heima iá.
Andskoti miklar mætur
á manninum haföi ég þá.
Hinn leiösögumaðurinn, ólafur
Gislason, fékk sér til hægöarauka
margfrægan Harald Jónsson og
sannaöi sá siöarnefndi hiö forn-
kveöna, aö víöa hefur Guöjón ver-
iö, sbr. örnefnin Guöjónslundur,
Guöjónsnef, Guöjónsból, Guö-
jónshóll...
Nallinn sunginn.
Slöar um daginn gengum viö
framhjá klettinum Tittlingi og
má af þvi tilefni minna á söguna
af ólafi bónda á bænum Tittlingi i
Eyjafiröi. Var hann daglega kall-
aöur ólafur á Tittlingi og þótti
honum þaö miöur. Flaug honum
þá þaö snjallræöi i hug aö nefna
• Tuttugu litlir teinungar og tveir rauöir fánar.
.Aö hægt sé að segja frá Þórs-
merkurferö I blaöagrein? — fá-
ránlegt — hvaö þá þegar jafn jök-
ulhresst fólk og ungir sósialistar
leggja land undir fót. Þaö er i
mesta lagi hægt aö bregöa upp
nokkrum svipmyndum (meö ljós-
myndunum).
Rútan á austurleið
Semsagt: viö dokuöum dágóöa
stund viö BSt og biöum eftir
tveimur stúlkum, en þegar þolin-
mæöi þraut var eölilega haldiö I
austurátt. Afangastaöurinn var
Þórsmörk og var dagskrá þétt-
skipuö:
Bakkus hugöustbræöur
jafnframt blóta mikiö.
Uröu fullir fyrir vikiö.
Viö Rauöavatn sáu menn fyrir
sér hvernig skýjaborgir Alþýðu-
bandalagsins hrundu niöur i
ihaldssprungurnar illræmdu, en
þótti litiö til koma.
Þaö var ekki fyrr en á Selfossi,
og haföi Nallinn þá veriö kyrjaöur
þrisvar, aö eitthvaö bar til tiö-
inda. Þá hófst vandlega úthugsuö
fjárplógsstarfsemi á vegum Har-
aldar Jónssonar. Haföi hann stol-
iö afgangsvinningum frá siöustu
sumarferö Alþýöubandalagsins
(en þaö er aukaatriöi) og gert úr
eigiö happdrætti. Gekk hann ötul-
lega fram i fjárplógsstarfsem-
inni, svo ötullega aö menn máttu
passa pyngjur sinar — og pela.
22:37 - 22:58 var áö aö Hellu.
Tók mannskapurinn nú aö ger-
ast söngglaöur mjög,bar þar hæst
á alþjóðasöng verkalýösins sem
kyrjaöur var meö reglulegu milli-
bili. Manna hæst, falskast og lag-
lausast söng maöur er mikiö
kemur viö sögu þessa siöar: J.
Slvertsen hinn dónalegi.
Aðfaranótt laugardags
Þá er fyrst frá þvl aö segja aö
komið var i Mörkina ki. 00:45 og
var I Húsadalnum tjaldaö þvi sem
til var. Mest bar á tjaldi miklu i
eigu ónefnds framkvæmdastjóra
hér I bæ, og mun tjald þetta ættaö
■ allt frá Alþingishátlöinni 1930.
Þegar menn höföu komiö sér
fyrir og öllum tjöldum tjaldaö —
nemaeinu — varrauöa fánaborg-
in hyllt. 1 anda jafnréttis og
bræöralags var siöan komiö upp
þessu eina eftirlegutjaldi, þvi eig-
! andi þess var hvergi I sjönmáli.
| Þess má geta i framhjáhlaupi að
um óttubil var geröur út leitar-
flokkur eftir eiganda tjalds þessa.
I Fannst hann i námunda viö búöir
Kaupfélags Hafnfiröinga, en taldi
Þaö liggur I augum úti!
bæinn upp og kalla Hlíöarenda.
Fólk hélt samt áfram aö kalla
manninn Ólaf á Tittlingi og var
hann af þessu hugsjúkur mjög.
Kom hann þvi aö máli viö hagyrö-
ing á Akureyri og baö hann yrkja
visu þar sem fram kæmi Ólafur á
i Hliöarenda. Mælti þá skáldiö:
Akureyrar vifum vænum
verður margt aö bittlingi
er þeim ekur út úr bænum
— ólafur á Hlíðarenda.
Viö gengum sem leiö lá inn á
Litlaenda aö steinboganum viö
Guöjónsgötu. Þaöan var klifiö á
Tindfjöll og var þaö frægöar- og
háskaför. Efst uppi flutti fjallkon-
an ávarp og varö þá skáldinu aö
oröi:
Upp á vöröu vildi þá
vissulega spjalla.
Hlýddu menn meö hrifning á
hörkuræöu og snjalla.
Aö fjallræöu lokinni var fariö
! niöur I Slyppugil. Þar fengu sum-
ir sér kaffisopa en hinir horföu á.
Nallinn sunginn. Einn kaffilaus
bætti þessu viö:
Finnst mér lifið fúlt og kalt
fullt er þaö af lýgi og róg.
En brennivinið bætir allt
bara sé þaö drukkiö nóg.
Loks var haldiö heim i Húsa-
dalinn eftir ævintýri á gönguför,
feröalúin og fótasár, og hefst
fjóröi kafli.
Það var kátt þarna um
laugardagskvöldið
Um kvöldmatarleytiö var bál
tendraö og kjöt grillað og viö át-
um og átum og átum þangaö til
viö gátum ekki meir.
Eftir matarorgluna hófst
i kvöldvakan sem aö sönnu var i
i anda Marx og Engels og má
vissuiega segja aö þarna var há-
punktur fararinnar. Margt var
sér til gamans gert og bar þar
hæst egóflipp kvöldvökustjórans.
Kjaftaöi á honum hver tuska og
þóttust menn aldrei hafa heyrt
annaö eins. Þar á meöal voru eft-
irfarandi Barnagælur, ortar i til-
efni barnaársins 1979:
Trölliö I fjallinu tekur ibörnin
| tuskar og lemur. og brýtur
og ber.
Úr þeim fer maginn
og galliö og görnin
gumsiö er súrsaö og saltaö I ker.
Draugarnir kroppa I
kenjótta hnokka
klípa þá, bita og flengja og flá.
Lemja þeim utan i
steina og stokka
stinga úr þeim augun
svo bliöleg og blá
Nornir á heiöunum
nema burt krakka
nokkra þær sjóöa og setjaipott.
Afganginn síöan þær
úrbeina oghakka
aö endingu snæöa þær
barnakjöt gott.
Felumynd: hvar er bomsan?
Guö hjálpar þeim sem hjálpast aö.
Göngu-Hrólfar
Hér var fjallræöan flutt
tfi.
Súrmiólk í hádegínu og séniver á kvöldin