Þjóðviljinn - 28.08.1982, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 28—29. ágúst. 1982.
Spurninga-
leikur a
O
Verölaunin
Og enn fjölgar svörum sem
send eru inn. Dregiö var úr rétt-
um svörum þeirra sem sendu
vegna spurningaleiks 6 og kom
upp nafn Eggerts Th. Kjartans-
sonar, Unufelli 9, Rvik. Verö-
launin eru skáldsagan óhæft til
birtingar. Þess skal getið að
viila siæddist inn I eina spurn-
ingu. Þar var talin rétt full-
yrðing að Árni frá Múla hefði
verið ritstjöri Visis og Morgun-
blaðsins. Hann var einungis rit-
stjóri Morgunblaðsins en blaða-
maður um tima hjá Visi.
Ástæða er til að undirstrika að
ætlast er til að svör séu póstlögð
til blaðsins innan viku frá þvi
blaðið með spurningaleiknum
kom út þvi svör birtast ætið i
næsta Sunnudagsblaði við.
Merkja skal umslögin: Þjóðvilj-
inn, Siðumúla 6', spurninga-
leikur nr....
Verðlaun fyrir spurningaleik
8 eru bókin Rínarsóknin i bóka-
flokk AB um heimsstyrjöldina
1939—1945.
Svör við
spurningaleik 7
Rétt svör við spurningaleik 7
fara hér á eftir, en nafn þess
sem verðlaunin hlýtur er jafnan
birt viku seinna.
1. Eirikur Briem og Pétur
Thorsteinsson eru bræður,
synir Eggerts Briem I Viðey
og konu hans Katrinar Pét-
ursdóttur Thorsteinsson.
2. Sherry-vín eru kennd við
Jerez á Spáni.
3. Sögukaflar af sjálfum mér
heita endurminningar Matt-
hiasar Jochumssonar.
4. Fullyrðingin um að Brésjnef
hafi verið innanrikisráöherra
Stalins er röng en hinar tvær
réttar.
5. Setningin var sögð um Geir
Zöega útgerðarmann.
6. Tónverkið Konungleg flug-
eldatónlist er eftir Georg
Friedrich Handel.
7. Myndin var frá Eyrarbakka.
8. Forseti islands var á mynd-
inni í hópi bæjarfuiltrúa á
Ilúsavik.
9. Vikingar urðu islandsmeist-
arar 1924 og svo ekki aftur
fyrr en 1981.
10. Anna Sigurðardóttir stofnaði
Kvennasögusafnið.
1)
Tveir af þessum mönnum
eru sviiar. Hverjir?
a
Einar Olgeirsson fyrrv.
alþingismaður
b
Halldór Laxness skáid
C
Sigurður Thoroddsen
verkfræðingur
2)
Ein af eftirfarandi stað-
hæfingum er röng. Hver?
ÍZHenrik prins, maður
Danadrottningar, er
fæddur og uppalinn i
Vietnam.
^jFæreyska skáldið Willi-
am Ileinesen skrifar bæk-
ur sinar á dönsku.
C Anker Jörgensen, for-
sætisráðherra Dana, var
eitt sinn prófessor i bók-
menntum við Kaup-
mannahafnarháskóla
3)
Húsiö scm sést á mynd-
inni gcgndi citt sinn mik-
ilvægu hlutverki i
Rcykjavik. Iivað var það
kallaö?
a
Báran
b
Brciðfirðingabúð
C
Gúttó
llvað heitir húsið?
4)
Styttan sem sést hér á
myndinni er i Einars-
garði viö Hringbraut.
Hvaö heitir hún?
a
Afródite
b
Pomona
C
Venus
5)
Myndin cr tckin á:
a
Akureyri
b
Fáskrúðsfirði
C
ilólmavik
6)
Hver stjórnaöi smiði
fyrstu kjarnorkusprengj-
unnar?
a
Nicls Bohr
b
Albert Einstein
C
Robert Oppenheimer
Bohr
Einstein
Oppenheimer
7) '
Ein af eftirfarandi stað-
liæfingum er rétt. Hvcr?
a
Auður Auðuns var for-
maður Sjálfstæðis-
flokksins
b
Jóhanna Egilsdóttir var
forscti ASI
c
Jóhannes úr Kötlum var
þingmaður Sósialista-
flokksins
8)
livað heitir þessi islenski
fugl?
a
Keldusvin
b
Spói
c
Þórshani
Spurt er um nafn fuglsins
9>. ..
Leikritiö Dans á rósum er
eftir:
a
Guðmund Steinsson
b
Kjartan Ragnarsson
C
Sleinunni Jóhannesdóttur
10)
Flugvélin Spirit of St.
Louis er fræg i flugsög-
unni. Fyrir hvað?
U
Hún er fyrsta vélknúna
flugvélin. Wright-bræður
flugu henni 1903
b
Charles I.indbergh flaug
einn á henni yfir Atlants-
hafið 1927 og varð fyrstur
manna til sliks flugs
C
Frægasta orrustuflug-
vélin i fyrri heimsstyrjöld
Spirit of St. Louis