Þjóðviljinn - 28.08.1982, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 28.08.1982, Blaðsíða 24
24 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Helgin 26—27. jiini 1982 DRUMMING THE BEATLNG HEART ,yið viljum ekki einangrast” Jón Viðar spjallar við þá Peter og Martyn í Eyeless in Gaza Það voru allt, allt of fáir sem hiýddu á tónleikana með Peter Becker og Martyn Bates, öðru nafni Eyeless in Gaza I Tjarnar- bió siðastliöinn sunnudag. Tón- leikarnir voru frábærir og ótrú- legt hvað þcir félagar gátu gert og hve blæbrigðarik tónlist þeirra var. Hvilikur söngur hjá Martyn Bates, þetta er ábyggi- iega einn besti söngvari sem hingað hefur komið. Þeir hrifu hug og hjörtu viðstaddra og voru klappaðir upp þrisvar og fyrst þá voru menn reiðubúnir að yfirgefa svæðið. A laugardeginum fyrir tón- leikana gafst mér færi á að ræða við þá félaga og fer afraksturinn af þvi hér á eftir. Látum stjórnast af til- finningum. — Nú sögðuðu þið i viðtali að Fall og Cabaret Voltaire hafi haft áhrif á ykkur. Hvernig þá? — Fall og Cabaret Voltaire voru fyrstu áhugaverðu hljóm- sveitirnar, sem komu fram eftir 1977, þær voru að gera eitthvað sem allur þorrinn var ekki að gera. Þær höföu engin áhrif á Munið „Rokkfestivalið á Melavellinum í Dagskráin verður sem hér segir Jæja, gott fólk. Þá er langur dagur framundan (aliir á fætur um hádegisbilið) og eins gott að draga fram nesti ýmisiegt og gamla föðurlandið og lopa- peysan gætu komið að góðum notum þegar kvöida tekur og scst er sól... þvi að I dag, iaugardaginn 28. ágúst er „Rokkfestivalið” á Melavell- inum, sem stendur frá þvi kl. 2 e.h. til kl. 11.30 fyrir miðnætti (?)! Og hér eru þeir sem koma þar fram (eða hér um bil). SJA- UMST (eins og þeir segja hjá Utivist)...: Kl. 14—14.20: Reflex. Kl. 14.30—15.00: Tappi tikar- rass. Kl. 15.10—15.30: KOS (komið og sjáið) dag! kl. 15.40—16.10: Grýlurnar. Kl. 16.20—16.40: Ekki. Kl. 16.50—17.10: Stockfield big nose band. Kl. 17.20—17.40: Q4U Kl. 17.50—18.10: Vonbrigði. Kl. 18.20—18.50: Fræbbblarnir. Kl. 18.60—19.30: Þrumuvagn- inn. Kl. 19.40—20.00: Púngó og Daisy. ferskara. Tónleikar mega ekki verða rútinuvinna. — Hvað seljast plötur ykkar i stórum upplögum? — Þau eru um 10—11 þúsund eintök hver veit nema nýja platan okkar fari eitthvað upp- fyrir það þvi við höfum fengið ágætis dóma. Það er gott og blessað að selja fleiri eintök en það er samt ekki neitt sem við setjum fyrir okkur. Það er ágætt ef snjóboltinn rúllar uppá sig, nú ef hann gerir það ekki, táknar það ekki heimsendi. — Hvernig er að vera tón- listarmaður i Englandi á þess um seinustu og verstu timum? — Plötuinnkaup eru minni en fyrir fimm árum en voru meiri i fyrra en árið þar á undan. Það hafa miklar breytingar átt sér stað á siðustu árum og þá til batnaðar og er það fyrst og fremst óháðu útgáfufyrirtækj- unum að þakka. Það eru ennþá keyptar hljómplötur i Englandi og ekki kvörtum við. — Hvað er framundan hjá Eyeless in Gaza? — Við munum halda áfram á sömu braut en framhaldið ræðst töluvert af þvi hvort við snúum okkur óskiptir að tónlistinni eða ekki. Við höldum þessu áfram þangað til við stöðnum en þá er timi til kominn að snúa sér af öðru. Kl. 20.10—20.40: Baraflokkur- inn. Kl. 20.50—21.10: Bandóðir Kl. 21.20—21.50: Purrkur Pill- nikk. Kl. 22.00—22.20: Lola ,1 (Hér vantar okkur hálf- tima sem viö jöfnum yfir daginn á milli hljómsveitanna, ná- kvæmlega tvær mínútur á sveit!) Kl. 22.50—23.30: Þeyr. Á milli atriða verða leikin lög af hljómplötum m.a. af glæ- nýjum plötum frá Bandóðum, Purrki Pillnikk, Þey og jafn- framt af sólóplötu Þorsteins Magnússonar, gitarleikara sið- ast töldu hljómsveitarinnar. Hljóðstjórar verða þeir Danni Pollock, Gunnar Smári og Tony Cook. a Jón Viðar Sigurðsson hinna óháðu útgáfufyrirtækja. Eru líkur til að þið leitið hóf- anna hjá stærra útgáfufyrirtæki þegar samningur ykkar viö Cherry Ited rennur út? — Það held ég ekki, við fáum allar þær upplýsingar sem við viljum um hagi okkar og sam- starfið hefur i alla staði verið gott. 1 svona litlu fyrirtæki eru minni möguleikar að fela hluti. Vinstri höndin veit oftast hvað sú hægri er að gera en það sama verður ekki sagt um stóru fyrir- tækin. Þeir hjá Cherry Red skiljá okkur og vita hvað við viljum. Við höfum þvi ekki yfir neinuað kvarta Þeir hafa staðið sig bærilega i dreifingu á hljóm- plötum okkar þannig að sem stendur eru engar likur á þvi að við hugsum okkur til hreyl'ings á milli fyrirtækja. — Nú vinnið þið báðir önnur störf... — Já en framundan eru tima- mót, það eru sifellt fleiri dyr að opnast og fleiri og fleiri vilja fá okkur til að halda tónleika. Friin hjá okkur eru ekki löng, áður voru fri og tónleikar i jafn- vægi en nú er það tekið að riðl- ast. Þegar við byrjuöum vorum við mjög íákunnandi um tón- listarheiminn og vildum ekki falla i þá gryfju að lokast ein- hvers stáðar inni. Vinnan hélt okkur við jörðina. Tvö af hlustrum sem umlykja hina góðu hljómlist Eyeless in Gaza. Til vinstri það sem er um fjögurra laga plötuna Others, til hægri þeirra nýjustu afurð, breiðskifuna Drumming the beating heart. Nú viljum við einbeita okkur að tónlistinni og takast á við þau vandamál sem þvi fylgja að vera tónlistarmaður að aðal- starfi. Við erum mest hræddir við að einangrast einhvers- staðar inni i einum afkima tón- listarlifsins og frá umhverfi okkar. Nýtt umhverfi, ný andlit, ný sjónarhorn, nýr innblástur er nauðsynlegt til skipunar og vis- asta leiðin til að staðna ekki.Við viljum ekki heldur lokast inni i einhverju „óháöu gettói” þar sem aðeins nokkrar sálir þekkja til okkar. Einstefna i textum röng — Ef við snúum okkur að textunum. Eruð þið að koma einhvcrium boðskap á fram- færi? — Þessu verður Martyn að svara, þvi hann er ábyrgur fyrir þeim. — Eg er alls ekki að koma einhverjum boðskap á fram- færi. Textarnir eru persónu- legar vangaveltur um lifið og tilveruna. Mér leiðast textar þar sem sagt er að eitt sé rétt og annaðrangt. Það verður að gefa hverjum einstakling svigrúm til að láta sinn skilning i ljós. Þannig textar finnst mér bestir og það er þetta sem er mitt leiðarljós þegar ég er að semja. — Hafið þið citthvað uppúr þessu? — Nei, ekki er hægt að segja það. Til að hafa eitthvað uppúr þessu þurfum við að koma fram oftar en það er hlutur sem við viljum ekki. Við viljum koma fram sjaldnar og hafa þá efnið skrifar okkur i tónlistinni aftur á móti hafa þær haft hugmyndafræði- leg áhrif á okkur og þá sérstak- lega Fall. — Ilvcrnig lýsið þið tónlist ykkar? — Það er ekki hlaupiö aö skil- greina hana á einfaldan hátt. Við impróviserum töluverl og látum stjórnast af tilfinningum. — Hvernig hófst samstarf ykkar? — Vinur okkar kynnti okkur fyrir rúmum tveim árum og höfum við uppfrá þvi leikiö saman. Nafnið kom á sama tima. Það er einfaldlega titill á bók sem ég var aö lesa þegar ég hitti Peter. Það hefur enga sér- staka merkingu og enga ákveðna þýðingu i huga okkar. — Hafið þið hugsað ykkur að fjölga i hljómsveitinni? — Nei. Það er að visu meira krefjandi að vera tveir en það hefur aldrei hvarflað að okkur að bæta einum eða fleiri við. Það hefur lika sina kosti að vera ekki fleiri. Allar ákvarðanir eru miklu auðveldari og fljótlegri. Ef annar hvor okkar vill ekki gera eitthvað þá er það ekki gert, svo einfalt er þaö. Ef við værum sex væru allar ákvarð- anir margfalt þyngri i skauti og þyrfti ábyggilega að koma til atkvæðagreiðslu væri málið flókið? — Er ekki erfitt að koma fram tveir? — Ekki höfum við nú fundið það? — Notið þið segulbönd þegar þið komið fram? — Það gerum við ekki. Við notuðum segulbönd fyrstu sex mánuðina sem við störfuðum saman og þá i 2—3 lögum. Okkur fannst það ekki sann- gjarnt gagnvart áheyrendum að nota segulbönd svo við ákváðum að hætta að nota þau. Stöndum á timamótum — Nú eruð þið með samning við Cherry Red sem er eitt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.