Þjóðviljinn - 28.08.1982, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 28.08.1982, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 28—29. ágúst. 1982. Frá gninnskólum Kópavogs Grunnskólarnir i Kópavogi verða settir með kennarafundum i skólanum kl. 9. fyrir hádegi miðvikudaginn 1. september n.k. Næstu dagar verða notaðir til undirbún- ings kennslustarfs. Nemendur eiga að koma i skólana mánudaginn 6. september sem hér segir: 1. bekkur börn fædd 1975 kl 13.00 2. bekkur börn fædd 1974 kl 13.00 3. bekkur börn fædd 1973 kl. 10.00 4. bekkur börn fædd 1972 kl. 11.00 5. bekkur börn fædd 1971 kl. 10.00 6. bekkur börn fædd 1970 kl. 9.00 7. bekkur börn fædd 1969 kl. 11.00 8. bekkur börn fædd 1968 kl. 10.00 9. bekkurbörnfædd 1967 kl. 9.00 Framhaldsdeildir á öðru ári i Vighóla- skóla kl. 8:30 Forskólabörn (fædd 1976, 6 ára) og for- eldrar þeirra verða boðuð i viðtal sim- leiðis frá 1.-13. séptember. Skólaganga forskólabarna hefst 13. september. Nemendur komi með tösku og ritföng með sér i skólana. Skólafulltrúi. fGrunnskóIar Hafnarfjarðar Upphaf skólaársins 1982 — 1983 verður sem hér segir: Miðvikudagur 1. septem- ber kl. 14. Kennarafundir. Fimmtudagur 2. september skipulagning námsefnis og skólastarfs. Föstudagur 3. september kl. 10 Mæting 3 og 4 bekkja. Föstudagur 3. september kl. 13 Mæting l. og 2. bekkja. Þennan dag verða nýir nemendur innritaðir frá kl. 9- 16. Mánudagur 6. september kl. 9 Mæting 8. bekkja. Mánudagur 6. september kl. 11 Mæting 5. og 6. bekkja. Þriðjudagur 14. september kl. 15 Mæting 6 ára barna. Forföll nemenda skal tilkynna i viðkom- andi skóla. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar. H Frá ^ Mýrarhúsaskóla Selljarnarnes Nemendur 5. og 6. bekkjar mæti i skólann miðvikudaginn 1. september kl. 10.00. Aðrir nemendur mæti i skólann miðviku- daginn 8. september sem hér segir: Nemendur 1. og 2. bekkjar kl. 13.00. Nem- endur 3. og 4. bekkjar kl. 10.00. Nemendur i forskóladeildum verða boðaðir simleiðis Kennarar mæti miðvikudaginn 1. septem- ber kl. 9.00. Skólastjóri Kennara vantar að grunnskóla Eskifjarðar. Meðal kennslugreina danska. Upplýsingar hjá skólastjóra i sima 97- 6182. Við höfnina i Reykjavik: Hver er maðurinn? Heyskaparfólk í Skutulsey á Mýrum árið 1930, Bærinn fánum skrýddur i tilefni af lýðveldishátiðinni 1944. í þættinum Úrfjölskyldualbúmi birtist þessi mynd í júlí s.l. Hún er frá Hafnarfirði og spurt var eftir hvort nokkur kannaðist við bæinn. Síðan hafa margir haft samband viö blaðið og voru menn yfirleitt ekki vissir á því hvort um væri að ræða svokaliaðan Oddsbæ, sem rifinn var 1923, eða Krók sem líklega var rifinn á 4. áratugnum. Báðir stóðu þeir við Kirkjuveg. Nú ívik- unni kom svo að máli við blaðið Óskar Eggertsson (f. 1908) en hann ólst upp í Króki. Telur hann víst að hér sé um æskuheimili sitt að ræða þó að bærinn hafi verið lengdur þegar hann man eftir honum. Krókur stóð ofar en Óddsbær og dáh'tið frá Kirkjuvegi og bíslagið sneri að veginum öfugt við Krók. Stemmir þetta allt við myndina. Þá mun ljóst vera að myndin er tekin á árunum 1902-1906 því að barnaskólinn, sem reistur var 1902, sést handan fjarðar og einnig sést ofan á hús Ágústs Flygenrings (stórt hús með tveimur skorsteinum) sem brann árið 1906. Myndin er úr flokki stereoskóp-mynda sem Magn- ús Ólafsson tók.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.