Þjóðviljinn - 28.08.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 28.08.1982, Blaðsíða 13
ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 bridge Skipt um forystu 42 pör mættu til leiks i Sumar- bridge sl. fimmtudag. Spila- mennsku i Sumarbridge lýkur fimmtudaginn 9. sept. nk. von- andi með verðlaunaafhendingu, sem þýðir að formleg stigakeppni Skorað er á spilara að fjöl- menna næstu tvo fimmtudaga i Hótel Heklu v/Rauðárstig milli kl. 19.—19.30, og enda þessa Sumarkeppni 1982 með glæsi- brag. Vert er að vekja athygli á skor þeirra Sigfusar og Kristmanns i B-riðli, sem er sú hæsta i sumar. Bikarkeppnin Það er likt og fyrri daginn, að hula leyndardóms og sinnuleysis þjáir mjög þátttakendur i þessu afspyrnuleiðinlega móti. Frétta- þjónustan hefur verið i lágmarki, utan volaðra snepla sem ratað hafa rétta boðleið endrum og efstu manna er úti næsta fimmtu- dag, 2. sept. Þar koma 3 spilarar til greina sem sigurvegarar, og er stefnt að þvi að viðkomandi spili i sama riðli næst, ef þeir þá mæta á annað borð.: En semsagt, á fimmtudaginn var spilað i 3 riðlum a) Sigriður Ottósdóttir Ingólfur Böðvarsson 248 Nanna Agústsdóttir— Sigurður Ámundason 235 Halla Bergþórsdóttir— Kristjana Steingrimsd. 231 Ragnar Björnsson— Þórarinn Árnason 225 b) Sigfús Þórðarson— Kristmann Guðmundsson 292 (metskor) Heigi Jóhannsson— Hjálmtýr Baldursson 249 Sigurður Sverrisson— Valur Sigurðsson 237 Albert Þorsteinsson— Sigurður Emilsson 236 c) Jón Þorvarðarson— Ásgeir P. Ásbjörnsson 132 Helgi Sigurðsson— Sigurður B. Þorsteinsson 127 Friðrik Guðmundsson— Hreinn Hreinsson 122 Armann J. Lárusson— Ragnar Björnsson 120 Meðalskor i A og B riðlum var 210, en 108 i C. Og staða efstu manna er einu kvöldi er óiokið i stigakeppni, tveimur i Sumarbridge: Jón Þorvarðarson 16 stig SigtryggurSigurðsson 14 stig Ásgeir P. Ásbjörnsson 14 stig eins. Þó tókst þættinum að grafa það upp fyrir tilviljun að einn leikur var háður sl. fimmtudag, milli sveita Bernharðs Guðmunds- sonar og Þórarins Sigþórssonar. Þar urðu nokkuð óvænt úrslit, en sanngjörn er upp var staðið, þvi sveit. Bernharðs sigraði með 120 gegn 94. Agætur sigur það. 1 sveit Bernharðs eru auk hans: Tryggvi Gislason, Gisli Tryggvason, Guðlaugur Nielsen, Sigurjón Tryggvason og Gestur Jónsson. Ef til vill er búið að draga i 4 riðla úrslit. Hver veit? Félagsstarfsemin að hefjast Nú fer senn að liða að þvi, að hin ýmsu félög út um landið hefji hauststarfsemi sina. 1 þvi sam- bandi vill þátturinn beina þvi til félaganna, að skipa sérstakan fréttafulltrúa (áhugasaman) sem sér um að miðla þvi sem til fellur. Ekki væri ónýtt að hefja það starf á þvi að senda út keppnisdagskrá fyrstu dagana, ef hún liggur fyrir. Bridgefólk sem stendur i farar- broddi i stjórnunarmálum verður að gera sér það ljóst að til að áhugi haldist þarf að hafa lifleg fréttaskrif um málefni hvers félags. Þvi meiri skrif, þvi meira lif. Nánar siðar. Vissuð þið? ....athuganir á mannáti hafa sýnt voru aðeins 350 árið 1610 eða álíka fram á að maður sem vegur 68 kíló margir og nú búa á Bíldudal.... væri nóg í máltíð handa 75 ....160 bílar geta ekið hlið við manns.... hlið á breiðasta breiðstræti í heimi, ....borgin Mount Isa í Drott- ningarlandi í Ástralíu þekur álíka stórt landsvæði og Sviss.... ....Múhameð, upphafsmaður Is- lam eða Múhameðstrúar kallaði sig um tíma gyðinglegan spámann.... ....frá botni djúps brunns er hægt að sjá stjörnur á himni um hábjartan dag.... ... .hvítir menn í Bandaríkjunum Minningaröxlinum í Brasilíu.... ... .í arabísku eru næstum þúsund mismunandi orð yfir kameldýr.... ... .eitt sinn á óróatímabili í Mex- íkó urðu þrír menn forsetar lands- ins á einum og sama deginum.... ....við hirð Lúðvíks 14. höfðu aðeins konungurinn og drottningin leyfi til að sitja í stólum með örmum.... Pottaplöntu útsala Okkar árlega pottaplöntu útsala er hafin, og seljum við nú Allar pottaplöntur með 15—50% afslætti BURKNAR — 30% JUCCA — 20% ARALÍA — 50% SKÓLARITVÉLAR Monica rafritvélin er allt í senn skóla-, ferða- og heimilisritvél, ótrúlega fyrirferöarlítil, ódýr og fáanleg í tveimur litum. Hálft stafabil til leiðréttingar, 44 lyklar, 3 blekbandsstillingar o.m.fl. sem aðeins er á stærri gerðum ritvéla. Fullkomin viðgerða- og varahlutaþjónusta. o Olympia KJARAIM HF [ ÁRMOLI 22 - REYKJAVIK - SÍMI 83022

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.