Þjóðviljinn - 28.08.1982, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 28.08.1982, Blaðsíða 28
28 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Welgin 28—29. ágúst. 1982. Frumsýnir stórmyndina Close Encounters Islenskur texti (mynd) Heimsfræg ný amerisk stór-l mynd um hugsanlega atburöi, þegar verur frá öðrum hnött- um koma til jaröar. Yfir 100,000 milljónir manna sáu fyrri útgáfu þessarar stór- kostlegu myndar. Nú hefur Steven Spielberg bætt viö stór- fenglegum og ólýsanlegum at- buröum, sem auka á upplifun fyrri myndarinnar. Aöalhlut- verk: Richard Dreyfuss, Francois Truffaut, Melinda Dillon, Cary Guffev o.fl Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10 B-salur Allt er fertugum fært (Chapter two) Islenskur texti Ný amerisk kvikmynd ,,Allt er fertugum fært”, segir mál- tækiö. Þaö sannast i þessari skemmtilegu og áhrifamiklu kvikmynd, sem gerö er eftir frábæru handriti hins fræga leikritahöfundar Neil Simon Leikstjóri Robert Moore. Aöalhlutverk. James Caan, Marsha Mason Sýnd kl. 7 og 9.10 Einvígi köngulóar- mannsins synd kl. 3 og 5 Sími 11475 óskarsverðlaunamyndin V „Fame” veröur vegna áskor- ana endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Titillag myndarinnar hefur aö undanförnu veriö i efstu sætum vinsældalista Englands. Sunnudagur: Lukku Láki barnasýning kl. 3 LAUGARÁ8 OKKAR A MILLI Myndin sem brúar kynslóöabilið. Myndin um þig og mig. Myndin sem fjölskyldan sór saman. Mynd sem lætur engan ósnortinn og liíir áfram i huganum lóngu eftir að sýningu týkur.Mynd eftu Hrafn Qunnlaugnon. Aðalhlutverk: Benedikt Ámason. Auk hans: Sirrý Oeirs. Andrea Oddsteinsdóttir. Valgarður Guðjónsson o.fl. Sýnd kl.5, 7 og 9 auk miönætursýningar kl.ll. Sunnudagur, barnasýning kl. 3 ,/Konan sem hljóp'' Bráöfyndin gamanmynd um konu sem minkaöi svo mikiö aö hún bjó I brúöuhúsi. ~ ~ ' s~\ ._ Heimsfræg ný óskarsverö- launamynd sem hvarvetna hefur hlotið mikiö lof. Aöalhlutverk: Katharine Hep- burn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: Mark Rydel Þau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæöi ósk- arsverölaunin i vor fyrir leik sinn i þessari mynd. kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Hækkaö verö Dagur sem ekki ris Spennandi og vel gerö ensk lit- mynd, um störf lögregiu- manns, mefi Oliver Reed og Susan George Leikstjóri: Peter Collinson Islenskur texti — Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,15 Geöf lækjur Afar spennandi og sérstæö ensk litmynd um hættulegan geftklofa, meö HAYLEY MILLS — HYYVEL BENNET Leikstjöri: Roy Boulting Bönnuft innan 14 ára — Is- lenskur texti Sýnd ki. 9 og 11.15 Jón Oddur og Jón Bjarni Hin bráftskemmtilega Is- lenska litmynd, sem nýlega hefur hlotift mikla viöurkenn- ingu erlendis. Leikstjóri: Þrá- inn Bertelsson Sýnd kl. 3.10, 5,10 og 7,10 Arnold Arnoklisascreami JiSTiUA ROODY ^ STIVINS McDOWiU flSA FARUy' SHANI KfiNASO VCIOfi uuoesm GÍANGtt WAUB fOX WONO Bráöskemmtileg og fjörug „hrollvekja” I litum, meö Stella Stevens — Roddy McDowall Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Stórkostleg og áhrifamikil verölaur.amynd. Mynd sem hefur veriö kjörin ein af bestu myndum ársinsviöa um heim. Umsagnir blaöa: ,,Ég var hugfanginn. Stór- kostleg kvikmyndataka og leikur”. Rex Reed-New York Daily News „Stórmynd — mynd sem ekki má missa af” Richard Freedman — Newhouse Newspapers. „Tvimælalaust ein besta mynd ársins” Howars Kissel — Womenk Wear Daily. Leikstjóri: Bruce Beresford Aöalhlutverk: Edward Wood- ward (sá hinn sami og lék aðalhlutverkiö i framhalds- þættinum Bær eins og Alice, sem nýlega var sýnd i sjón- varpinu) Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 12 ára. I lausu lofti Endursýnum þessa frábæru gamanmynd. Handrit og leik- stjórn I höndum Jim Abra- hams, David Zucker og Jerry Zucker. Aöalhlutverk: Robert Hayes, Julie Hagerty og Peter Grav- Sýnd kl. 11.10 Sýnd kl. 3 og 11.10 sunnudag AIISTURBÆJARRÍfl Ein vinsælasta og mest umtai- afta gamanmynd, sem gerö hefur verift hin seinni ár. Aöalhlutverk: Bo Derek, Dudley Moore, og Julie An- drews. Leikstjóri Blake Edwards. Islenskur texti. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 TÓNABÍÓ Pósturinn hringir alltaf tvisvar. (The Postman Always Rings Twice) Spennandi, djörf og vel leikin ný sakamálamynd. Sem hlotiö hefur frábæra aösókn viös- vegar um Evrópu. Ileitasta mynd ársins PLAYBOY Leikstjóri: Bob Rafelson. Aöalhlutverk: Jack Nicholson Jessica Lange Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Bönnuö börnum innan 16 ára Hörkuspennandi bandarisk Panavision-litmynd er gerist i sögulegri borgarastyrjöld i Mexikó áriö 1912 meö YUL BRYNNER - ROBERT MIT- CHUM og CHARLES BRON- SON Islenskur texti — Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 6, 9 og 11.15 Nútima vandamál QQQOCia&G Bráftsmellin og fjörug ný ærsla- og skopmynd frá 20th Century Fox, meft hinum frá- bæra Chevy Chase, ásamt Patti D’Arbanville og Dabney Coleman (húsbóndinn I „9—5") Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 I dag (laugardag) Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11 sunnu- dag Eru luktir og glitmerki i lagi á hjólinu þínu? ui Simi 7 89 00 Salur 1: Fruinsýnir stórmyndina The Stunt Man (Staögengillinn) TUB Hf DOCS WiLD AMÐ CJUZT THtl*G5 | mSC W KAi NOTHHK TO LOU.-IUT H15 Ult. Jl: ?» - - i, -w- The StuntMan var utnefnd fyrir 6 GOLDEN GLOBE verölaun og 3 ÓSKARSVERÐ- LAUN. Peter O’Toole fer á kostum i þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aöalhlutverk: Peter O’Toole, Steve Railsback og Barbara Hershey Leikstjóri: Richard Rush. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.25 laugardag og sunnudag Sýnd kl. 5, 9, og 11.25 mánudag Salur 2: When A Stranger Calls (Dularfullar simhring- ingar) Aöalhlutverk: Charles Durn- ing, Carol Kane, Colleen Dew- hurst. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Lögreglustöðin Hörkuspennandi lögreglu- mynd eins og þær gerast best- ar, og sýnir hve hættustörf lögreglunnar i New York eru mikil. AÖalhlutVerk : PAUL NEWMAN, KEN WAHL, ED- _WARD ASNER. Sýnd kl. 11 Salur 3: Blowout hvellurinn John Travolta varö heims- , frægur fyrir myndirnar Satur- day Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Travolta fram á sjónarsviöiö i hinni heimsfrægu mynd DePalma BLOW OUT Aöalhlutverk: John Travolta, Nancy Allen, John Lithgow Þeir sem stóðu aö Blow out: Kvikmyndataka: Vilmos Zsignond (Deer Hunter, CloseEncounters) Ilönnuöir: Paul Sylbert (One flew over the cuckoo’s nest, Kramer vs. Kramer, Heaven can wait) Klipping: Paul Hirsch (Star Wars) Myndin er tekin I Dolby Stereo og synd í 4 rása starscope. Hækkaö miöaverö Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Pussy Talk Pikuskrækir Pussy Talk er mjög djörf og jafnframt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aösóknarmet í Frakk- landi og Svíþjóö. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 11.05 Salur 4: Ameriskur varúlf ur í London Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.20 Bönnuft börnum. Hækkaft verft. Fram i sviðsljósið (BelngThere) k ! (ímánuftur) Sýnd kl. 9 apótek Helgar-, kvöld og næturþjón- usta apótekanna I Reykjavík vikuna 27. ágúst — 2. septem- bcr veröur i Reykjavikur- apóteki og Borgarapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl.22.00). Hiö slö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl.18.00-22.00) og laugardaga (kl.9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I sima 18888. Kópavogs apótek er opið alla virka daga kl.19, laugardaga kl.9-12, en lokaö á sunnudög- um. HafnarfjarÖarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl.10-13, og sunnudaga kl.10-12. Upplýs- ingar i sima 5 15 00. lögreglan Lögrcglan: Reykjavik......simi 11166 Köpavogur..........4 12 00 Seltj.nes..........11166 Hafnarfj.......simi 5 11 66 Garöabær.......simi 5 11 66 Slökkvilift og sjúkrabilar: Reykjavik......simi 11100 Kópavogur......simi 11100 Seltj.nes......simi 1 11 00 Hafnarfj.......simi 5 11 00 Garöabær.......simi 5 1100 sjúkrahús syningar Listainenn I ljósmyndun — Denise Colomb. Sýning i Listasafni Alþýðu 21.—29. ágúst 1982. Opið alla daga kl. 14—22. félagslíf Borgarspitalinn: Vakt frá kl.08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálf- svara l 88 88. Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans op- in milli kl.08 og 16. tilkynningar Félag einstæöra foreldra. Félag einstæöra foreldra ósk- ar eftir allskonar gömlu dóti á haustflóamarkað sinn sem verður um miðjan september. Sækjum. Simi 11822 og 32601 eftir kl. 20. HjálpræÖisherinn Sunnudag kl. 20.00 bæn. Kl. 20.30 almenn samkoma lauti- nant Miriam óskarsdóttir o.fl. taka þátt. UTiVlSTARFfRÐÍR Dagsferðir sunnudaginn 29 ágúst: KI. 13:00 Þyrill — Síldar mannabrekkur. Gönguferö fyrir alla. Fararstjóri Einar Egilsson. Verð 150 kr. Brottför frá B.S.I., bensínsölu. Fritt f. börn m. fullorðnum. Helgarferöir 3.-5. september: Þórsmörk. Gist i Útivistar- skálanum i Básum. Snæfellsnes. Berjaferö — gönguferö. Gist á Lýsuhóli. SJAUMST! Feröafélagiö ÚTI- vist; Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laug- ardaga og sunnudaga kl.15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga — föstudaga kl.16-- 19^30. Laugardaga og sunnu- daga kl.14-19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl.15:00-16.00 og kl. 19.30-20. barnaspltali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 laugardaga kl.15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl.15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl.15.00-16.00 og 19.00-19.30. — Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl.15.00-16.00 og 18.30- 19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl.15.30-16.30. Kieppsspitalinn: Alla daga kl.15.00-16.00 og 18.30- 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl.15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilstaöaspftalinn: Alla daga kl.15.00-16.00 og 19.30- 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutt I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 88. lækrtar SIMAR. 11798 oc 19533. Dagsferðir. Sunnudaginn 29. ág.: KI. 09.00 Brúarskörö — RauÖafell. Ekiö upp Miödals- fjall inn á Rótarsand, gengiö þaöan á Rauöafell (916m) og i Brúarárskörö. Verö kr. 250.- Kl. 13.00 Gengið meö Hengla- dalaá (á Hellisheiöi). Verö kr. 80.- Farið frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Far- miðar viðbil. Fritt fyrir börn i fylgd fulloröina. — Feröa- félag isiands. söfn Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29, simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.—april kl. 13—16. Aöalsafn Sérútlán, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud.—föstud. kl. 9— 21, einnig á laugard. sept.—april kl. 13—16. Sólheimasafn Bókin heim, simi 83780. Sima- timi: Mánud. og fimmtud. kl. 10— 12. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Hljóöbókasafn Hólmgaröi 34, slmi 86922. Opið mánud.—föstud. kl. 10—19. Hljómbókaþjónusta fyrir sjónskerta. llofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. BústaÖasafn Bústaðakirkju simi 36270. Op- iö mánud.—föstud. kl. 9—21 einnig á laugard. sept.—april kl. 13—16. Bústaöasafn Bókabilar, simi 36270. Viö- komustaöir viös vegar um borgina. Gódan dag. Ég er frá Dýravemdunarfélaginu. Sí.nabiíanir: i Reykjavik Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum til- kynnist I sima: 05. Aætlun Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 10.00 kl. 11.30 13.00 kl. 14.30 16.00 kl. 17.30 19.00 1 aprfl og október veröa kvöld- feröir á sunnudögum. — Júli og ágúst alla daga nema laug- ardaga. Mal, júni og sept. á föstud. og sunnud. Kvöldferöir eru frá Akranesi kl.20.30 og frá Reykjavlk kl.22.00. Afgreiösian Akranesi: Slmi 2275. Skrifstofan Akranesi simi: 1095. Afgreiöslan Revkjavik: slmi 16050. Símsvari I Reykjavík simi 16420. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Málarinn er kominn miða f dýragarðinn. og hann gaf okkur öllum gengið 27.ágúst 1982 Kaup Sifta Fcrfiam. gengi Bandaríkjadollar USD 14,294 14,334 15,767 Sterlingspund GBP 25,079 25,149 27,663 Kanadadollar CAI) 11,572 11,604 12,764 Dönsk króna DKK 1,6709 1.6756 1,8431 Norsk króna NOK 2,1684 2,1745 2,3919 Sænsk króna SF.K 2,3560 2,3626 2,5988 Finnskt mark FIM 3,0426 3,0511 3,3562 Franskur franki FRF 2,0808 2,0866 2,2952 Belgískur franki BEC 0,3042 0,3051 0,3356 Svissn. franki CHK 6,9170 6,9364 7,6300 Holl. gvllini NLG 5,3296 5,3445 5,8789 Vestur-þýskt niark DEM 5,8474 5,8638 6,4501 ítölsk líra ITL 0,01034 0,01037 0,01140 Austurr. sch. ATS 0,8313 0,8336 0,9169 Portúg. escudo PTE 0,1682 0,1686 0,1854 Spánskur peseti ESP 0,1292 0,1296 0,1425 Japansktyen JPY 0,05623 0,0563*- 0,06202 Irskt pund IEP 20,108 20,164 22,180 Sdr. (Sérstök dráttar- réttindi) 23/08 15,5961 15,6398

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.