Þjóðviljinn - 28.08.1982, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.08.1982, Blaðsíða 9
Helgin 28—29. ágúst. 1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Kóla veldur írafári Það er löngu vitað að kóla-- drykkir eins og pepsi og kók hafa að geyma talsvert magn koffeins, eða sem samsvarar a.m.k. hálfum bolla af sterku kaffi (31—34 mg) í flöskunni. Koffeininnihald þessara drykkja hefur þó mælst allt upp i 51 mg í flösku. Sem kunnugt er virkar koffein örvandi á likam- ann og getur einnig oröið vana- bindandi. Kannanir hafa sýnt að bandarisk börn drekki að meðaltali um 6 flöskur af gos- drykkjum á dag. Hafa læknar nú komist að þeirri niðurstöðu, að kóla drykkja bandariskra barna sé skýring á friðlausu ira- fári, fumi og munnræpu, sem hrjái mörg bandarisk börn. Skyldu sömu einkenni hafa sýnt sig hér á Islandi? F—15 orrustuvél með flugskeyti til að granda gervihnöttum Stjörnustríð 1 Bandariski flugherinn býr sig nú undir „stjörnustriö” úti I geimnum. Hefur hann nýtt vopn i ismiðum, sem á að geta náð til allra gervihnatta sem eru á braut umhverfis jörðu og grandað þeim. Vopn þetta er gert úr tveim Iflugskeytum, sem þegar eru til, iog verður þeim skotið úr orrustu- Iflugvélinni F-15. Eldflaugarnar, ' sem notaðar eru, eru af gerðinni „Sram” sem hefur með sér innanborðs flugskeyti af gerðinni Altair, sem útbúið er sjálfstýri- ;búnaði sem leitað getur uppi igervihnettina og splundraö þeim. iKönnunarhnettir i geimnum eru yfirleitt i 200—300 km hæð frá jörðu, og mun flugskeyti þetta geta hæft öll skotmörk á þvi bili. Fyrsta tilraun með þetta nýja vopn á að fara fram á þessu ári. f dagblaðið & VISIR. MÁNUDAGUR 19. JUI-11M2. 1 bllu þessu plötuf lófti sem dynur y íir t þióftina er Samkvæmt læknisráöi virki- lega skemmtUeg tilbreyting frá þeim frumsömdu tónUst sem hinar ymsu hljómsveitir eru aö senda frá ser þessa ú.. . “,'1 a lagvissu oel hþomfógru tónfalli. Það ber vottl um gamansem1 Magga KjartansJ að hann velur plötunni nafniðí Samkvæmt læknisráði, því efl mönnum lærist að hlusta á oel meta góða tónlist þýðir það í | raun m.nna álag á taugakerfi | manna og jafnvel taugadeildir I spitalanna. Upptaka Jónasar R I Jónssonar færir listamanninn að | aheyrandanum þannig að maður | hefur frekar á tilfinningunni að | Maggi s,tj, við hljóðfæri sitt í | sedmgu fremur en að sótt sé í I r&9ilsu og I óvenjulega !!Sns'eWrnýrri dagana w raaga Fyrir aUa þá sem finnst tilveran stressandi vil ég benda á aö Sam- kvæmt læknisráöi stendur vel undir nafni sínu, þú slappar vel af við aö hlusta á plötuna. Hlr ■gunblaðid, „ laugardagur OSVUQN ÍSLENSK TONLIST LETT LEIKIN OSVIKIN ISLENSK TONLIST ,LETT LEIKIN OSVIKIN ISLENSK TONLIST LETT LEIKIN ÓSVIKIN ISLENSK TONyST LE plotur Nýjar plötur utgelandi: HLJÓÐRITI dreifing: SKÍFAN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.